Mánudagurinn 30. nóvember 2020

Sunnudagurinn 25. mars 2012

«
24. mars

25. mars 2012
»
26. mars
Fréttir

Flokkur Angelu Merkel vinnur góđan sigur í ţingkosningum í Saarlandi

Kristilegir demókratar (CDU) unnu góđan sigur í kosningum til sambandslandsţingsins í Saarlandi, litlu ţýsku sambandslandi viđ frönsku landamćrin, sunnudaginn 25. mars, frjálsir demókratar (FDP), samstarfs­flokkurinn í ríkis­stjórn Angelu Merkel, galt hins vegar afhrođ, fékk ađeins 1,2% ( í stađ 9,2...

Cameron segir út í hött ađ háir styrkveitendur Íhalds­flokksins fái einkakvöldverđ međ sér - flokksgjaldkeri segir af sér

David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta og leiđtogi Íhalds­flokksins, fordćmir fyrrverandi gjaldkera flokksins fyrir ađ hafa gert slegiđ um sig međ ţví ađ segja ađ stórir styrkir til flokksins mundu leiđa til ađgangs ađ flokksforystunni.

Klukkunni flýtt í Evrópu - lćknar vara viđ heilsutjóni

Hćtta á hjartaáfalli eykst viđ ađ breyta klukkunni eins og gert var á meginlandi Evrópu síđastliđna nótt ţegar henni var flýtt um klukkustund og tekinn upp sumartími. Ţetta er niđurstađa lćkna viđ Karolinsku stofnunina í Stokkhólmi. Ţeir segja ađ hćttan aukist ekki mikiđ en engu ađ síđur hafu svefntruflanir og röskun vegna tímabreytinganna neikvćđ áhrif á hjartađ.

Sunday Telegraph: Útganga Grikklands af evru­svćđinu undirbúin bak viđ tjöldin

Brezka blađiđ Sunday Telegraph segir í dag, ađ ríkis­stjórnir, bankar og fyrirtćki vinni ađ ţvi á bak viđ tjöldin ađ vera viđ ţví búin ađ Grikkland yfirgefi evru­svćđiđ. Ţađ skipti engu hvađ stjórnmálamenn segi opinberlega. Ţetta sé veruleikinn. Blađiđ segir ađ fćra megi rök ađ ţví ađ síđustu ađgerđir í ţágu Grikkja auđveldi útgöngu ţeirra.

Mario Monti: Mikil hćtta á ađ Spánn smiti Ítalíu

Mario Monti, forsćtis­ráđherra Ítalíu sagđi í gćr, ađ hann hefđi áhyggjur af ţví, ađ Ítalía mundi smitast af vandamálum Spánar. Spánverjar hefđu tekiđ vel á umbótum á vinnulöggjöf og vinnu­markađi en ekki jafnvel á ríkisfjármálum. Ţetta valdi áhyggjum enda fari lántökukostnađur Spánverja hćkkandi.

Olli Rehn: Upplifun markađa ađ Spánn slaki á veldur hćkkun lántökukostnađar

Olli Rehn, fulltrúi Finnlands í framkvćmda­stjórn ESB, segir ađ hćkkandi lántökukostnađur Spánar sé afleiđing af ţví, ađ fjármála­markađir upplifi ađgerđir ríkis­stjórnar Mariano Rajoy á ţann veg, ađ hún ćtli ađ koma sér undan ţeim markmiđum, sem sett hafi veriđ um fjárlagahalla Spánar í ár og nćsta ár.

Í pottinum

Landinn í RÚV bítur á ESB-agniđ

Evrópu­stofa er líklega farin ađ láta ađ sér kveđa gagnvart RÚV og stjórnendur Landans hafa bitiđ á agniđ eins og sást í ţćttinum ađ kvöldi sunnudags 25. mars ţegar ESB-áróđri sem braut algjörlega í bága viđ almennt efni ţessa vinsćla ţáttar var trođiđ inn í hann. Er međ ólíkindum ađ stjórnendur RÚV ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS