Mánudagurinn 25. október 2021

Laugardagurinn 6. ágúst 2011

«
5. ágúst

6. ágúst 2011
»
7. ágúst
Fréttir

Cameron og Sarkozy rćđa evru- og skuldavandann

David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta, og Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, rćddu skuldavanda evru-svćđisins og Bandaríkjanna í símtali ađ kvöldi laugardags 6. mars. Símtaliđ stóđ í um ţađ bil 30 mínútur en Cameron er í sumarleyfi í Toscana-hérađi á Ítalíu. Sagt hefur veriđ frá símafundum leiđt...

Kínverjar skamma Bandaríkjamenn fyrir eyđslu – bandarísk ríkisskulda­bréf áfram sterk

Eftir ađ lánshćfismat Bandaríkjanna lćkkađi úr AAA hjá Standard & Poor‘s óttast margir meira umrót en áđur á mörkuđum mánudaginn 8. ágúst. Kínverjar sem eru stćrstu lánveitendur Bandaríkjamanna segja ađ ţeir hafi fullan rétt á ađ krefjast ţess ađ Bandaríkja­stjórn snúist skipulega gegn skuldavandanum...

Veraldarvefurinn 20 ára

Hinn 6. ágúst 1991 birti Bretinn Tim Berners-Lee fyrstu vefsíđu sögunnar. Hana mátti finna undir: http://info.cern.ch/hypertext/WWW/TheProject.html Nú tveimur árum síđar er veröld án World Wide Web, www, nćstum óhugsandi. Netiđ, ţađ er Internetiđ, er eldra en veraldarvefurinn www. Ţađ má rekja a...

Grikkir setja hámarksverđ á benzín á eyjum

Grísk stjórnvöld hafa sett hámarksverđ á benzín á ţremur eyjum, Dodecanese, 1,704 evrur á lítra, Cyclades, 1,705 evrur á lítra og Chios 1.719 evrur á lítra. Um er ađ rćđa í íslenzkum krónum 281-283 krónur á litra. Eigendur benzínstöđva á eyjunum hafa brugđizt hinir verstu viđ en stjórnvöld segja, ađ...

Skotland: Mikil fjölgun 60 ára og eldri veldur stórauknum kostnađi

Skotar hafa nú vaxandi áhyggjur af fjölgun aldrađra. Gert er ráđ fyrir ađ ţeim sem eldri eru en 60 ára muni fjölga um 50% á nćstu 20 árum ađ ţví er fram kemur í skozka dagblađinu The Scotsman í dag. Jafnframt fjölgar ţeim ellilífeyrisţegum, sem búa einir. Í Skotlandi njóta aldrađir ókeypis félagslegrar ţjónustu.

Fjármála­ráđherrar G-7 ríkjanna koma saman til fundar

Fjármála­ráđherrar G-7 ríkjanna koma saman til fundar eftir nokkra daga til ţess ađ rćđa stöđuna á evru­svćđinu ađ sögn Berlusconi, forsćtis­ráđherra Ítalíu. Ţetta er gert til ţess ađ reyna ađ róa fjármála­markađi en athygli ţeirra beinist nú mest ađ Ítalíu.

DT: Angela Merkel á tveggja kosta völ-fórna embćttinu eđa evrunni

Daily Telegraph segir í dag ađ Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands, eigi tveggja kosta völ. Hún geti lagt fram peninga ţýzkra skattborgara til ţess ađ bjarga evrunni en slík ákvörđun mundi jafnframt ţýđa ađ hún sjálf mundi missa starf sitt og verđa atvinnulaus. Hinn kosturinn sé sá ađ horfast í augu viđ hrun á evru­svćđinu. Blađiđ segir ađ ţetta sé ekki lengur spurning um hvađ evruríkin geri.

S&P lćkka lánshćfismat Bandaríkjanna úr AAA í AA-plús

Standard&Poor´s, lánshćfismats­fyrirtćkiđ, hefur lćkkađ lánshćfismat Bandarríkjanna úr AAA í AA plús. Ţetta var tilkynnt seint í gćrkvöldi. Ţessi ákvörđun er ađ sögn Reuters líkleg til ađ auka lántökukostnađ bandaríska ríkisins, fyrirtćkja og neytenda. Rökin fyrir ákvörđun S&P eru ţau ađ ţćr ađgerđir, sem Bandaríkjaţing hefur ákveđiđ ađ grípa til í ríkisfjármálum Bandaríkjanna dugi ekki til.

Leiđarar

Evru-vandinn afhjúpar tvöfeldni Árna Páls og Ţorsteins Pálssonar

Tvöfeldni ţeirra sem segjast tala fyrir ţví einu ađ Íslendingar fái ađ „kíkja í poka“ Evrópu­sambandsins međ gerđ ađildarsamnings og síđan muni ţeir og allir ađrir Íslendingar fá tćkifćri til ađ taka afstöđu til ađildar verđur sífellt skýrari.

Í pottinum

Árni Páll rćđst ađ Steingrími J. - er ríkis­stjórnin virkilega á vetur setjandi?

Fréttablađiđ birti á dögunum viđtal viđ Steingrím J. Sigfússon fjármála­ráđherra sem taldi flest horfa til betri vegar í íslenskum efnahags- og atvinnumálum enda hefur hann skrifađ hvern greina­flokkinn eftir annan um ađ landiđ sé ađ rísa. Ţá hefur hann hreykt sér heima og erlendis fyrir stjórn sína á...

Hvađ er líkt međ benzínsölu á grískum eyjum og á Íslandi?!

Hér á Evrópu­vaktinni í dag birtist frétt ţess efnis, ađ Grikkir hafi sett ţak á benzínverđ á ţremur grískum eyjum, ađ eigendur benzínstöđva hafi mótmćlt en ađ eftirlitsađilar í Grikklandi hafi taliđ benzínverđiđ á eyjunum ţremur óviđunandi hátt. Ţakiđ, sem sett var á benzínverđiđ er 281-283 íslenzkar krónur á lítra.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS