Föstudagurinn 15. janúar 2021

Fimmtudagurinn 11. ágúst 2011

«
10. ágúst

11. ágúst 2011
»
12. ágúst
Fréttir

Sarkozy og Merkel ćtla enn ađ reyna ađ bjarga evrunni á bráđafundi

Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, óskađi fimmtudaginn 11. ágúst eftir bráđafundi međ Angelu Merkel, kanslara Ţýskalands, um vanda evrunnar. Fundurinn verđur ţriđjudaginn 16. ágúst í París. Tilgangurinn er ađ semja „sameiginlegar tillögur“ sem kynntar verđi í september međ ţađ fyrir augum ađ ná be...

Franskir bankar í ólgusjó - lokađ á lánalínur frá Asíu

Vantraust í garđ franskra banka eykst. Einn banki í Asíu hefur lokađ lánalínu sinni gagnvart ţeim.

Osborne: „Guđi sé lof ađ Bretland tók ekki upp evru“

„Guđi sé lof ađ Bretland tók ekki upp evru“, sagđi Georg Osborne, fjármála­ráđherra Breta kl.

Newsweek sćtir skömmum vegna forsíđumyndar af te-drottningu

Vikublađiđ Newsweek hefur vakiđ reiđi vegna forsíđumyndar af Michelle Bachmann ţar sem tryllingur ţykir skína úr augum hennar.

64,5% Íslendinga andvígir ađild ađ ESB

Andstađan viđ ađild Íslands ađ Evrópu­sambandi fer harđnandi skv. nýrri könnun, sem Capacent Gallup hefur gert fyrir Heimssýn. Samkvćmt ţeirri könnun eru 64,5% Íslendinga andvígir ađild en 35,5% fylgjandi. Könnun var gerđ í maí, júní og júlí og byggist á 868 svörum. Í sambćrilegri könnun, sem birt var í júní voru 57,3% andvíg ađild en 42,7% fylgjandi.

Háskóla­prófessorar: Danmörk er í krísu og í bezta falli í stöđnun

Danmörk er ekki í uppsveiflu heldur í krísu eđa í bezta falli í stöđnun. Ţetta segja 25 af 26 hagfrćđiprófessorum, sem Berlingske Tidende hefur talađ viđ. Ţetta mat háskóla­mannanna gengur ţvert á yfirlýsingar, sem danski fjármála­ráđherrann, Claus Hjort Frederiksen hefur gefiđ ađ undanförnu.

Athyglin beinist nú ađ Frakklandi-Sarkozy gerđi hlé á sumarleyfi í gćr

Athygli fjárfesta beinist nú ađ Frakklandi. Sarkozy gerđi hlé á sumarleyfi sínu í gćr og kallađi ríkis­stjórn sína saman til fundar.

Eiga ekki meiri rétt á eigin bönkum en Northumberland

Greininga­deild Standard & Poor´s, lánshćfismats­fyrirtćkisins, heldur ţví fram, ađ bankar sumra jađarríkja ESB muni smátt og smátt hverfa og viđ taki stćrri bankar, sem starfi á öllu ESB-svćđinu. Bankar, sem byggi rekstur sinn og starfsemi á fjármagni frá Seđlabanka Evrópu eigi sér ekki mikla framtíđ og eru bankar í Grikklandi, Portúgal og Írlandi sérstaklega nefndir.

2-3% hćkkun í Evrópu viđ opnun markađa í morgun

Hlutabréfa­markađir í Evrópu hćkkuđu heldur í morgun viđ opnun markađa og nam hćkkunin 2-3%. London hćkkađi um 2,2%. Ţessar hćkkanir komu í kjölfar mikilla sviptinga á mörkuđum í Asíu í nótt. Um tíma lćkkuđu ţeir mjög, náđu sér svo á strik en lokuđu í lćkkun fyrir utan Suđur-Kóreu. Ţannig lćkkađi ...

Leiđarar

ESB-áróđur fyrir 230 m. króna undir merkjum kynningar

Ţýska fyrirtćkinu Media Consulta međ höfuđstöđvar í Berlín en útstöđvar og samstarfsmenn í öllum 27 ađildarríkjum ESB og ríkjum sem sótt hafa um ađild ađ sambandinu hefur veriđ faliđ í samvinnu viđ almannatengsla­fyrirtćkiđ Athygli ađ kynna Íslendingum Evrópu­sambandiđ.

Í pottinum

Hvađa vogunar­sjóđur á ađ kaupa Landsbankann?

Steingrímur J. Sigfússon, formađur Vg og fjármála­ráđherra ćtlar ađ fara ađ einkavćđa banka og lofar í Fréttablađinu í morgun ađ sú einkavćđing verđi ólík ţeirri, sem hafi fariđ fram 2002.Hann ţarf engu ađ lofa um ţađ. Verkin tala! Áform Steingríms J. um ađ einkavćđa Landsbankann eru ekki fyrstu s...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS