Sunnudagurinn 11. apríl 2021

Mánudagurinn 5. mars 2012

«
4. mars

5. mars 2012
»
6. mars
Fréttir

Forsćtis­ráđherra Spánar segist ćtla ađ ná ríkis­sjóđshalla í 3% áriđ 2013

Mariano Rajoy, forsćtis­ráđherra Spánar, snerist til varnar gegn gagnrýni frá embćttismönnum ESB vegna ríkis­sjóđshalla og sagđi ađ stjórn sín mundi „af nákvćmni“ fara ađ reglum sambandsins.

BBC upplýsir um spillingu í landbúnađarstyrkjakerfi ESB í Skotlandi - ráđamenn vísa hvor á annan

Rannsókn á vegum BBC í Skotlandi hefur leitt í ljós ađ milljónir punda eru greiddar til ţeirra sem misnota styrkjakerfi ESB til landbúnađar. Rannsóknina kallar BBC Scotland: Peningabćndurna, og er ţar vísađ til ţess ađ landbúnađarstyrkir renni til manna sem stunda engan landbúnađ en eiga bújarđir. Landbúnađarstyrkirnir taka miđ af jörđum ţótt ţćr séu ekki nýttar til búskapar.

Spánn: Mikil svartsýni međal kjósenda

Mikil svartsýni ríkir á Spáni skv. nýrri skođanakönnun á vegum spćnska dagblađsins El País. Samkvćmt niđurstöđum hennar telja 72% Spánverja pólitískar horfur slćmar og 96% telja efnahagshorfur afleitar. Um 51% lýsa vanţóknun á nýjum forsćtis­ráđherra og 53% gefa flokki hans, PP, falleinkunn. Hins vegar er mikill munur á eftir flokkum.

Spiegel: Ţriđja neyđarlániđ til Grikklands 2015?

Grikkland ţarf á ţriđja neyđarláninu ađ halda á árinu 2015 ađ upphćđ 50 milljarđar evra. Ţetta kemur fram í nýrri skýrslu, sem Der Spiegel sagđi frá í gćr. Ađ sögn tímaritsins reyndu stjórnvöld í Berlín ađ hafa ţau áhrif á rit­stjórn tímaritsins ađ ekki yrđi sagt frá ákveđnum köflum í skýrslunni.

Grikkland: Flokkur Samaras enn stćrsti flokkurinn

Nýi lýđrćđis­flokkurinn í Grikklandi, flokkur Antonis Samaras, er enn stćrsti flokkurinn í Grikklandi skv. nýrri skođanakönnun ţar í landi en fylgi hans hefur minnkađ um 3 prósentustig frá síđustu könnun. Flokkurinn nýtur nú fylgis 28% kjósenda.

Írland: Félagsmála­ráđherra tengir já-yrđi viđ niđurfellingu bankaskulda

Joan Burton, félagsmála­ráđherra írska Verkamanna­flokksins í ríkis­stjórn Enda Kenny (Fine Gael) hefur ítrekađ tengt stuđning viđ ríkisfjármálasamning ESB-ríkjanna viđ afskriftir af bankaskuldum Írlands en írska ríkis­stjórnin tók ábyrgđ á öllum skuldbindingum írsku bankanna haustiđ 2008 andstćtt ţví, sem íslenzka ríkis­stjórnin gerđi.

Leiđarar

Af hverju ţegja ađildarsinnar?

Umrćđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópu­sambandinu eru sérkennilegar. Ţćr eru mjög tak­markađar. Stuđningsmenn ađildar ţegja ađ langmestu leyti. Ţeir taka viđ sér stöku sinnum og birta auglýsingar međ fallegu og brosandi fólki, sem minna einna helztu á plaköt, sem búin voru til í Sovétríkjunum á sínum tíma og sýndu brosandi verkamenn viđ vinnu úti á ökrum í ţágu sósíalismans.

Í pottinum

Ótrúleg afdalamennska í Landsdómi-Af hverju er réttarhöldum ekki útvarpađ og sjónvarpađ?

Ţađ er ótrúleg afdalamennska, ađ réttarhöldum fyrir landsdómi skuli ekki útvarpađ og sjónvarpađ. Sama ţröngsýnin og olli ţví, ađ yfirheyrslur rannsóknar­nefndar Alţingis fóru ekki fram fyrir opnum tjöldum. Fólkiđ í landinu á kröfu á ţví ađ geta fylgzt međ ţessum réttarhöldum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS