Mánudagurinn 1. júní 2020

Ţriđjudagurinn 29. nóvember 2011

«
28. nóvember

29. nóvember 2011
»
30. nóvember
Fréttir

Leitar- og björgunarţjónusta međ ţyrlum einkavćdd í Bretlandi

Breska ríkis­stjórnin kynnti ţriđjudaginn 29. nóvember tillögur sínar um endurnýjun á leitar- og björgunarţyrlum á Bretlandseyjum. Markmiđiđ er ađ hinn nýi ţyrlufloti verđi einkarekinn og hefur ríkis­stjórnin hafiđ útbođsferli sem miđar ađ ţví ađ gera 10 ára ţjónustusamning viđ einkaađila um ţessa sta...

NYT: Evru-bankakreppan dregur dilk á eftir sér um heim allan

Ríkisskuldavandinn á evru-svćđinu herjar ekki ađeins á banka í Evrópu heldur bindur einnig hendur fyrirtćkja ţar og um heim allan segir The New York Times (NYT) ţriđjudaginn 29. nóvember. Flugfélög, skipafélög og hvers kyns minni fyrirtćki lenda nú í vandrćđum vegna ţess ađ evrópskir bankar halda ađ...

EFSF: Tilraunir til ađ margfalda fjárhagslegt bolmagn hafa mistekizt

Guardian segir í morgun, ađ Klaus Regling, forstöđumađur EFSF, neyđar­sjóđs ESB muni segja fjármála­ráđherrum evruríkjanna á fundi í Brussel í kvöld, ađ tilraunir til ađ margfalda fjárhagslegt bolmagn sjóđsins hafi mistekizt.

DT: Alvarleg lánakreppa í ađsigi í evrulöndum

Sterkar vísbendingar eru um ađ alvarlega lánakreppa sé í ađsigi í evrulöndum, segir Ambrose Evans-Pritchard, alţjóđlegur viđskiptarit­stjóri Daily Telegraph í blađi sínu í morgun. Ein af ástćđunum er sú, ađ bankar eru ađ reyna ađ mćta auknum kröfum um eigiđ fé. Ţeir hafa minnkađ efnahagsreikninga sína um 79 milljarđa evra skv.

Fitch gefur Bandaríkjunum frest til 2013

Fitch, bandaríska lánshćfismats­fyrirtćkiđ segir, ađ leggi Bandaríkin ekki fram trúverđuga áćtlun um niđurskurđ fjárlagahalla ekki síđar en á árinu 2013 megi búast viđ lćkkun á lánshćfismati bandaríska ríkisins. Frá ţessu segir Reuters í morgun.

Leiđarar

Stćkkunar­deild ESB og alţjóđlegt kynningar­fyrirtćki í liđ međ Össuri

Á ţví er sami firringarblćr og ESB-ađildarumsókn Íslands ađ nú skuli tilkynnt ađ stćkkunar­deild Evrópu­sambandsins ćtli í upphafi nćsta árs ađ opna kynningarskrifstofu í Suđurgötu 10, 101 Reykjavík, til „ađ veita hlutlćgar upplýsingar um Evrópu­sambandiđ og auka umrćđu, ţekkingu og skilning á eđli og...

Í pottinum

Hefur Steingrímur J. gert leynisamning viđ ESB?

Ţađ er athyglisverđ frétt á forsíđu Morgunblađsins í dag.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS