Fimmtudagurinn 21. júní 2018

Föstudagurinn 24. febrúar 2012

«
23. febrúar

24. febrúar 2012
»
25. febrúar
Fréttir

Rússneski flotinn kaupir átta íslenska kafbáta fyrir 3,1 milljarđ króna

Rússneski flotinn ćtlar ađ kaupa átta íslenska kabáta; um er ađ rćđa dvergkafbátinn frá Teledyne Gavia sem heitir á ensku Gavia Autonomous Underwater Vehicle (AUV). Blađiđ Nezavismaya Gazeta segir ađ rússneska varnarmála­ráđuneytiđ ćtli ađ kaupa kafbátana átta frá íslenska fyrirtćkinu Teledyne ...

Flokksráđsfundur VG og ESB: Ögmundur vill ljúka viđrćđum fyrir kosningar - Steingrímur segir makríl standa í ESB

Ögmundur Jónasson innaríkis­ráđherra krafđist ţess á flokksráđsfundi vinstri-grćnna (VG) föstudaginn 24. febrúar ađ ESB-ađildarviđrćđunum yrđi lokiđ fyrir nćstu kosningar og greidd yrđu atkvćđi um niđurstöđuna í ţingkosningum í apríl 2013, koma ţyrfti „ţessu óţurftarmáli út úr heiminum“, segir á vefs...

Sautján skoskir skip­stjórar sektađir um 141 milljón kr. vegna ólöglegra veiđa á makríl og síld

Sautján skoskir skip­stjórar sem stunduđu ólöglegar veiđar á makríl og síld voru föstudaginn 24. febrúar sektađir um 720.000 pund (141 m ISK) og ţá hafa fiskvinnslur einnig veriđ sektađar vegna ţátttöku í svindlinu og samtals nema sektir skip­stjóranna og fyrirtćkjanna um 1 milljón punda (196 m ISK). ...

Danmörk: ESB-dómstóllinn hefur ţegar bannađ skipulagt eftirlit međ notkun manna á netinu til niđurhals eđa samskipta

ESB-dómstóllinn hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ bannađ sé ađ fylgjast skipulega međ umferđ um sam­félagssíđur (socíal networks Facebook o.s.frv.) eđa á netinu. Dómurinn kynnti ţessa niđurstöđu sína í síđustu viku ţegar hann fjallađi um mál sem reis vegna kröfu um eftirlit međ ţví hvort um niđurh...

Hvatt til ađ Serbía fái formlega stöđu umsóknarríkis gagnvart ESB

Ţjóđverjar styđja eindregiđ umsókn Serba um ađild ađ ESB og leggja til ađ Serbía verđi samţykkt sem umsóknarríki á leiđtogafundi ESB-ríkjanna í nćstu viku.

Grikkland: Efnahagsbrota­deildin hefur rannsókn á peningaflutningum ţingmanns

Gríska efnahagsbrota­deildin hefur hafiđ rannsókn á peningaflutningum grísks ţingmanns, sem sagt var frá hér á Evrópu­vaktinni í gćr en ţingmađurinn flutti eina milljón evra úr landi í maí á síđasta ári á sama tíma og stjórnvöld skoruđu á almenning ađ halda ró sinni og taka peninga ekki út úr bönkum.

Danmörk: Kratar á niđurleiđ-Venstre sćkir fram

Danskir jafnađarmenn eru enn á niđurleiđ í skođanakönnunum. Í dag birtir Berlingske Tidende niđurstöđu könnunar, sem sýnir ađ ţeir eru komnir í 20,2% fylgi og hafa misst 4,6% frá kosningum. Venstre er hins vegar međ 34,3% sem er 7,6 prósentustigum meira fylgi en í síđustu kosningum.

Írland: Fjárlagamarkmiđ í hćttu?

Írsk hugveita spáir 0,9% hagvexti á Írlandi á ţessu ári. Hún segir jafnframt ađ verđi vöxturinn minni hafi ţađ áhrif á fjárlagamarkmiđ írsku ríkis­stjórnar­innar. Ţannig sé ljóst ađ 0,5% hagvöxtur mundi stofna ţeim fjárlagamarkmiđum í hćttu.

Mario Draghi: Velferđarkerfi ESB-ríkja horfiđ-ađhald og kerfisbreyting eina leiđin

Mario Draghi, ađalbank­stjóri Seđlabanka Evrópu, segir í viđtali viđ Wall Street Journal í dag, ađ velferđarkerfi ESB-ríkja, sem byggđist á atvinnuöryggi og öryggisneti sé horfiđ og ađ ţađ sé engin önnur leiđ fyrir Evrópu­ríkin en ađ beita ađhaldi í opinberum útgjöldum og koma fram kerfisbreytingum á vinnu­markađi.

Leiđarar

ASÍ vill inn í Evrópu, sem stefnir á amerískt kerfi á vinnu­markađi

Á Íslandi er ađeins einn ađili áhugasamari en forysta Alţýđu­sambands Íslands um ađild Íslands ađ Evrópu­sambandinu en ţađ er Samfylkingin. Ţessir tveir ađilar eru ţungamiđjan í baráttunni fyrir ađild.

Í pottinum

Spegillinn dregur taum Gunnars Ţ. Andersens - fer langt yfir skammt

Gunnar Gunnarsson, umsjónarmađur Spegilsins, flutti „leiđara“ um mál Gunnars Ţ. Andersens í ţessum ţćtti RÚV síđdegis föstudaginn 24. febrúar. Hann sagđist hafa rćtt viđ hóp háskóla­manna sem ţćtti einkennilega ađ málum stađiđ gagnvart for­stjóra fjármála­eftirlitsins (FME). Útvarpsmađurinn dró taum ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS