Sunnudagurinn 25. ágúst 2019

Mánudagurinn 20. febrúar 2012

«
19. febrúar

20. febrúar 2012
»
21. febrúar
Fréttir

Gjaldtökuhringur um Kaupmannahöfn kann ađ sprengja dönsku ríkis­stjórnina

Óeiningin innan dönsku ríkis­stjórnar­innar kann ađ verđa til ţess ađ ráđherrar Sósíalíska ţjóđar­flokksins (SF) segi skiliđ viđ stóla sína eftir ađ hafa setiđ ađeins 141 dag í ţeim.

Kínverskur tilbođsgjafi í ţrotabú Saab krefst skjótra ákvarđana

Kínverska fyrirtćkiđ Youngman Group hefur lýst áhuga á ađ kaupa Saab-bílasmiđjunar takist ţrotabúinu sem á Saab núna ađ fćra rök fyrir ţví verđi sem krafist er. Volvo er nú ţegar í eigu Kínverja og nú segir Pang Qingnian, eigandi Youngman Group, ađ hann sé tilbúinn til ađ kaupa Saab enda verđi komist ađ niđurstöđu um eđlilegt verđ.

Markađir í Evrópu hćkka

Markađir í Evrópu hćkkuđu í morgun enda bjartsýni um ađ neyđarlán til Grikklands verđi samţykkt. London hafđi hćkkađ um 0,65% um kl. 9.30 ađ íslenzkum tíma, Frankfurt um 0,90 og París um 0,76. Í Asíu hćkkađi Japan um 1,08% og Shanghai um 0,27% en Hong Kong lćkkađi hins vegar um 0,31%.

Spánn: Yfir milljón manns mótmćla í spćnskum borgum

Verkalýđsfélögin á Spáni segja ađ meira en ein milljón manna hafi komiđ út á götur spćnskra borga um helgina til ţess ađ mótmćla breytingum nýrrar ríkis­stjórnar á Spáni á vinnulöggjöf landsins. Ţau fullyrđa ađ um 500 ţúsund manns hafi tekiđ ţátt í mótmćlum í Madrid og um 450 ţúsund í Barcelona, 80 ţúsund í Valencia, 35 ţúsund í Alicante og 70 ţúsund í Zaragosa.

Spiegel: Tilnefning Gauck ósigur fyrir Merkel

Ţýzka tímaritiđ Der Spiegel segir, ađ Kristilegir demókratar og systur­flokkur ţeirra í Bćjaralandi hafi veriđ andvígir tilnefningu Joachim Gauck, sem nćsta forseta Ţýzkalands en úrslitum hafi ráđiđ, ađ Frjálsir demókratar lýstu yfir stuđningi viđ hann í gćr. Ţar međ hafi Merkel gefiđ eftir enda hefđi máliđ geta valdiđ alvarlegum erfiđleikum í stjórnar­samstarfinu.

BBC og Reuters: Neyđarlániđ til Grikkja verđur afgreitt í dag

Fréttastofur Reuters og BBC eru sammála um ađ neyđarlániđ til Grikkja verđi samţykkt á fund fjármála­ráđherra evruríkjanna í dag en efasemdir hafa veriđ um ţađ síđustu daga vegna athugasemda Ţjóđverja og fleiri evruríkja. Reuters bendir á ađ ţar međ sé efnahagsvandi Grikkja ekki leystur, ţađ taki áratug, en hins vegar sé vandinn kominn í skipulagđari farveg.

Leiđarar

Viljum viđ gerast hrossaprangarar í Evrópu?

Hafi einhvern tíma veriđ hćgt ađ tala um hrossakaup í pólitík (sem vissulega hefur veriđ hćgt!) á ţađ svo sannarlega viđ í Evrópu um ţessar mundir.

Í pottinum

Ćsispennandi lokakafli

Ţađ virđist stöđugt vesen vera međ forseta. Á Íslandi snúast umrćđur um forsetaembćttiđ um ţađ, hvort núverandi forseti sé hćttur viđ ađ hćtta. Hann sagđist ćtla ađ hćtta. En sóttu einhverjar efasemdir á hann eftir nýársávarpiđ? Reyndar eru sumir ţeirrar skođunar ađ Dorrit mundi fljúga inn fćri hún í forsetaframbođ. Í Ţýzkalandi koma reglulega upp vandrćđi međ forseta.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS