« 8. ágúst |
■ 9. ágúst 2011 |
» 10. ágúst |
Hlutabréf hækka - versta kreppa síðan í stríðinu segir Trichet
Hlutabréf í Evrópu hækkuðu í verði síðdegis 9. ágúst þegar fréttir bárust af því að viðskipti í Wall Street hefur farið betur af stað en mánudaginn 8. ágúst. FTSE 100 vísitalan í Bretlandi hækkaði um 1,9%, Cac í Frakklandi hækkaði um 2% en Dax í Þýskalandi aðeins um 0,1%. Um miðjan dag hafði Dow Jo...
Birtir yfir kauphallaviðskiptum í Kaupmannahöfn og Ósló
Eftir að hafa lækkað samfellt í 11 daga hækkaði C20 vísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn um 2,14% þriðjudaginn 9. ágúst. Sömu sögu er að segja um kauphöllina í Ósló þar hækkaði verð um 1,06%. Viðskipti í báðum kauphöllunum sveifluðust fram eftir degi en verð tók mikla dýfu, 5,6% í Ósló, fyrir h...
Makríll: Framganga ESB líkist mannréttindafræðslu Atla Húnakonungs
Evrópusambandið segir Íslendingum og Færeyingum að hætta ofveiði sinni á makríl aðeins til þess að það geti sjálft stundað rányrkju á stofninum, sem er á vefsíðu The Guardian dags.
Cameron boðar fulla hörku gegn glæpsamlegum skemmdarverkum
David Cameron, forsætisráðherra Breta, sagði eftir fund með öryggismálanefnd Bretlands, Cobra, að morgni miðvikudags 9. ágúst, að beitt yrði fullri hörku gegn þeim glæpahópum sem hefðu látið að sér kveða í London undanfarið. Í stað 6.000 lögreglumanna sem hefðu verið að störfum í höfuðborginni að kv...
Danmörk: hlutabréf hafa lækkað um 20% á skömmum tíma
Dönsk hlutabréf hafa fallið meira í verði frá 22. júlí sl. en þau gerðu á þremur vikum haustið 2008 að sögn Berlingske Tidende í morgun. Haustið 2008, þegar fjármálakreppan skall á af fullum krafti með falli Lehmann bankans lækkuðu dönsk skuldabréf um 17,67%. Á síðustu vikum hafa dönsk hlutabréf ...
Fjárfestar leita skjóls í bandarískum ríkisskuldabréfum og gulli
Þrátt fyrir lækkun á lánshæfismati S&P á Bandaríkjunum virðast fjárfestar eftir sem áður líta á bandarísk ríkisskuldabréf, sem eina öruggustu fjárfestingu í heimi.
Kanadamenn lækkuðu útgjöld 7 á móti 1 í skattahækkunum
Kanadamenn lentu í því árið 1992 að S%P lækkaði lánshæfismat Kanada vegna þess að skuldir ríkisins voru komnar í 72% af vergri landsframleiðslu og hætta var talin á að hinir frönskumælandi Kanadamenn í Quebec færu sína eigin leið. Til samanburðar má geta þess, að skuldir Bandaríkjanna nema nú um 95% af vergri landsframleiðslu. Moody´s fylgdi svo í kjölfarið tveimur árum seinna.
Markaðir lækkuðu áfram í Evrópu í morgun og í Asíu í nótt-en réttu við upp úr hádegi
Markaðir í Evrópu héldu áfram að lækka í morgun og hið sama gerðist í Asíu í nótt. Þegar markaðir opnuðu í Evrópu varð fyrst lítilsháttar hækkun í London og Frankfurt en síðan lækkuðu bréf aftur.
Aðildarsinni í evru-vanda - vegur hann næst að Joschka Fischer?
Joschka Fischer, fyrrverandi utanríkisráðherra Þýskalands, ritaði grein sem birtist í Morgunblaðinu í júlí þar sem hann sagði að leiðtogar Þýskalands og Frakklands yrðu að fara að fordæmi forvera sinna og semja um meira yfirþjóðlegt vald yfir evrunni ef bjarga ætti myntsamstarfinu.
Össur lýsir fyrirvara á evrunni
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, er byrjaður að hafa fyrirvara á evrunni. Í viðtali við Bylgjuna sagði hann skv.