Mánudagurinn 25. október 2021

Sunnudagurinn 13. nóvember 2011

«
12. nóvember

13. nóvember 2011
»
14. nóvember
Fréttir

Mario Monti tekin til viđ stjórnar­myndun á Ítalíu

Mario Monti, sem á sínum tíma sat í framkvćmda­stjórn ESB, hefur fengiđ umbođ til ađ mynda nýja ríkis­stjórn á Ítalíu eftir afsögn Silvios Berlusconi laugardaginn 12. nóvember. Giorgio Napolitano Ítalíu­forseti fól Monti stjórnar­myndun sunnudaginn 13. nóvember. Hinn 68 ára gamli hagfrćđiprófessor og f...

Merkel skerpir áhersluna á breytingar á Lissabonsáttmálanum - Romano Prodi nóg bođiđ

Ţýska ríkis­stjórnin vill hrađa endurskođun á stofnsáttmálunum ESB til ađ takast á viđ núverandi skuldavanda. Fréttastofur hafa eftir háttsettum ţýskum embćttismanni ađ Angela Merkel kanslari vilji ađ 27 ađildarríki ESB samţykki fyrir áramót ađ Lissabonsáttmálanum verđi breytt. Í hann verđi sett ákvćđi sem heimili fasta skipan á sjóđi sem nota megi til ađ takast á viđ fjármálakreppur.

Rússar og Bandaríkjamenn deila enn um eldflaugavarnir

Dmitri Medvedev Rússlands­forseti segir ađ enn beri mikiđ á milli Rússa og Bandaríkjamanna um eldflaugavarnir í Evrópu.

Danmörk: Bláa blokkin međ meirihluta á ný skv. Gallup

Ný skođanakönnun Gallup í Danmörku sýnir mikla fylgisaukningu Venstre. Samkvćmt könnuninni mundi Venstre bćta viđ sig 8 ţingsćtum en Jafnađarmenn missa fjögur ţingsćti og bláa blokkin svo­nefnda fá skýran meirihluta á danska ţinginu. Frá ţessu segir Berlingske Tidende í morgun en birtir ekki ađrar niđurstöđutölur könnnunarinnar í frétt sinni.

EFSF varđ ađ kaupa eigin bréf til ađ ná settu marki

Sunday Telegraph upplýsir í morgun, ađ EFSF, neyđar­sjóđur ESB hafi orđiđ ađ kaupa eigin skulda­bréf í síđustu viku til ţess ađ geta tilkynnt ađ sjóđurinn hafi náđ ţví markmiđi ađ selja 10 ára skulda­bréf fyrir 3 milljarđa evra, sem ganga til Írlands. Blađiđ segir ađ söluađilar í skulda­bréfaútbođi EFSF hafi ekki náđ ađ selja nema 2,7 milljarđa evra.

Englandsbanki: Minnkandi hagvöxtur í Bretlandi

Brezk stjórnvöld hafa ţungar áhyggjur af efnahagsţróun í Bretlandi. Gert er ráđ fyrir ađ Englandsbanki muni í nýrri skýrslu endurskođa spár um hagvöxt.

Ítalía: Napolitano hefur viđrćđur í dag um myndun nýrrar ríkis­stjórnar

Giorgio Napolitano, forseti Ítalíu hefur viđrćđur í dag um myndun nýrrar ríkis­stjórnar á Ítalíu í kjölfar afsagnar Berlusconi í gćrkvöldi.

Hróp gerđ ađ Berlusconi ţegar hann sagđi af sér

Silvio Berlusconi sagđi af sér embćtti forsćtis­ráđherra Ítalíu um klukkan 21.00 ađ íslenskum tíma laugardaginn 12. nóvember. Hann hefur veriđ ráđandi afl í ítölskum stjórnmálum í 17 ár. Taliđ er líklegt ađ Giorgio Napolitano Ítalíu­forseti tilnefni tćknikratann Mario Monti hag­frćđing sem forsćtis­ráđh...

Pistlar

Evrópu­dómstólinn og EFTA-dómstóllinn

Evrópu­dómstóllinn er ađ sjálfsögđu ein af megin­stofnunum Evrópu­sambandsins.

Í pottinum

Seđlabanki Evrópu er ekki og hefur ekki veriđ lánveitandi til ţrautavara

Ein af ţeim röksemdum, sem notađar voru í hruninu haustiđ 2008 fyrir ţví, ađ Ísland ćtti ţegar í stađ ađ taka upp evru var sú, ađ til hruns hefđi ekki komiđ, ef viđ hefđum haft ţann gjaldmiđil vegna ţess, ađ ţá hefđum viđ haft Seđlabanka Evrópu sem lánveitanda til ţrautavara.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS