« 9. apríl |
■ 10. apríl 2012 |
» 11. apríl |
Er ESB ađ flytja eyđandi ofveiđi sína ađ ströndum Vestur-Afríku?
Fiskveiđilögsaga Máritaníu er ţéttsetin. Tuttugu og fimm mílur á hafi úti og í mikilli hćttu vegna ölduróts eru litlir opnir bátar međ nokkrumum mönnum um borđ ađ tína upp fáeina fiska.
Mannréttindadómstóll Evrópu kynnti ţá niđurstöđu sína ţriđjudaginn 10.apríl ađ bresk stjórnvöld hefđu heimild til ađ framselja fimm menn grunađa um hryđjuverk frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Ţađ fćli ekki í sér brot á mannréttindum ţótt mennirnir yrđu dćmdir í ćvilanga einangrunarvist í „ofuröruggu...
Rajoy tilkynnir harkalegan niđurskurđ til menntamála og heilbrigđismála
Mariano Rajoy, forsćtisráđherra Spánar tilkynnti harkalegan niđurskurđ á framlögum til menntamála og heilbrigđismála í gćr, sem á ađ nema um 10 milljörđum evra. Ţessi áform komu fram í fréttatilkynningu, sem forsćtisráđuneytiđ sendi út síđdegi í gćr.
Grikkland: Sjómenn í verkfall-ferjur stöđvast
Sjómenn í Grikklandi hófu 48 klukkustunda verkfall í morgun, sem stendur í dag og á morgun. Allar ferjusiglingar leggjast niđur, sem veldur truflun á páskaferđum. Verkfalliđ hefur neikvćđ áhrif á hótel og fyrirtćki í ferđaţjónustu. Bćndur hafa áhyggjur af ţví ađ afurđir ţeirra, sem átti ađ flytja međ ferjunum eyđileggist.
Spánn: Fjármálaráđherrann útilokar ekki neyđarlán
Brezka dagblađiđ Guardian segir í morgun og byggir á Bloomberg, ađ Luis de Guindos, fjármálaráđherra Spánar útiloki ekki neyđarlán til Spánar. Ekki eru gefnar frekari skýringar í frétt Guardian. Í morgun var ávöxtunarkrafan á 10 ára spćnsk bréf 5,8%, á ítölsk bréf 5,51% og á grísk bréf 22,1%.
Ríkisstjórnin mun fórna makríl fyrir framhald viđrćđna viđ ESB
Frá upphafi ţessa stjórnarsamstarfs hefur veriđ sagt ađ annar flokkurinn vilji ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ en hinn vilji ţađ ekki. Ţrátt fyrir ađ yfirlýst stefna flokkanna sé ólík í ţessu efni lögđu ţeir fram umsókn um ađild ađ sambandinu. Ţeir beittu blekkingum viđ afgreiđslu ţess máls. Látiđ var í veđri vaka ađ um könnunarviđrćđur yrđi ađ rćđa.
Makríllinn er uppsjávarfiskur, sem vegna hlýnunar sjávar hér norđurfrá er tekinn ađ ganga inn í lögsögu Íslands. Ţessi fisktegund virđist vera ađ taka sér bólfestu í hafinu umhverfis Ísland međ ţví álagi og áhrifum á lífríkiđ, sem ţví fylgir. Evrópusambandiđ (ESB) neitar hins vegar ađ taka tillit til breyttra lífshátta í sjónum og rígheldur í reglu um sögulegar veiđar.
Eistlendingar međ evru í rúmt ár – fólki undir fátćktarmörkum fjölgar, hagvöxtur minnkar
Nú rúmu ári eftir ađ Eistlendingar skiptu um gjaldmiđil, búa ţar fjórđungi fleiri undir fátćktarmörkum en fyrir ári eđa tćp 18% ţjóđarinnar. Hvort evrunni einni sé um ađ kenna skal ekki fullyrt ţótt margir sem til ţekkja áliti ađ gjaldmiđillinn eigi verulegan hlut ađ máli.
Elín Hirst á leiđ í stjórnmál?
Yfirlýsing Elínar Hirst í gćr um ađ hún hygđi ekki á fosetaframbođ vekur athygli - ekki vegna ţess ađ hún sćkist ekki eftir ţví ađ verđa forseti - heldur vegna hins, ađ lesa má yfirlýsinguna, sem eins konar stefnuskrá Elínar, sem gćti orđiđ grundvöllur ađ afskiptum hennar af ţjóđmálum. Elín Hirst hefur lengi haft tengsl viđ Sjálfstćđisflokkinn.