« 23. október |
■ 24. október 2011 |
» 25. október |
Stefnir í mikla uppreisn gegn Cameron vegna ESB-aðildar - allt að 100 þingmenn taldir gegn honum
David Cameron, forsætisráðherra Breta, sagði í neðri málstofu breska þingsins mánudaginn 24. október að nú væri ekki „tíminn til að yfirgefa“ Evrópusambandið. Talið var undir lok umræðna í þinginu um tillögu nokkurra þingmanna Íhaldsflokksins um þjóðaratkvæðagreiðslu um tengsl Bretlands við ESB að a...
Andúð á innflytjendum dró úr fylgi Flokks fólksins í þingkosningum í Sviss
Hinn hægrisinnaði Flokkur fólksins í Sviss (SVP) tapaði í fyrsta sinn fylgi í 32 ár í þingkosningum sunnudaginn 23. október. Flokkurinn lagði fram stefnu fyrir kosningarnar sem sneri mjög að því að takmarka fjölda innflytjenda í Sviss. Flokknum var spáð um 30% fylgi en hlaut um 27%. Flokkurinn tapa...
Aðeins 18,6% Norðmanna vilja inn í ESB - 70,8% á móti ESB-aðild
Ný könnun á vegum Sentio í Noregi fyrir blöðin Nationen og Klassekampen sýnir að aðeins 18,6% Norðmanna vilja inn í Evrópusambandið, á móti eru 70,8% og 10,6% taka ekki afstöðu. Norðmenn hafa í sex og hálft ár lýst andstöðu við ESB-aðild.
Sjálfstæðir Skotar væru sjötta ríkasta þjóð í heimi-halda öðrum hlutum Bretlands uppi
Skotar væru sjötta ríkasta þjóð í heimi, ef þeir hættu að halda öðrum hlutum Bretlands, þ.e. Englandi, Wales og Norður-Írlandi uppi, segir John Swinney, fjármálaráðherra heimastjórnar Skota. Hann segir að Skotar borgi nú meira í skatta til hins sameinaða konungdæmis en þeir fái til baka. Þetta kemur...
Rætt um 40-60% afskriftir á skuldum Grikkja
Þrjár skoðanir eru uppi um afskriftir á skuldum Grikkja að því er fram kemur í Daily Telegraph í morgun.
Fyrstu viðbrögð markaða í Asíu í nótt og Evrópu í morgun benda til að þeir hafi frekar trú á því, sem gerðist á leiðtogafundi ESB-ríkjanna í gær.
Evruríkin biðja Kína og Brasilíu um hjálp
Leiðtogar ESB-ríkjanna eru að nálgast samkomulag um endurfjármögnun banka og skuldsetningu neyðarsjóðs en enn er mikill skoðanamunur um hve miklar afskriftir eigi að verða á lánum til Grikklands. Þetta kemur fram hjá Reuters-fréttastofunni í morgun.
Sarkozy lætur Cameron fá það óþvegið - breska þingið ræðir ESB-tengsl
Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, lét David Cameron, forsætisráðherra Breta, heyra það óþvegið á leiðtogafundi ESB-ríkjanna sunnudaginn 23. október í Brussel ef marka má frásagnir breskra blaða. „Við höfum fengið nóg af því að hlusta á þig gagnrýna okkur og segja okkur til verka,“ á forsetinn að...
Fæðingarhríðir nýrrar Evrópu eða upphafið að því að hún splundrist?
Opinberar fréttir frá leiðtogafundum ESB-ríkjanna allra og evruríkjanna sérstaklega gætu bent til þess, að þar sé allt með feldu. Þegar skyggnzt er á bak við tjöldin blasir við önnur mynd - persónulegt rifrildi á milli leiðtoga einstakra ríkja, harkaleg átök á milli ríkja og togstreita á milli ríkisstjórna og þjóðþinga innan ríkja.
ESB-einfeldni íslensku ríkisstjórnarinnar vekur undrun í Brussel
Eitt er að hitta embættismenn ESB, framkvæmdastjórnar eða ráðherraráðs, sem hafa það hlutverk að stækka ESB, eða ESB-þingmenn sem horfa á sambandið frá sjónarhóli þeirra sem hafa barist fyrir að ná kjöri á þing þess eða loks fjölmiðlamenn sem eru á áhorfendapöllunum og horfa á ESB-sirkusinn í návígi. ESB-embættismennirnir starfa samkvæmt umboði sínu.
„Hinir sjálfkjörnu“ leyfðu atkvæðagreiðslu!
Skylt er að halda því til haga, svo að allrar sanngirni sé gætt, að „hinir sjálfkjörnu“, þ.e. leiðtogar Samfylkingarinnar leyfðu atkvæðagreiðslu á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina, fyrir utan þá atkvæðagreiðslu, sem öllum á óvart fór fram um ritara. Einhver sýndi af sér þá ósvífni að bjóða si...