Mánudagurinn 25. október 2021

Föstudagurinn 13. apríl 2012

«
12. apríl

13. apríl 2012
»
14. apríl
Fréttir

Jóhönnu haldiđ utan viđ afgreiđslu mála vegna EFTA-dómstólsins - vissi ekki af svari sem fór frá stjórnvöldum 13. apríl

Jóhanna Sigurđar­dóttir forsćtis­ráđherra sagđi í RÚV ađ morgni föstudags 13. apríl ađ hún héldi ađ ekki yrđi ţann sama dag gengiđ frá svari Íslands til EFTA-dómstólsins um beiđni framkvćmda­stjórnar ESB um leyfi til međalgöngu í Icesave-málinu. Sagđi hún ađ máliđ yrđi rćtt á ríkis­stjórnafundi fyrir há...

Fornar minjar međ rúnaletri finnast í miđhluta Ţýskalands - hinar elstu til ţessa

Fornleifa­frćđingar hafa fundiđ elstu minjar um letur í miđhluta Ţýskalands segir í tilkynningu sem birt var fimmtudaginn 12. apríl. Ţetta eru rúnir sem hafa veriđ letrađar á 12,5 cm. langan kamb í eigu ţýskra manna á annarri öld segja sér­frćđingar sem stundađ hafa fornleifarannsóknir í Sachsen-Anhal...

Sarkozy harđorđur í garđ The Financial Times - blađiđ segir hann svíkja kosningaloforđ

Nicolas Sarkozy Frakklands­forseti gerđi harđa hríđ ađ breska dagblađinu The Financial Times í sjónvarpsţćtti ađ kvöldi fimmtudags 12. apríl. Hann sagđi blađiđ styđja „engisaxneska módeliđ“ í hagfrćđi í blindni. „Ţeir eru ekki sammála mér, ég fagna ţví satt ađ segja, ţví ég er ekki sammála ţeim,“ sa...

Spánn: Lántökukostnađur fór upp í 6%-hluta­bréf féllu í verđi

Lántökukostnađur Spánverja hćkkađi í dag og fór síđdegis upp í 6% en klukkutíma síđar var hann komin niđur í 5,942%. Svo mikill lántökukostnađur hefur yfirleitt veriđ talinn óbćrilegur fyrir viđkomandi ríki. Í kjölfar ţessara frétta varđ verđfall á spćnskum hluta­bréfum um 4%. Á Ítalíu var mikill óró...

Össur hélt bréfi ESB leyndu - Jóhanna skammar Ögmund - Bjarni undrast ađ stjórnar­liđar beri blak af ESB eftir ósannindi af ţess hálfu

Jóhanna Sigurđar­dóttir forsćtis­ráđherra vissi ekki af bréfi framkvćmda­stjórnar ESB um međalgöngu hennar í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum fyrr en hún hlustađi á útvarpsfréttir ađ kvöldi miđvikudags 11. apríl. Bréfiđ er dagsett 27. mars og var sent Össuri Skarphéđinssyni utanríkis­ráđherra. Morgu...

Rajoy: Spánn ţarf ekki á neyđarláni ađ halda

Spánn ţarf ekki á neyđarláni ađ halda sagđi Mariano Rajoy, forsćtis­ráđherra Spánar viđ blađamenn í Varsjá í gćr, ţar sem hann fundađi međ Donald Tusk, forsćtis­ráđherra Póllands. Ţađ er engin ástćđa til ađ tala um neyđarlán, sagđi ráđherrann, Spáni verđur ekki bjargađ vegna ţess ađ Spánn ţaf ekki á björgun ađ halda.

Danmörk: Deilt um njósnamáliđ-tillaga í ţinginu

Ţingmenn Venstre leggja fram tillögu í danska ţinginu n.k. ţriđjudag, sem á ađ ţvinga dómsmála­ráđherra landsins til ţess ađ kalla eftir upplýsingum úr svokölluđum Rosenholz-skjölum, sem bandaríska leyniţjónustan, CIA, komst yfir áriđ 1992 en í ţeim skjölum er ađ finna upplýsingar um ţekktan Dana,sem...

Írskar bankaskuldir: Vonir um tilslökun Seđlabanka Evrópu dofna

Minni líkur eru talda á ţví en var fyrir skömmu, ađ Írar nái fram einhverjum tilslökunum vegna ţeirra skulda, sem írskir skattgreiđendur tóku á sig vegna írsku bankanna haustiđ 2008. Jörg Asmussen, einn af sex fulltrúum í framkvćmda­stjórn Seđlabanka Evrópu sagđi á fundi í írskri hugveitu í gćr, ađ e...

Ítalía: Krafan á skammtíma­bréf hćkkađi verulega

Ţótt ávöxtunarkrafan á 10 ára ítölsk ríkisskulda­bréf hafi lćkkađ um 14 punkta í skulda­bréfaútbođi í gćr, eins og komiđ hefur fram hér á Evrópu­vaktinni, hćkkađi krafan á skammtíma­bréf.

Leiđarar

Nú á stjórnar­andstađan ađ láta til skarar skríđa

Ríkis­stjórnin er í vondum málum. Ţegar fyrstu fréttir bárust um ađ sum ađildarríki Evrópu­sambandsins vildu tengja saman ađildarumsókn Íslands og makríldeiluna fullyrtu ráđherrar ađ ţetta vćri ekki rétt. Hér vćri um tvö óskyld mál ađ rćđa.

Í pottinum

Leiftursókn Ţóru heppnast - stríđiđ er ekki hafiđ - barist um hug og hjörtu sjálfstćđis­manna

Augljóst hefur veriđ frá upphafi ađ markmiđ spunaliđa Ţóru Arnórsdóttur hefur veriđ ađ fćla ađra frá ađ bjóđa sig fram gegn Ólafi Ragnari Grímssyni. Skođanakönnun sem birtist í Fréttablađinu í dag sýnir ađ leiftursóknin í fjölmiđlum og á netinu tókst, Ţór og Ólafur Ragnar mćlast međ sama fylgi. Sagan sýnir ađ eitt er ađ ná árangri međ leiftursókn en ađ sigra stríđiđ.

Veit Jóhanna sjálf hvađ hún er ađ segja?

Ţađ er ómögulegt ađ skilja hvađ Jóhanna Sigurđar­dóttir, forsćtis­ráđherra er ađ fara - og álitamál hvort hún skilur ţađ sjálf. Í RÚV í morgun sagđi hún skv.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS