Sunnudagurinn 7. mars 2021

Fimmtudagurinn 4. ágúst 2011

«
3. ágúst

4. ágúst 2011
»
5. ágúst
Fréttir

Brottrekstur úr hernum og afsögn vara-varnarmála­ráđherra vegna flugslyss međ pólska forsetann

Ţrettán yfirmönnum í pólska hernum hefur veriđ vikiđ úr starfi og vara-varnarmála­ráđherra landsins hefur sagt af sér vegna flugslyss í vesturhluta Rússlands á síđasta ári ţar sem Lech Kaczynski, forseti Póllands, eiginkona hans og 94 háttsettir embćttismenn fórust.

Franskur dómstóll rannsakar hvort Lagarde sé flćkt í spillingarmál

Franskur dómstóll sem fjallar um mál gegn ráđherrum ákvađ fimmtudaginn 4. ágúst ađ hefja rannsókn á Christine Lagarde, sem nýlega var ráđin for­stjóri Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins, vegna grunsemda um ólögmćtan ţátt hennar áriđ 2008 í máli sem tengist fyrir­greiđslu sem Bernard Tapie, ţjóđkunnur Frakki í ...

Google+ hittir í mark - slćr nýtt met í gestafjölda

Google+ er sú samskiptasíđa á netinu sem stćkkar hrađast.

Noregur: 71,1% á móti ESB-ađild - hafa aldrei veriđ fleiri

Ný könnun á vegum Sentio í Noregi sýnir ađ 71,1% Norđmanna eru andvígir ađild ađ Evrópu­sambandinu, 18,7% vilja ađild og 10,2% taka ekki afstöđu.

Barroso sendir leiđtogum ESB bréf: Tilveru evrunnar ógnađ-ekki lengur bara vandamál jađarríkja

Barroso, forseti framkvćmda­stjórnar Evrópu­sambandsins sendi leiđtogum ađildarríkjanna bréf í gćr, sem birt var í Brussel i dag ţar sem hann segir ađ viđbrögđ markađa gagnvart Ítalíu og Spáni ógni sjálfri tilveru evrunnar. Barroso segir í bréfinu ađ ekki sé lengur um ađ rćđa vanda jađarríkja evru­svćđisins einna heldur alls svćđisins.

Gjaldţrot blasir viđ fjórđa hverju fyrirtćki á dönskum heima­markađi

Í Danmörku er taliđ ađ fjórđa hvert fyrirtćki sem ţjónar heima­markađi standi frammi fyrir ţeirri ógn ađ verđa gjaldţrota og ađ 1.000 verslunum verđi lokađ innan sex mánađa. Jyllands Posten segir ađ sér­frćđingar tali um ađ ný kreppulota muni ganga yfir danskt atvinnulíf, fyrst hafi kreppan gengiđ yfi...

Spánn: Seldi fyrir 3,3 milljarđa evra-Ávöxtunarkrafan 4,813%

Spánn seldi skulda­bréf í morgun fyrir 3,3 milljarđa evra. Ávöxtunarkrafan var 4,813%. Ţetta eru skulda­bréf, sem eiga ađ greiđast á árinu 2014. Ţegar slík bréf voru síđast bođin út hinn 2. júní sl. var ávöxtunarkrafan 4,037%. Frá ţessu er sagt í Daily Telegraph.

Lítilsháttar hćkkun í London í morgun

Lítilháttar hćkkun varđ á hluta­bréfaverđi í Bretlandi viđ opnun markađa í morgun ađ sögn Daily Telegraph.

Uppnám á mörkuđum-Spánn selur skulda­bréf í dag-Ítalíu spáđ greiđslufalli-G-7 ríkin rćđa ađgerđir

Spánn ćtlar ađ selja 3,5 milljarđa evra í skulda­bréfum í dag ţrátt fyrir ţađ umrót, sem veriđ hefur á fjármálamörkuđum síđustu daga og ekki sízt beinzt ađ Ítalíu og Spáni. Mikilvćgur fundur er í Seđlabanka Evrópu í dag og hugsanlegt ađ bankinn hefji á ný kaup á skulda­bréfum evruríkja til ađ róa markađi.

Leiđarar

Fylgislaus ríkis­stjórn í ESB-öngstrćti

Fréttir af evru-svćđinu verđa svartsýnni međ hverjum deginum sem líđur frá ţví ađ leiđtogar evru-landanna komu saman í Brussel fyrir tveimur vikum og tóku ákvarđanir varđandi Grikkland sem í fyrstu var taliđ ađ létti á vantrú á evrunni.

Í pottinum

Ţröstur og Ögmundur deila um hugmyndafrćđilegt eđli ESB - á međan brennur evran

Í pottinum sjá menn ađ hugmyndafrćđilegur ágreiningur milli vinstrisinna um ágćti ESB eđa galla hefur komist á nýtt stig eftir ađ Ţröstur Ólafsson, gamalkunnur hugmynda­frćđingur marxista í lok sjöunda og upphafi áttunda áratugarins, tekur ađ sér ađ verđa miđjumađur á milli „ystar vinstrisins“ og „ný...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS