Ţriđjudagurinn 26. október 2021

Laugardagurinn 11. febrúar 2012

«
10. febrúar

11. febrúar 2012
»
12. febrúar
Fréttir

Papademos ávarpar grísku ţjóđina, segir hana standa nokkrum andartökum frá Ground Zero - tillögur sínar bjargi henni

Lucas Papademos, forsćtis­ráđherra Grikklands, flutti sjónvarpsávarp ađ kvöldi laugardags 11. febrúar og varađi ţjóđina viđ ţví ađ lífskjör hennar mundu hrynja ef ţingmenn samţykktu ekki óvinsćlar ađhaldsađgerđir sem óhjákvćmilegar eru til ađ 130 milljarđa evru neyđarlán nýtist gríska ríkinu. Forsćti...

Uppnám vegna ACTA, ESB-samnings gegn brotum á hugverkum - talinn ógna frelsi í netheimum - mótmćli um allt Ţýskaland

Ţýska ríkis­stjórnin hefur ákveđiđ ađ fresta ţví ađ rita undir Anti-Counterfeiting Trade Agreement (ACTA), ţađ er ESB-samning gegn brotum á höfundarrétti viđ sölu á varningi. Dómsmála­ráđuneytiđ í Berlín tók af skariđ um frestunina til ađ meiri tími gćfist til ađ fara í saumana á samningnum.

Danmörk: Venstre sćkir enn fram

Venstre sćkir fram í skođanakönnunum í Danmörku. Flokkurinn er međ 32,2% í nýrri Gallupkönnun, sem Berlingske Tidende segir frá í dag en fékk 26,7% í síđustu ţingkosningum. Jafnađarmenn missa fylgi og standa nú í 23% en fengu 24,8% í kosningunum. SF (VG ţeirra í Danmörku) hrapa úr 9,2% í kosningunum í 6,9% nú. Íhalds­flokkurinn (Konservative Folkeparti) er enn á undanhaldi.

Bretland: Heimilin ná tökum á skuldum sínum á nćstu 7 árum

Brezk heimili eiga eftir um sjö ár til ţess ađ koma skuldum sínum niđur á viđráđanlegt stig ađ mati sér­frćđings hjá Royal Bank of Scotland. Blađamađur Daily Telegraph telur ţetta í stórum dráttum rétt mat og segir myndina svona: Í september 2008 námu skuldir heimila í Bretlandi 166% af tekjum ţeirra.

Frakkland: Kosningabarátta Sarkozy ađ hefjast-innflytjendur og atvinnuleysi á dagskrá

Búizt er viđ, ađ Nicholas Sarkozy, Frakklands­forseti, hefji baráttu sína fyrir endurkjöri á fjöldafundi í Marseille í nćstu viku ađ sögn Financial Times, sem segir ađ 10 síđna viđtal viđ Sarkozy um ţessa helgi í tímariti franska dagblađsins Le Figaro sé til marks um ađ forsetinn sé ađ hefjast handa.

Nánast allir markađir lćkkuđu í gćr

Nánast allir helztu hlutabréfa­markađir lćkkuđu í gćr og í fyrrinótt. Ţannig lćkkađi London um 0,73%, Frankfurt um 1,41%, París um 1,51%, Dow Jones um 0,69%, Nasdaq um 0,80%, Japan um 0,71% og Hong Kong um 1,08%. Hins vegar hćkkađi Shanghai um 0,10% og rússneski markađurinn hćkkađi um 0,12%.

BBC: Ţjóđ­félags­óeirđir ađ aukast í Grikklandi-17 ţúsund á götunum í gćr

Taliđ er ađ um 17 ţúsund manns hafi tekiđ ţátt í götuóeirđum í Aţenu í gćr, ţar sem beitt var benzínbombum, grjóti og flöskum en lög­regla notađi táragas á móti. Í dag er síđari dagur 48 klukkustunda verkfalls, sem hófst í gćrmorgun. Fréttamađur BBC í Aţenu segir ađ ţjóđ­félags­óeirđir séu ađ aukast í Grikklandi.

Leiđarar

Svar óskast frá ESB-ađildarsinnum: Hver vill Íslendinga í sporum Grikkja?

Raunir Grikkja vegna skuldavandans eru orđnar langvinnar. Fyrir ţá sem utan standa beinist athygli ađ óteljandi fundum fjármála­ráđherra evru-ríkjanna.

Í pottinum

Fjöldi ţingmanna í atvinnuleit ađ loknum nćstu kosningum

Fyrirsjáanlegt er, ađ mikill fjöldi núverandi ţingmana verđur í atvinnuleit ađ loknum nćstu ţingkosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS