Sunnudagurinn 24. janúar 2021

Föstudagurinn 23. mars 2012

«
22. mars

23. mars 2012
»
24. mars
Fréttir

Evrópu­vefurinn: Reglan um hlutfallslegan stöđugleika mótast af meirihluta­ákvörđunum ráđaherraráđs ESB - óvissa ríkir um yfirráđ Íslands innan 200 mílnanna

„Sameiginleg sjávar­útvegs­stefna ESB veitir öllum ađildarríkjum jafnan ađgang ađ hafsvćđum sambandsins. Ţessi regla sćtir ţó takmörkunum og veitir ekki jafnan ađgang ađ veiđum. Ákvarđanir um heildarafla og veiđiheimildir einstakra ađildarríkja eru teknar af landbúnađar- og sjávar­útvegsráđinu á grundvelli reglunnar um hlutfallslegan stöđugleika.

Forsćtis­ráđherra Frakka: Viđ búum í réttarríki, menn ekki handteknir án heimildar dómara - tekur upp hanskann fyrir leyniţjónustuna

Franska lög­reglan hafđi enga ástćđu til ađ handtaka yfirlýstan öfgamann múslíma áđur en hann tók ađ myrđa fólk á götum úti.

Banka­stjóri Bundesbank gagnrýnir fjárlaga­stefnu Merkel og Schauble

Jens Weidmann, banka­stjóri Bundesbank, ţýzka seđlabankans, telur ađ ţýzka ríkis­stjórnin gangi ekki nógu langt í ađ ná jöfnuđi á fjárlögum en ríkis­stjórn Merkel stefni ađ ţví ađ ná slíkum jöfnuđi áriđ 2016. Í viđtali viđ ţýzka dagblađiđ Suddeutsche-Zeitung í gćr gagnrýnir Weidmann ţessi áform og telu...

Evrópa: Vextir af fasteignalánum fara hćkkandi

Bankar í Evrópu hafa veriđ ađ hćkka vexti á fasteignalánum ađ sögn Wall Street Journal í dag. Ástćđan er annars vegar hćkkandi lántökukostnađur ţeirra sjálfra og hins vegar áhyggjur af greiđslugetu viđskiptavina og ţar međ af hugsanlegu tapi. Blađiđ segir ađ almennt hafi bankar á Ítalíu, Spáni og Portúgal hćkkađ vexti um 1 og 2 prósentustig á síđustu 12 mánuđum.

Írland: Nýtt samdráttarskeiđ hafiđ-áfall fyrir ađhalds­stefnu Brussel

Írland er komiđ inn í nýtt samdráttarskeiđ í efnahagsmálum. Verg landsframleiđsla Íra lćkkađi um 0,2% á síđasta fjórđungi 2011 í kjölfar enn meiri lćkkunar á ţriđja ársfjórđungi síđasta árs. Meginástćđan er sú, ađ mikiđ átak til ađ auka útflutning Íra rann út í sandinn annars vegar vegna ástandsins á evru­svćđinu og hins vegar vegna neikvćđrar ţróunar á heimsvísu.

Spánn: Lántökukostnađur hćkkar á ný - kominn yfir 5,5%

Lántökukostnađur Spánar er komin yfir 5,5% ađ sögn Financial Times í dag og hefur ekki orđiđ svo hár frá ţví í janúar. FT segir ađ lántökukostnađur Spánar vegna 10 ára bréfa hafi á árinu hćkkađ um 39 punkta á sama tíma og kostnađur vegna sambćrilegra ítalskra bréfa hefur lćkkađ um 180 punkta.

Leiđarar

Hefur Alţingi ekkert lćrt af hruninu?

Vondu fréttirnar eru ađ byrja ađ hrannast upp á ný fyrir Evrópu­sambandiđ. Lántökukostnađur ríkja í Suđur-Evrópu er ađ hćkka verulega aftur.

Í pottinum

Einangrun Steingríms J. og spuni Björns Vals um lög­regluverndina

„Hún einangrađist [ríkis­stjórn Geirs H. Haarde, lokađist af og réđ sér lífverđi. Slíkt gat aldrei haldiđ áfram. Ţađ hafđi myndast gjá milli ţjóđ­félagsins og ríkis­stjórnar­innar. Ţađ hefđi orđiđ erfitt fyrir hvađa ríkis­stjórn sem vera skal ađ sitja viđ ţessar ađstćđur. Ţađ var aldrei spurning um hvort...

Jóhanna međ 18% fylgi međal ţjóđar­innar-Hvađ gerir Samfylking?

Jóhanna Sigurđar­dóttir, forsćtis­ráđherra, er illa stödd í huga ţjóđar­innar um ţessar mundir. Samkvćmt nýrri könnun Gallup, sem RÚV hefur skýrt frá eru 18% ţjóđar­innar ánćgđ međ störf ráđherrans en um 66% óánćgđ. Ţetta er engin stađa fyrir forsćtis­ráđherra. Hún hefur engan pólitískan grundvöll ađ standa á.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS