« 12. apríl |
■ 13. apríl 2012 |
» 14. apríl |
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í RÚV að morgni föstudags 13. apríl að hún héldi að ekki yrði þann sama dag gengið frá svari Íslands til EFTA-dómstólsins um beiðni framkvæmdastjórnar ESB um leyfi til meðalgöngu í Icesave-málinu. Sagði hún að málið yrði rætt á ríkisstjórnafundi fyrir há...
Fornar minjar með rúnaletri finnast í miðhluta Þýskalands - hinar elstu til þessa
Fornleifafræðingar hafa fundið elstu minjar um letur í miðhluta Þýskalands segir í tilkynningu sem birt var fimmtudaginn 12. apríl. Þetta eru rúnir sem hafa verið letraðar á 12,5 cm. langan kamb í eigu þýskra manna á annarri öld segja sérfræðingar sem stundað hafa fornleifarannsóknir í Sachsen-Anhal...
Sarkozy harðorður í garð The Financial Times - blaðið segir hann svíkja kosningaloforð
Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti gerði harða hríð að breska dagblaðinu The Financial Times í sjónvarpsþætti að kvöldi fimmtudags 12. apríl. Hann sagði blaðið styðja „engisaxneska módelið“ í hagfræði í blindni. „Þeir eru ekki sammála mér, ég fagna því satt að segja, því ég er ekki sammála þeim,“ sa...
Spánn: Lántökukostnaður fór upp í 6%-hlutabréf féllu í verði
Lántökukostnaður Spánverja hækkaði í dag og fór síðdegis upp í 6% en klukkutíma síðar var hann komin niður í 5,942%. Svo mikill lántökukostnaður hefur yfirleitt verið talinn óbærilegur fyrir viðkomandi ríki. Í kjölfar þessara frétta varð verðfall á spænskum hlutabréfum um 4%. Á Ítalíu var mikill óró...
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vissi ekki af bréfi framkvæmdastjórnar ESB um meðalgöngu hennar í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum fyrr en hún hlustaði á útvarpsfréttir að kvöldi miðvikudags 11. apríl. Bréfið er dagsett 27. mars og var sent Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra. Morgu...
Rajoy: Spánn þarf ekki á neyðarláni að halda
Spánn þarf ekki á neyðarláni að halda sagði Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar við blaðamenn í Varsjá í gær, þar sem hann fundaði með Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands. Það er engin ástæða til að tala um neyðarlán, sagði ráðherrann, Spáni verður ekki bjargað vegna þess að Spánn þaf ekki á björgun að halda.
Danmörk: Deilt um njósnamálið-tillaga í þinginu
Þingmenn Venstre leggja fram tillögu í danska þinginu n.k. þriðjudag, sem á að þvinga dómsmálaráðherra landsins til þess að kalla eftir upplýsingum úr svokölluðum Rosenholz-skjölum, sem bandaríska leyniþjónustan, CIA, komst yfir árið 1992 en í þeim skjölum er að finna upplýsingar um þekktan Dana,sem...
Írskar bankaskuldir: Vonir um tilslökun Seðlabanka Evrópu dofna
Minni líkur eru talda á því en var fyrir skömmu, að Írar nái fram einhverjum tilslökunum vegna þeirra skulda, sem írskir skattgreiðendur tóku á sig vegna írsku bankanna haustið 2008. Jörg Asmussen, einn af sex fulltrúum í framkvæmdastjórn Seðlabanka Evrópu sagði á fundi í írskri hugveitu í gær, að e...
Ítalía: Krafan á skammtímabréf hækkaði verulega
Þótt ávöxtunarkrafan á 10 ára ítölsk ríkisskuldabréf hafi lækkað um 14 punkta í skuldabréfaútboði í gær, eins og komið hefur fram hér á Evrópuvaktinni, hækkaði krafan á skammtímabréf.
Nú á stjórnarandstaðan að láta til skarar skríða
Ríkisstjórnin er í vondum málum. Þegar fyrstu fréttir bárust um að sum aðildarríki Evrópusambandsins vildu tengja saman aðildarumsókn Íslands og makríldeiluna fullyrtu ráðherrar að þetta væri ekki rétt. Hér væri um tvö óskyld mál að ræða.
Leiftursókn Þóru heppnast - stríðið er ekki hafið - barist um hug og hjörtu sjálfstæðismanna
Augljóst hefur verið frá upphafi að markmið spunaliða Þóru Arnórsdóttur hefur verið að fæla aðra frá að bjóða sig fram gegn Ólafi Ragnari Grímssyni. Skoðanakönnun sem birtist í Fréttablaðinu í dag sýnir að leiftursóknin í fjölmiðlum og á netinu tókst, Þór og Ólafur Ragnar mælast með sama fylgi. Sagan sýnir að eitt er að ná árangri með leiftursókn en að sigra stríðið.
Veit Jóhanna sjálf hvað hún er að segja?
Það er ómögulegt að skilja hvað Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra er að fara - og álitamál hvort hún skilur það sjálf. Í RÚV í morgun sagði hún skv.