Mánudagurinn 11. nóvember 2019

Fimmtudagurinn 25. ágúst 2011

«
24. ágúst

25. ágúst 2011
»
26. ágúst
Fréttir

Merkel snýst til varnar vegna gagnrýni frá forvera sínum Kohl

Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, hefur vísađ gagnrýni forvera síns og flokksbróđur, Helmuts Kohls, á utanríkis­stefnu ţýsku ríkis­stjórnar­innar á bug. Kohl sakađi stjórnina um ađ ótrúverđuga og ekki vćri lengur unnt ađ reiđa sig á hana í heimsmálum.

Sér-samningur Finna viđ Grikki út af borđinu segir fjármála­ráđherra Ţýskalands

Wolgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýskalands, sagđí á ţing­flokksfundi kristilegra í Ţýskalandi ađ kvöldi 24. ágúst ađ samningur Finna og Grikkja um sérstakar lánatryggingar í ţágu Finna vegna neyđarláns evru-ríkjanna til Grikkja vćri ekki lengur til umrćđu, Lánkostnađur Grikkja rauk upp í 44% miđv...

Norđmenn rćđa gasleiđslu úr Barentshafi í Norđursjó og ţađan til meginlands Evrópu

Jonas Gahr Střre, utanríkis­ráđherra Noregs, segir ađ nýjar gaslindir í Barentshafi kunni ađ leiđa til ţess ađ lögđ verđi gasleiđsla ţađan til leiđslukerfisins sem Norđmenn eiga í Norđursjó og er notađ til ađ flytja gas til meginlands Evrópu.

Algjör kúvending á Spáni - brottfluttir fleiri en innflytjendur

Á árunum 2002 til 2007 fjölgađi íbúum Spánar um 700.000 ár hvert. Sér­frćđingar segja ađ miđađ viđ fólksfjölda hafi Bandaríkin aldrei kynnst svo miklum árlegum straumi innflytjenda í allri sögu sinni. Eftir ađ fjármálakreppan hófst hefur innflytjendum til Spánar fćkkađ, ţeir voru 400.000 áriđ 2008, 4...

DT: Meiriháttar bankakrísa í vćndum í Evrópu?

Daily Telegraph segir í dag ađ stórhćkkađ verđ á skuldatryggingum evrópskra banka bendi til ţess ađ meiriháttar bankakrísa geti veriđ í vćndum á nćstu vikum eđa í september eđa október. Blađiđ segir ađ skuldatrygging á Royal Bank of Scotland sé orđin hćrri en hún var haustiđ 2008 ţegar brezkir skattgreiđendur komu bankanum til bjargar og stendur nú í 343,54 punktum.

Lćkkun beggja vegna Atlantshafs

Um kvöldmatarleytiđ ađ íslenzkum tíma var orđiđ ljóst ađ umtalsverđ lćkkun hafđi orđiđ á mörkuđum beggja vegna Atlantshafs í dag.

Rick Perry tekur forystu í könnunum

Ný Gallup-könnun í Bandaríkjunum bendir til ţess ađ Rick Perry, ríkis­stjóri í Texas hafi tekiđ forystu um útnefningu Repúblikana­flokksins vegna forsetakjörs á nćsta ári.

Leiđarar

Ađ breyta svikum VG í „rétt“ til ađ kjósa um afstöđuna til ESB

ESB-ađildarsinnar halda fram ţeim meginrökum ađ ađild leiđi til ţess ađ Íslendingar taki upp evru. Af hálfu ESB er krafist ađ Íslendingar gangi inn á evru-svćđiđ, ţađ er hins vegar undir inntökuskilyrđum svćđisins háđ hvenćr Íslendingum verđur hleypt inn á ţađ. Ţessi skilyrđi lágu nokkuđ ljós fyrir sumariđ 2009 og voru ţá kennd viđ Maastricht. Mikiđ vatn er runniđ til sjávar síđan.

Í pottinum

Ţjónusta RÚV viđ Ţórólf Matthíasson nćr nýjum hćđum

Fréttastofa RÚV hefur dćmalaust dálćti á Ţórólfi Matthíassyni hagfrćđiprófessor og ţví sem hann hefur fram ađ fćra. Í Icesave-málinu var hann tíđur gestur í ţáttum RÚV ţar sem hann málađi framtíđina dökkum litum ef ţjóđin hafnađi Icesave-lögunum í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu. Engum duldist ađ Ţórólfur gekk erinda ţeirra sem studdu Icesave-samningana frá upphafi vega.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS