« 10. desember |
■ 11. desember 2011 |
» 12. desember |
46% Ţjóđverja telja Ţýskaland betur sett utan ESB - 51% efast um framtíđ evrunnar
Tćpur helmingur, 46%, Ţjóđverja telur Ţýskaland betur sett utan Evrópusambandsins.
Rússlandsforseti lofar rannsókn á framkvćmd ţingkosninga
Dmitri Medvedev, forseti Rússlands, segir á fésbókarsíđu sinni sunnudaginn 11. desember ađ hann sé ekki sammála ţeim sem telja ađ svik hafi veriđ höfđ í frammi í ţingkosningum í Rússlandi sunnudaginn 4. desember hins vegar ćtli hann ađ láta rannsaka ţessar ásakanir. Um 50.000 manns komu saman í Mos...
Danskur ESB-frćđingur: Nýi evru-samningurinn er til marks um pólitíska sýndarmennsku
Derek Beach, ESB-frćđingur viđ háskólann í Árósum, segir ađ nýi evru-samningurinn milli ríkjanna 17 sem samţykktur var á leiđtogafundinum í Brussel 9. desember leysi ekki neinn grundvallarvanda innan evru-samstarfsins. „Ţetta eru hrein sýndarstjórnmál og ég tel ađ ţau muni ekki breyta neinu um trúna...
Tugir ţúsunda mótmćla kosningasvindli í Moskvu
Tugir ţúsunda manna tóku laugardaginn 10. desember ţátt í mestu mótmćlum gegn rússneskum stjórnvöldum í Moskvu frá falli Sovétríkjanna fyrir 20 árum. Um 50.000 manns komu saman á eyju nálćgt Kremlarkastala til ađ lýsa vanţóknun á svindli í ţingkosningunum sunnudaginn 4. desember og krefjast ţess ađ ...
Um 62% Breta styđja afstöđu Camerons innan ESB - Clegg varaforsćtisráđherra snýst gegn henni
Nick Clegg, varaforsćtisráđherra Breta og leiđtogi frjálslyndra í bresku samsteypustjórninni, olli spennu í stjórnarsamstarfinu viđ íhaldsmenn sunnudaginn 11. desember ţegar hann sagđi í BBC sjónvarpsviđtali ađ Bretar ćttu á hćttu ađ verđa alţjóđlegur „dvergur“ eftir ađ hafa hafnađ nýjum ESB-sáttmál...
Vaxandi gagnrýni Frjálslyndra á Cameron
BBC segir í morgun, ađ Nick Clegg, leiđtogi Frjálslynda flokksins sé orđinn mjög gagnrýninn á ţađ hvernig Cameron hafi haldiđ á málum Breta á leiđtogafundinum í Brussel sl. föstudag og telji, ađ niđurstađan sé vond fyrir Breta. Ţegar Clegg hafi veriđ vakin kl.
Bandaríkin hafa áhyggjur af ađstođ AGS viđ Ítalíu og Spán
Bandarikjamenn hafa áhyggjur af ţví, ađ Ítalía og Spánn muni leita til Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins um fjárhagslega ađstođ og ađ ţeir sjálfir og önnur ríki, sem standa ađ AGS mundu tapa peningum á slíkum lánum. Ţetta kemur fram hjá Reuters-fréttastofunni í morgun, sem hefur eftir „háttsettum embćttismönnum“, ađ evruríkin verđi ađ taka á sig megniđ af ţví fjárhagslega tjóni, sem evrukreppan valdi.
Steingrímur J. tilbúinn ađ fórna sér áfram fyrir ţjóđina í skítverkunum
Vefsíđan Eyjan birtir sunnudaginn 11. desember svar Steingríms J. Sigfússonar, formanns vinstri grćnna og fjármálaráđherra, viđ spurningu Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni ţennan saman sunnudag um hvort hann sćti nú sitt síđasta kjörtímabil á ţingi. Samkvćmt ţví sem stendur á Eyjunni svarađi Stei...