Ţriđjudagurinn 28. júní 2022

Laugardagurinn 24. desember 2011

«
23. desember

24. desember 2011
»
25. desember
Fréttir

Mikil fjöldamótmćli gegn Pútín í Moskvu - patríarkinn varar viđ samskiptamiđlum á netinu

Lög­reglan í Moskvu segir ađ 28.000 manns ađ minnsta kosti hafi komiđ saman til friđsamlegra mótmćlaađgerđa í Moskvu, laugardaginn 24. desember, ađfangadag, á Sakharov breiđstrćti en skipuleggjendur mótmćlanna telja ađ um 120.000 manns hafi komiđ á vettvang. Yfirmađur rússnesku rétttrúnađarkirkjunna...

Tugir ţúsunda mótmćla í Moskvu - krefjast ţess ađ kosiđ verđi ađ nýju

Tugir ţúsunda manna taka ţátt í mótmćlum í Sakharov-breiđgötu í Moskvu laugardaginn 24. desember, ađfangadag, gegn Valdímír Pútín og stjórn hans vegna ásakana um ađ svindlađ hafi veriđ í ţágu flokks hans í ţingkosningum 4. desember sl. BBC segir ađ ađgerđirnar séu um allt Rússland og hafi ađ ţessu ...

Grikklandi: 30% minni jólasala en í fyrra

Gríski vefmiđillinn ektahimerini segir ađ jólasala í Grikklandi hafi almennt lćkkađ um 30% frá fyrra ári. Kaupendur leiti eftir lćgra verđi en jafnframt meiri gćđum. Margar verzlanir hafi lokađ eđa muni loka og verzlunarkeđjur hafi fćkkađ útibúum. Ađ einhverju leyti sé um ađ rćđa ađlögun frá of miklu frambođi fyrri ára.

Skotland: Bezt ađ búa á Shetlandseyjum

Ny könnun í Skotlandi bendir til ţess ađ bezti stađurinn ţar til ađ búa á séu Shetlandseyjar. Ţótt ţćr séu afskekktar og vindasamar og ţar sé engin tré ađ finna segir The Scotsman ađ ţar lifi fólk lengur, sé betra til heilsunnar og hafi hćrri tekjur en fólk annars stađar í Skotlandi. Ţar er atvinnustig hćrra og međallaun á viku um 115 ţúsund krónur.

Írland: Jólasala erfiđ en ađ batna-fólk stađgreiđir-notar kreditkort minna

Jólasala hefur veriđ meiri á Írlandi í ár en síđustu ár.

S&P: Ađgengi ađ lausafé leysir ekki vanda evrópskra banka-of mikil skuldsetning

Ađgengi evrópskra banka ađ auknu lausafé minnkar ekki líkur á ţví ađ lánshćfismat ţeirra verđi lćkkađ, segir talsmađur S&P mats­fyrirtćkisins í samtali viđ Reuters-fréttastofuna. Talsmađurinn segir ađ ákvörđun Seđlabanka Evrópu um ađ veita evrópskum bönkum nánast ótakmörkuđ lán til ţriggja ára međ 1% vöxtum svo fremi, sem ţeir geti lagt fram tryggingar sé jákvćtt skref.

Leiđarar

Rússar mótmćla - vonandi lćrir Pútín ekki af Jóhönnu

Fréttir af mótmćlum í Moskvu um jólahelgina minna á upphaf upplausnarinnar í Túnis fyrir ári sem síđar leiddi til uppreisnar í arabaríkjum, falls ţriggja einrćđisherra í Miđjarđarhafsríkjum og hernađarátaka í Líbíu međ ţátttöku NATO. Í arabaríkjunum tóku menn sig saman utan hinna hefđbundnu samskipt...

Í pottinum

Hvernig útskýra ţau leiđréttingu til sín en segja nei viđ ađra?

Í kjölfar ákvörđunar kjararáđs um ađ afturkalla launalćkkun ráđherra, alţingis­manna og háttsettra embćttismanna frá 1. janúar 2009 gera nú ađrir kröfur um ţađ sama, eins og búast mátti viđ. Í Morgunblađinu í dag er frá ţví sagt, ađ BSRB hafi fariđ fram á sambćrilega leiđréttingu fyrir sína félags...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS