Föstudagurinn 25. september 2020

Laugardagurinn 3. september 2011

«
2. september

3. september 2011
»
4. september
Fréttir

Bresk leyndarskjöl frá Trípóli sýna tvöfeldni í samskiptum viđ Gaddafi

Breska blađiđ Mail on Sunday birtir 4. september leyndarskjöl sem sýna ađ ríkis­stjórn Verkamanna­flokksins beitti blekkingum til ađ verja umdeilda ákvörđun um ađ heimila Abdelbaset Al Megrahi, sem sat í fangelsi, sekur um ađ sprengja farţegaţotu yfir Lockerbie, ađ snúa aftur til Líbíu. Ráđherrar í ...

Ólafur Ragnar segist hafa snúist gegn „gjörningaveđri“ og „sjónhverfingum“ gagnvart Íslandi vegna umsvifa Huangs Nubos

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagđi í hádegisfréttum RÚV 3. september ađ umrćđur í evrópskum fjölmiđlum vegna kaupa Huangs Nubos, auđjöfurs frá Kína, á Grímsstöđum á Fjöllum hafi veriđ „ađ ţróast í gjörningaveđur gagnvart Íslandi, og mikilvćgt hafi veriđ ađ koma á framfćri ađ engin ástćđa...

Spánn: Stóru flokkarnir samţykktu stjórnar­skrárbreytingu-Ţúsundir kröfđust ţjóđar­atkvćđa­greiđslu

Spćnska ţingiđ samţykkti í atkvćđa­greiđslu í gćr, sem El Pais, hiđ ţekkta spćnska dagblađ, lýsir sem sögulegri, ađ taka í stjórnar­skrá Spánar ákvćđi um takmörkun á skuldasöfnun og hallarekstri spćnska ríkisins.

Danmörk: Dregur saman međ blokkunum

Ţađ dregur heldur saman međ blokkunum tveimur í dönskum stjórnmálum, hinni rauđu og ţeirri bláu.

Dýrt skemmtanahald Anglo Irish

Irish Times segir frá ţví í dag, ađ írski bankinn, Anglo Irish, hafi eytt hundruđum ţúsunda evra í skemmtanir fyrir viđskiptavini og starfsmenn í ađdraganda hrunsins 2008. Í byrjun september ţađ ár, ţremur vikum áđur en ríkis­stjórnin gaf út alhliđa ábyrgđ á starfsemi írsku bankanna eyddi Anglo Irish...

„Kína eitt bjargar ekki Grikklandi“

Jose Manuel Barroso, forseti framkvlmda­stjórnar ESB og Wen Jiabao, forsćtis­ráđherra Kína töluđu saman í síma í gćrmorgun, ađ sögn euobserver og var markmiđiđ međ símtalinu ađ róa fjármála­markađi enda sérstaklega frá ţví sagt á blađamannafundi. Talsmađur kínverska sendiráđsins í Brussel sagđi hins vegar viđ euobserver: „Ţiđ getiđ ekki búizt viđ ađ Kína eitt bjargi Grikklandi.“

Markađir falla vegna frétta um störf í Bandaríkjunum

Markađir féllu beggja vegna Atlantshafs í gćr og skýringin talin sú, ađ fram komu upplýsingar um ađ engin ný störf hefđu orđiđ til í Bandaríkjunum í ágústmánuđi.

Leiđarar

Fljótrćđi forseta vegna landakaupa Kínverja

Umrćđur um kaup Huangs Nubos á Grímsstöđum á Fjöllum eru á nýju og stórpólitísku stigi eftir samtal Ólafs Ragnars Grímsson, forseta Íslands, viđ The Fincancial Times (FT) 2. september. Ţar fagnar Ólafur Ragnar áhuga Huangs Nubos og segir: „Kínverjar og Indverjar réttu Íslandi hjálparhönd á margan u...

Í pottinum

Össur og Eystrasaltsríkin

Ađildarsinnar ađ ESB hér á Íslandi reyna gjarnan ađ vísa til reynzlu Eystrasaltsríkjanna af ađild ađ ESB til stuđnings ţví sjónarmiđi sínu ađ Íslandi eigi ađ gerast ađili. Ţeir vita sem er ađ á Íslandi hefur alltaf ríkt samúđ í garđ ţessara ríkja vegna erfiđra örlaga ţeirra. Til marks um ţessa viđleitni er grein eftir Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra í Fréttablađinu í dag.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS