Mánudagurinn 15. október 2018

Föstudagurinn 28. október 2011

«
27. október

28. október 2011
»
29. október
Fréttir

Krugman: Skelliđ ekki skuldinni á krónuna - rök á móti evru sterkari en rökin međ henni

„DON’T Blame The Krona“ - skelliđ ekki skuldinni á krónuna, er fyrirsögn á bloggsíđu nóbelsverđlauna­hafans og hag­frćđingsins Pauls Krugmans, sem segist staddur í Reykjavík ţegar hann skrifar ţađ snemma morguns föstudaginn 28. október, daginn eftir ađ hafa setiđ ráđ­stefnu á Íslandi. Hann segir ađ ...

Cameron sakar ESB um stöđugar árásir á fjármála­fyrirtćki í London

David Cameron, forsćtis­ráđherra Bretlands, segir ađ fjármála­fyrirtćki í Bretlandi séu undir „stöđugum árásum“ vegna tilskipana frá ESB ađ ţví er BBC segir föstudaginn 28. október. Í flugvél á leiđinni af leiđtogafundi ESB í Brussel til leiđtogafundar bresku samveldisríkjanna í Perth í Ástralíu sagđ...

Kenneth Rogoff: Grikkir hverfa af evru-svćđinu

Kenneth Rogoff, hagfrćđiprófessor viđ Harvard-háskóla, telur ađ hćkkun á mörkuđum eftir leiđtogafund evru ríkjanna og niđurstöđu hans ađfaranótt 27. október standi á veikum grunni. „Ađ mínu mati fagna menn á´mörkuđum ţví ađ ekki hafi veriđ gengiđ frá ţeim fyrir fullt og allt. Á skömmum tíma kemur ó...

Ítalía: Ávöxtunarkrafan á 10 ára bréf komin í 6,06%

Ávöxtunarkrafa á 10 ára ítölsk ríkisskulda­bréf er komin yfir 6%, sem er taliđ ţađ mark, sem slík krafa megi ekki fara yfir. Ávöxtunarkrafan var 6,06% í morgun og tókst Ítölum ekki ađ selja öll ţau bréf, sem ţeir stefndu ađ. Ţeir seldu fyrir 7,9 milljarđa evra en stefndu ađ ţví ađ selja fyrir 8,5 milljarđa evra.

Er uppbyggingu álvera á Íslandi lokiđ? - Fjandsamlegt pólitískt andrúmsloft og lćgra raforkuverđ í öđrum löndum

Er uppbyggingu áliđnađar á Íslandi lokiđ fyrir utan framleiđsluaukningu, sem hćgt er ađ ná fram í núverandi álverum međ margvíslegri hagrćđingu? Ţessi skođun kemur fram í greina­flokki, sem birtzt hefur hér á Evrópu­vaktinni síđustu daga og finna má undir kaflaheitinu Viđskiptavaktin. Fjórđa og síđasta greinin birtist í dag. Rökin, sem fćrđ eru fyrir ţessu sjónarmiđi eru eftirfarandi.

Papandreou: Vinnum ađ umbótum án ţess ađ vera í skuldafjötrum

Papandreou, forsćtis­ráđherra Grikkja segir ađ nýtt ár verđi fyrsta áriđ, sem auknar skuldabyrđar verđi ekki lagđar á herđar grísku ţjóđar­innar. Hann segir Grikki nú geta unniđ ađ umbótum í landi sínu án ţess ađ vera í skuldafjötrum. Afskriftir verđi ekki vandamál fyrir grísku bankana heldur skapi ţćr ný tćkifćri fyrir ţá.

NYTimes: Merkel vann taugastríđiđ viđ bankamennina

New York Tímes segir í dag ađ Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands, hafi unniđ taugastríđ viđ bankamennina í Evrópu. Hún hafi sagt viđ ţá á lokuđum fundi ađfararnótt fimmtudags: annađ hvort samţykkiđ ţiđ 50% afskriftir á skuldum Grikkja eđa ţiđ takiđ sjálfir áhćttuna af afleiđingum gjaldţrots. Der Spiegel segir ađ vegur Merkel hafi aukizt mjög í Evrópu eftir fundinn á miđvikudag.

Daily Telegraph: Portúgal komiđ í „grískt ferli“- ađgerđir evruríkja „Maginot-lína“?

Daily Telegraph viđrar ţá skođun í dag, ađ ađgerđir evruríkjanna séu eins konar Maginot-varnarlina, sem geti hruniđ vegna vandamála Portúgals, Spánar og Ítalíu. Blađiđ segir ađ Portúgal sé komiđ í „grískt ferli“, ţar sem allt stefni niđur á viđ, annars vegar vegna harđra ađhaldsađgerđa og hins vegar vegna ţröngrar peningamála­stefnu Seđlabanka Evrópu.

Kína lykilađili í endurreisn evru­svćđis-en Kínverjar setja skilyrđi

Kína getur orđiđ lykilađili í endurreisn evru­svćđisins ađ mati Financial Times í dag en Kínverjar setja skilyrđi. Í fyrsta lagi ađ önnur ríki komi einnig til skjalanna. Í öđru lagi ađ öruggar tryggingar verđi fyrir lánveitingum Kína. Í ţriđja lagi ađ ríkis­stjórnir Evrópu­landa láti vera ađ gagnrýna gjaldmiđils­stefnu Kínverja.

Leiđarar

Hlusta ţau á Krugman, Stiglitz og Wolf?!

Tveir Nóbelsverđlauna­hafar í hagfrćđi, Paul Krugman og Joseph Stiglizt skilja ekkert í áhuga ţeirra Íslendinga, sem vilja taka upp evru á ţeim gjaldmiđli. Einn ţekktasti blađamađur heims, sem fjallar um alţjóđleg fjármál, Martin Wolf, blađamađur á Financial Times skilur heldur ekkert í ţessum áhuga.

Í pottinum

Af hverju ţarf RÚV ađ nota ţessa milliliđi?

Fréttaflutningur RÚV af vandamálum evruríkjanna er umhugsunarefni. Fréttastofan hefur ađ vísu tekiđ sig á og birtir nú reglulegar og ítarlegar fréttir af ţróun mála á evru­svćđinu en ţegar leitađ er til svokallađra sér­frćđinga hér á Íslandi og ţá fyrst og fremst í háskólum harđnar á dalnum. Ţegar vel er hlustađ kemur í ljós, ađ nánast enginn ţessara sér­frćđinga hefur nokkuđ nýtt fram ađ fćra.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS