Laugardagurinn 7. desember 2019

Laugardagurinn 3. desember 2011

«
2. desember

3. desember 2011
»
4. desember
Fréttir

Bresk fyrirtæki búa sig undir líf að lokinni evru - búast við miklu gengisfalli

Mörg stærstu fyrirtæki Bretlands búa sig nú undir að evran hverfi, segir á vefsíðu danska blaðsins Morgenavisen Jyllands-Posten laugardaginn 3. desember. Í fréttinni er fullyrt að vegna evru-umrótsins hafi mörg stærstu fyrirtæki Bretlands tekið afdrifaríkar ákvarðanir til að búa sig undir líf að lok...

Damanaki kynnir sjóð til að stuðla að „grænum“ sjávar­útvegi og fiskirækt

Framkvæmda­stjórn ESB kynnti nýjan 6,5 nilljarða evru sjóð föstudaginn 2. desember sem á að nota til að hvetja sjómenn til sjálfbærra veiða í því skyni að vernda fisk­stofna. „Þessi nýi sjóður mun stuðla að hagvexti og skapa störf í sjávar­útvegi. Ekki verður meira fé varið til að smíða stór skip,“ sa...

Delors: „Engilsaxar“ höfðu nokkuð til síns máls

Jacques Delors, fyrrum forseti framkvæmda­stjórnar ESB segir í samtali við Daily Telegraph í dag, að mistök í árdaga myntbandalagsins hafi leitt til þeirrar kreppu, sem evru­svæðið sé nú í. Núverandi leiðtogar hafi gert of lítið og of seint. Evrukreppan ógni nú hlutverki Evrópu á heimsvísu og jafnvel grunngildum vestræns lýðræðis.

Geithner til Evrópu-stíf fundarhöld fyrir leiðtogafund

Stíf fundarhöld standa yfir og eru framundan í aðdraganda leiðtogafundar evruríkjanna 9. desember n.k. Timothy Geithner, fjármála­ráðherra Bandaríkjanna fer til Evrópu að ósk Obama, Bandaríkjaforseta og mun eiga viðræður þar dagana 6-8. desember. Geithner hittir Wolfgang Schauble, fjármála­ráðherra Þý...

Leiðarar

Fellur Ísland inn í ríkisfjármálabandalag ESB? Hvað segir utanríkis­ráðuneytið?

Hér eins og annars staðar eru menn að fikra sig áfram í skilningi á því sem Angela Merkel og Nicolas Sarkozy hafa boðað í ræðum sínum 1. og 2. desember. Í fyrsta lagi er nauðsynlegt að koma sér saman um orðnotkun. Hvaða orð er best til þess fallið á íslensku að lýsa þeirri framtíðarmynd sem leiðtoga...

Í pottinum

Hreinsanir Jóhönnu og Steingríms J.: Fyrst eru þeir „brennimerktir“ svo eru þeir reknir

Andófsmenn í Sovétríkjunum forðum daga lýstu vinnubrögðum ráðamanna í Kreml á þann veg, að þegar ákvörðun hafði verið tekin um að losna við þá með einhverjum hætti hafi þeir fyrst verið brennimerktir.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS