Mánudagurinn 2. ágúst 2021

Laugardagurinn 3. mars 2012

«
2. mars

3. mars 2012
»
4. mars
Fréttir

Neyđarástand hjá frönskum bökurum vegna nýrra ESB-reglna um vellíđan hćnsna

Franskir bakarar sendu frá sér neyđarkall fimmtudaginn 1. mars eftir ađ nokkrir eggjabćndur lögđu niđur búskap vegna ţess ađ ţeir gátu ekki uppfyllt reglur ESB um vellíđan og hamingju hćnsna. Viđ ţetta hćkkađi verđ á eggjum upp úr öllu valdi. Eggjaskortur kom til sögunnar eftir ađ tilskipun ESB um ...

Sektuđ fyrir ađ óvirđa fána ESB í Króatíu

Dómari í Króatíu hefur dćmt stúdínu í 102 evru (17.000 ISK) sekt fyrir ađ hafa fjarlćgt ESB-fána af flaggstöng viđ ráđhúsiđ í Zagreb, segir í frétt Hina-fréttastofunnar laugardaginn 3. mars. Kristina Curkovic, 21 árs, var dćmd sek um „rof á almannafriđi“ ađ sögn fréttastofunnar. Hún er guđfrćđinemi...

Kanadískur hag­frćđingur: Lítum á hugmynd Íslendinga sem viđurkenningu fyrir góđan árangur okkar í Kanada

Athygli hefur vakiđ ađ kanadíska sendiherranum á Íslandi var bannađ ađ tala í upphafi fundar framsóknar­manna um gjaldmiđlamál laugardaginn 3. mars. Kanadískir fjölmiđlar segja fréttir af málinu og hefur ţađ vakiđ meiri áhuga á hugmyndinni um ađ Íslendingar taki upp Kanadadollar en nokkru sinni fyr...

Ţingkosningar í Grikklandi 29. apríl-Leiđtogakjör í PASOK 18. marz

Gert er ráđ fyrir ađ ţingkosningar verđi í Grikklandi 29. apríl n.k. Gríski vefmiđillinn ekathimerini segist hafa heimildir fyrir ţví ađ Papademos, forsćtis­ráđherra Grikklands hafđi skýrt Barroso, forseta framkvćmda­stjórnar ESB frá ţessu í gćr. Stjórnmála­flokkanir í Grikklandi búa sig nú undir kosn...

Angela Merkel dregur úr fagnađarlátum-segir mikinn vanda eftir

Angela Merkel reyndi ađ draga úr fagnađarlátum annarra leiđtoga ESB-ríkja í gćr eftir ađ ríkisfjármálasamningurinn hafđi veriđ undirskrifađur og varađi viđ ţví ađ halda ađ vandi evruríkjanna hefđi veriđ leystur. Ţetta kemur fram á vefútgáfu Der Spiegel. Merkel sagđi ađ fundinum loknum ađ nćstu tvö ár yrđu jafn mikilvćg og liđin tvö ár og ađ ţađ mundi taka evruríkin 2-3 ár ađ endurvinna traust.

Enda Kenny: Ţjóđaratkvćđa­greiđslan rćđur úrslitum um stöđu Írlands innan ESB

Enda Kenny, forsćtis­ráđherra Írlands sagđi eftir undirskrift ríkisfjármálasamningsins í Brussel í gćr, ađ samţykkt hans í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu á Írlandi í júnímánuđi n.k. mundi ráđa úrslitum um stöđu Írlands innan ESB. Ţar ćtti Írland heima og međ evrunni. Ađ sögn Irish Times í dag eru vissar vísbe...

Hćkkun olíuverđs hćttulegri fyrir heimsbyggđin en fall Grikklands

Efnahagslífi heimsbyggđarinnar stafar nú meiri hćtta af hćkkun á olíuverđi en falli Grikklands segja sér­frćđingar, sem Daily Telegraph talar viđ í dag. Ađalhag­frćđingur brezka bankans HSBC hvetur til kaupa á gjaldmiđlum Noregs, Malasíu, Brasilíu og Rússlands, sem öll framleiđa olíu.

Leiđarar

Ótti ESB-ađildarsinna: Vilja banna allar umrćđur um tengsl viđ N-Ameríku - sendiherra Kanada sviptur málfrelsi

Kanadíska utanríkis­ráđuneytiđ hefur bannađ Alan Bones, sendiherra Kanada á Íslandi, ađ tala á fundi framsóknar­manna um gjaldmiđilsmál í Reykjavík laugardaginn 3. mars. Af ţví tilefni segir Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknar­flokksins, á fésbókarsíđu sinni 3. mars: „Í gćr hafđi ei...

Í pottinum

Össur kemst upp međ furđulegan spuna í fjölmiđlum - snýr eigin vanda upp á ađra

Ţegar Jón Bjarnason sat í embćtti sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđherra og gagnrýndi ađlögunarkröfur ESB sagđi Össur Skarphéđinsson utanríkis­ráđherra ađ hann fagnađi setur Jóns í ríkis­stjórn ţví ađ ţađ tryggđi trúverđugleika sinn í samskiptum viđ ESB. Jón liti stöđugt gagnrýnum augum yfir öxlina á sé...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS