Ítalskir stjórnmálamenn gagnrýndir fyrir bruðl í eigin þágu og há laun
Ítalskir þingmenn eru hæst launuðu stjórnmálamenn í heimi og einnig meðal stærstu svindlaranna segir ítalskur bloggari sem skrifar undir dulnefni og þýska fréttastofan Deutsche Welle notar sem heimildarmann. Bloggarinn segir að sér hafi sagt upp starfi hjá ítalska þinginu eftir að hafa starfað þar í 15 ár.
Berlusconi segir efnahaginn traustan- verðfall í kauphöllum
Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, sagði á þinginu í Róm miðvikudag 3. ágúst að Ítalir verði ekki dregnir inn í skuldakreppuna sem ríkir á evru-svæðinu. Hann sagði ítalska banka „trausta og gjaldfæra“ og efnahagur landsins væri „traustur“. Orð forsætisráðherrans féllu skömmu eftir að hluta...
Þjóðarbanki Sviss lækkar vexti - veikir frankann til að draga úr eftirspurn
Þjóðarbanki Sviss (SNB) lækkaði óvænt viðmiðunarvexti miðvikudaginn 3. ágúst í viðleitni til að draga úr ásókn í svissneska frankann en bankinn segir gengi hans „verulega ofmetið“. SNB greip til þessara ráðstafna áður en viðskipti hófust 3. ágúst og þrengdi þriggja mánaða Libor-vexti eins „nálægt n...
Markaður féll í Kaupmannahöfn í morgun
Hlutabréfamarkaðurinn í Kaupmannahöfn féll við opnun í morgun um 1,33% og hefur ekki verið lægri i 11 mánuði að sögn Berlingske Tidende. Síðast var hann á því stigi, sem hann er nú í september 2010.
Bretar geta ekki varið sig frá 2015 segir þingnefnd um niðurskurð til hermála
Bretar geta ekki tryggt eigið öryggi eftir árið 2015 á 200 ára afmæli orustunnar við Waterloo skv. því sem fram kemur í skýrslu brezkrar þingnefndar um fyrirhugaðan niðurskurð á útgjöldum til hermála í Bretlandi.
Rætt um meiri hreyfingu á endurskoðendum
Í Bandaríkjunum er nú rætt um nauðsyn þess að meiri hreyfing verði á endurskoðendum fyrirtækja þar í landi, þannig að sömu endurskoðendur sjá ekki um endurskoðun á reikningsskilum sömu fyrirtækja áratugum saman.
Eru Íslendingar eina þjóðin í heimi, sem þarf ekki að ræða gjörbreytt viðhorf?
Deilurnar um skuldaþakið í Bandaríkjunum hafa valdið þáttaskilum þar í landi. Hér eftir mun athyglin beinast að skuldsetningu Bandaríkjanna og kröfur magnast um að blaðinu verði snúið við. Það mun hafa víðtæk efnahagsleg áhrif um allan heim en líka pólitísk áhrif.
Óhugsandi hjá Jóni Gnarr - fer ekki um borð í vígdreka
Nokkrar umræður eru á vettvangi borgarstjórnar Reykjavíkur um rétt hjólreiðamanna í borginni og hafa þegar verið gerðar ýmsar ráðstafanir til að tryggja hann og auka. Stundum gerist það í Reykjavík eins og annars staðar að bifreiðum er lagt í hjólabrautir. Þá geta góð ráð verið dýr.
Þöggun Más og VG vegna Sjóvár er dæmd til að mistakast
Seðlabanki Íslands fer undan í flæmingi þegar að honum er sótt vegna viðskipta hans með Sjóvá og öll afskipti Más Guðmundssonar seðlabankastjóra af málinu.
Hvenær tók VG ákvörðun um að verða handbendi erlendra fjármálafla?
Hvenær ætli sú stefna hafi verið mörkuð innan VG, að flokkurinn skydi verða sérstakt handbendi alþjóðlegra fjármálaafla á Íslandi? Það er ekki að ástæðulaust að spurt er.