Föstudagurinn 27. apríl 2018

Sunnudagurinn 11. september 2011

«
10. september

11. september 2011
»
12. september
Fréttir

Observer: Merkel og Lagarde að sannfærast um að Grikkland verði að fara sína leið

Brezka sunnudagsblaðið The Observer segir að það sé sterk tilfinning í Evrópu að Grikkland kunni að standa á barmi gjaldþrots, þótt því sé neitað kröftuglega bæði í Aþenu og annars staðar. Í næstu viku koma sér­fræðingar frá Alþjóða gjaldeyris­sjóðnum og Evrópu­sambandinu til Aþenu til þess að leggja mat á það hvort Grikkir séu að standa við sett skilyrði fyrir lánveitingum.

Þjóðverjar tilnefna nýjan aðalhag­fræðing Seðlabanka Evrópu

Þjóðverjar hafa lagt til að Jörg Asmussen vara-fjármála­ráðherra taki við stöðu aðalhag­fræðings Seðlabanka Evrópu (SE). Wolfgang Schäuble fjármála­ráðherra kynnti tillöguna um Asmussen laugardaginn 10. september en Jürgen Stark, þýski aðalhag­fræðingur bankans, sagði óvænt af sér embætti sínu 9. septem...

Í pottinum

Valdahrokinn er að fella systur­flokk VG í Noregi- Hefur Steingrímur J. smitast?

Systur­flokkur Vinstri grænna í Noregi, Sósíalistik Venstreparti er að bíða afhroð í kosningum, sem þar fara fram eftir helgi ef mið er tekið af skoðanakönnunum. Sjá hefur mátt á Smugunni, málgagni VG að í þeim herbúðum hafa menn miklar áhyggjur af þeirri stöðu. Hver skyldi nú vera meginástæðan fyrir því að systur­flokkur VG í Noregi er að tapa svo miklu fylgi?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS