Föstudagurinn 22. október 2021

Föstudagurinn 16. desember 2011

«
15. desember

16. desember 2011
»
17. desember
Fréttir

Ađförin ađ ESB-neyđar­sjóđnum innan FDP í Ţýskalandi mistókst

Andstćđingum ESB-stefnu ríkis­stjórnar Angelu Merkel í samstarfs­flokki hennar, FDP, tókst ekki ađ safna nćgum fjölda stuđningsmanna viđ tillögu ţess efnis ađ flokkurinn ćtti ađ hafna ađild Ţýskalands ađ björgunar­sjóđi evrunnar sem stofna á um mitt ár 2012. Skođanakönnun í flokki frjálsra demókrat...

Forsćtis­ráđherra Póllands spyr: Hver er framtíđ Evrópu­sambandsins? Veit ekki svariđ

„Ég yrđi glađur ef ég vissi svariđ viđ eftirfarandi spurningu: Hver er framtíđ Evrópu­sambandsins?“

ESB gefur Íslendingum lokafrest til makrílsamninga - annars sćti ţeir refsingum

Íslendingar og Fćreyingar fá síđasta tćkifćri til ađ semja um makríl viđ Evrópu­sambandiđ á nćstunni annars grípur ESB til refsiađgerđa.

DT: Opin uppreisn ađ brjótast út í Evrópu gegn áćtlun Merkel-Mótmćli í Varsjá

Daily Telegraph segir í morgun ađ evrusamkomulagiđ mćti vaxandi mótbyr. Forsćtis­ráđherrar Ungverjalands og Tékklands lýstu ţví yfir í gćr á sameiginlegri ráđ­stefnu í Búdapest ađ samkomulagiđ vćri skađlegt og vísuđu ţar sérstaklega til ákvćđa ţess um samrćmda skatta­stefnu ţeirra ríkja, sem ađ ţví standa. Ţeir töldu hana ekki henta ríkjum sínum.

Markađir ađ rétta viđ

Markađir sýnast vera ađ rétta viđ um heim allan. Um klukkutíma eftir opnun í morgun hafđi London hćkkađ um 0,52%, Frankfurt um 0,27% og París um 0,05%. Hong Kong hafđi hćkkađ um 1,43% viđ lokun í nótt og Japan um 0,29%. Dow Jones hćkkađi í gćr um 0,39% og Nasdaq um 0,07%.

Fitch lćkkar sex alţjóđlega banka

Fitch, bandaríska lánshćfismats­fyrirtćkiđ lćkkađi í gćr lánshćfismat 6 stórra banka, bandarísku bankana Bank of America, Goldman Sachs, brezka bankann Barclays, franska bankann BNP Paribas, ţýzka bankann Deutsche Bank og svissneska bankann Credit Suisse. Ástćđurnar voru hinar almennt neikvćđu stöđur í rekstri banka.

Leiđarar

Tekst Ţjóđverjum og Frökkum ađ berja í bresti evrusamkomulagsins?

Ţađ er út af fyrir sig engin ástćđa til ađ vera međ hrakspár varđandi niđurstöđur leiđtogafundar ESB í Brussel fyrir viku. Ţađ eru sameiginlegir hagsmunir alllra ţjóđa heims, ađ takast megi ađ rétta viđ efnahagsástandiđ á evru­svćđinu og augljóst ađ leiđtogar bćđi Bandaríkjanna og Kína líta svo á ađ ţađ sé lykillinn ađ efnahagslegri velgengni hjá stórveldunum báđum.

Í pottinum

París gerir eldflaugaárás á London - međ orđum

Ţađ er af sem áđur var, ţegar Bretar sendu hersveitir til Evrópu og lögđu allt undir til ađ bjarga Frökkum og Pólverjum undan hrammi Hitlers. Nú stendur yfir einhvers konar eldflaugaárás međ orđum yfir Ermasundiđ frá París til London!

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS