« 11. ágúst |
■ 12. ágúst 2011 |
» 13. ágúst |
Nćst stćrsti banki Frakklands á í vök ađ verjast vegna neikvćđs orđróms
Franska fjármálaeftirlitiđ ćtlar ađ hefja rannsókn á orđrómi um erfiđleika nćststćrsta banka Frakklands Société générale.
Střre rćđir hagsmunamál Norđmanna í Washington - ríkur skilningur hjá Hillary Clinton
Jonas Gahr Střre, utanríkisráđherra Noregs, hitti Hillary Clinton, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, á tveggja tíma fundi ú Washington föstudaginn 12, ágúst.
Einkatölvan 30 ára - á undanhaldi segir helsti hönnuđur hennar
Dagar einkatölvunnar eru taldir segir einn fremsti hönnuđur IBM. Dr. Mark Dean, sem vann ađ gerđa fyrstu einkatölvunnar IBM PC, 5150, segir í bloggi í tilefni af 30 ára afmćli tölvunnar ađ tölvur séu „á sömu leiđ og ritvélin og vínil-plötur“. Dr. Dean segir ađ einkatölvan, PC, hafi rutt brautina f...
Ţýska ríkisstjórnin vill alhliđa bann viđ skortsölu í Evrópu
Ţýska ríkisstjórnin hvatti föstudaginn 12. ágúst til ţess ađ sett yrđi bann viđ skortsölu á öllum mörkuđum í Evrópu eftir ađ slíkt bann var sett í fjórum ESB-ríkjum ađ kvöldi 11. ágúst. „Ţýska ríkisstjórnin hefur fylgst međ vandanum ađ skortsölu um nokkurt skeiđ og bannađi hreinrćktađa skortsölu ...
Ţingforseti Slóvakíu: Viđ gengum í ESB en ekki Sovétríkin - hafnar fjárkröfum vegna evrunnar
Richard Sulik, forseti ţings Slóvakíu, telur ađ Evrópusambandiđ sé ađ breytast í skuldasamband međ ţví ađ taka ađ sér ađ greiđa skuldir ţjóđa sem standa höllum fćti innan sambandsins. „Ţetta líkist Sovétríkjunum. Viđ höfum aldrei gengiđ inn í slíkt sambandsríki.
Grikkland: Stórversnandi atvinnuástand-1200 bćttust viđ atvinnuleysisskrá dag hvern í maí
Atvinnuástand í Grikklandi hefur stórversnađ. Í maímánuđi sl. bćttust 1200 manns á atvinnuleysisskrá á hverjum einasta degi. Ţá voru 822 ţúsund Grikkir atvinnulausir en í sama mánuđi áriđ áđur voru 602 ţúsund atvinnulausir.
Rússneskur milljarđamćringur: Björgum Evrópu, tökum upp evru!
Mikhail Prokhorov, rússneskur milljarđamćringur sem býđur sig fram til stjórnmálastarfa, vakti undrun fimmtudaginn 11. ágúst ţegar hann hvatti til ţess ađ Rússar tćkju upp evru. Hann sagđi ađ í ţví fćlist hetjudáđ til „bjargar“ Evrópu. „Rússar ćttu ađ sýna hugrekki og framsýni međ ţví ađ tengjast E...
Metumferđ um flugvöllinn í Edinborg
Flugvöllurinn í Edinborg er sá flugvöllur í Skotlandi, sem er ađ ná mestri fjölgun ferđamanna ađ sögn skozka dagblađsins The Scotsman. Um ein milljón farţega fór um flugvöllinn í júlímánuđi sl. sem er mesti fjöldi, sem ţar hefur fariđ í gegn í 64 ára sögu vallarins. Umtalsverđ aukning er líka á hinnum tveimur megin flugvöllum Skotlands, sem eru Glasgow og Aberdeen.
Enginn hagvöxtur var í Frakklandi á öđrum ársfjórđungi ţessa árs en áćtlanir höfđu gert ráđ fyrir ţví, ađ hann yrđi 0,3%. Á fyrsta ársfjórđungi nam hagvöxtur í Frakklandi 0,9%. Meginástćđan fyrir stöđnun er sú, ađ heimilin í landinu hafa skoriđ niđur útgjöld sín og neyzlu um 0,7% á öđrum ársfjórđung...
Ţađ eru ekki bara stađreyndir, sem fram koma í fréttum, sem segja sögu. Ţađ er líka tónninn í fréttum, umrćđum og umfjöllun fjölmiđla. Ţess vegna er tónninn í umrćđum beggja vegna Atlantshafs um vandamál Bandaríkjanna og evruríkjanna svo athyglisverđur. Sá tónn gefur vísbendingu um hvert stefnir. Vikuritiđ Time má muna sinn fífil fegri.
Árni Ţór kallađi saman ţrjár ţingnefndir í gćr!-Til ađ rćđa hvalveiđar
Árna Ţór Sigurđssyni, alţingismanni VG og formanni utanríkismálanefndar Alţingis tókst ađ kalla saman ţingnefndafund í gćr og ekki bara fund einnar nefndar ţingsins, heldur sameiginlegan fund ţriggja nefnda! Árna Ţór lá mikiđ á.