Mánudagurinn 18. janúar 2021

Þriðjudagurinn 9. ágúst 2011

«
8. ágúst

9. ágúst 2011
»
10. ágúst
Fréttir

Hluta­bréf hækka - versta kreppa síðan í stríðinu segir Trichet

Hluta­bréf í Evrópu hækkuðu í verði síðdegis 9. ágúst þegar fréttir bárust af því að viðskipti í Wall Street hefur farið betur af stað en mánudaginn 8. ágúst. FTSE 100 vísitalan í Bretlandi hækkaði um 1,9%, Cac í Frakklandi hækkaði um 2% en Dax í Þýskalandi aðeins um 0,1%. Um miðjan dag hafði Dow Jo...

Birtir yfir kauphallaviðskiptum í Kaupmannahöfn og Ósló

Eftir að hafa lækkað samfellt í 11 daga hækkaði C20 vísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn um 2,14% þriðjudaginn 9. ágúst. Sömu sögu er að segja um kauphöllina í Ósló þar hækkaði verð um 1,06%. Viðskipti í báðum kauphöllunum sveifluðust fram eftir degi en verð tók mikla dýfu, 5,6% í Ósló, fyrir h...

Makríll: Framganga ESB líkist mannréttindafræðslu Atla Húnakonungs

Evrópu­sambandið segir Íslendingum og Færeyingum að hætta ofveiði sinni á makríl aðeins til þess að það geti sjálft stundað rányrkju á stofninum, sem er á vefsíðu The Guardian dags.

Cameron boðar fulla hörku gegn glæpsamlegum skemmdarverkum

David Cameron, forsætis­ráðherra Breta, sagði eftir fund með öryggismála­nefnd Bretlands, Cobra, að morgni miðvikudags 9. ágúst, að beitt yrði fullri hörku gegn þeim glæpahópum sem hefðu látið að sér kveða í London undanfarið. Í stað 6.000 lög­reglumanna sem hefðu verið að störfum í höfuðborginni að kv...

Danmörk: hluta­bréf hafa lækkað um 20% á skömmum tíma

Dönsk hluta­bréf hafa fallið meira í verði frá 22. júlí sl. en þau gerðu á þremur vikum haustið 2008 að sögn Berlingske Tidende í morgun. Haustið 2008, þegar fjármálakreppan skall á af fullum krafti með falli Lehmann bankans lækkuðu dönsk skulda­bréf um 17,67%. Á síðustu vikum hafa dönsk hluta­bréf ...

Fjárfestar leita skjóls í bandarískum ríkisskulda­bréfum og gulli

Þrátt fyrir lækkun á lánshæfismati S&P á Bandaríkjunum virðast fjárfestar eftir sem áður líta á bandarísk ríkisskulda­bréf, sem eina öruggustu fjárfestingu í heimi.

Kanadamenn lækkuðu útgjöld 7 á móti 1 í skattahækkunum

Kanadamenn lentu í því árið 1992 að S%P lækkaði lánshæfismat Kanada vegna þess að skuldir ríkisins voru komnar í 72% af vergri landsframleiðslu og hætta var talin á að hinir frönskumælandi Kanadamenn í Quebec færu sína eigin leið. Til samanburðar má geta þess, að skuldir Bandaríkjanna nema nú um 95% af vergri landsframleiðslu. Moody´s fylgdi svo í kjölfarið tveimur árum seinna.

Markaðir lækkuðu áfram í Evrópu í morgun og í Asíu í nótt-en réttu við upp úr hádegi

Markaðir í Evrópu héldu áfram að lækka í morgun og hið sama gerðist í Asíu í nótt. Þegar markaðir opnuðu í Evrópu varð fyrst lítilsháttar hækkun í London og Frankfurt en síðan lækkuðu bréf aftur.

Leiðarar

Aðildarsinni í evru-vanda - vegur hann næst að Joschka Fischer?

Joschka Fischer, fyrrverandi utanríkis­ráðherra Þýskalands, ritaði grein sem birtist í Morgunblaðinu í júlí þar sem hann sagði að leiðtogar Þýskalands og Frakklands yrðu að fara að fordæmi forvera sinna og semja um meira yfirþjóðlegt vald yfir evrunni ef bjarga ætti mynt­samstarfinu.

Í pottinum

Össur lýsir fyrirvara á evrunni

Össur Skarphéðinsson, utanríkis­ráðherra, er byrjaður að hafa fyrirvara á evrunni. Í viðtali við Bylgjuna sagði hann skv.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS