Fimmtudagurinn 2. júlí 2020

Laugardagurinn 21. apríl 2012

«
20. apríl

21. apríl 2012
»
22. apríl
Fréttir

Steingrímur J. segir ESB-hótanir vegna makríls „óţolandi“ - Ragnheiđur Elín telur hann tala ţannig til heimabrúks, ekki geri hann ţađ á fundi međ ESB-ţingmönnum

Steingrímur J. Sigfússon sjávar­útvegs­ráđherra sagđi í samtali viđ RÚV laugardaginn 21. apríl ađ ţađ hefđi grafalvarlegar afleiđingar ef ESB-ţingmenn gerđu alvöru úr ţví ađ stöđva ađildar­viđrćđur Íslands viđ Evrópu­sambandiđ vegna makríldeilunnar. Hann sagđi óţolandi ađ Íslendingum vćri hótađ međ slík...

Grćnfriđungar: Stoppum Gazprom og Shell!-Enga olíu á Norđurslóđum

Tuttugu og ţrír ađgerđarsinnar, ţar af fjórir klćddir í ísbjarnarbúning hafa veriđ handteknir í Moskvu eftir ađ mótmćla viđ fundarstađ alţjóđlegs fundar um olíu- og gasleit á norđurslóđum Rússlands. Ţeir héldu á mótmćlaspjöldum, sem á stóđ: Stoppum Gazprom og Shell-Norđurslóđir eru verđmćtari en olía-Enga olíu á Norđurslóđum.

Spánn: 50% hćkkun háskóla­gjalda í haust

Skóla­gjöld viđ spćnska háskóla hćkka vćntanlega um 50% í haust ađ ţví er fram kemur í spćnska dagblađinu El Pais í morgun. Nú borga spćnskir námsmenn 900-1000 evrur í skóla­gjöld viđ háskóla, sem taliđ er ađ nemi um15% af kostnađí skólanna viđ hvern námsmann. Skv.

Venizelos: Grikkland stefnir í sjálfheldu í kosningunum

Evangelos Venizelos, hinn nýi leiđtogi PASOK, flokks sósíalista í Grikklandi og fyrrverandi fjármála­ráđherra, sagđi í morgun ađ Grikkland stefndi í sjálfheldu í kosningunum 6. maí n.k. Hann kvađst mundu beita sér fyrir ţví ađ skuldbindingum, sem Grikkir hafa tekiđ á sig og nema 11,6 milljörđum evra ...

AGS fćr aukiđ fé-rćđur nú yfir meira en 1 trilljón dollara

Alţjóđa gjaldeyris­sjóđnum tókst í gćr ađ ná saman 430 milljörđum dollara í nýju fé, sem ţýđir ađ sjóđurinn hefur yfir ađ ráđa samtals yfir einni trilljón dollara, ţegar teknir eru međ ţeir fjármunir, sem sjóđurinn rćđur nú ţegar yfir. Meginástćđan fyrir ţessari fjársöfnun AGS er vandi evru­svćđisins.

Sjávar­útvegs­ráđherrar ESB-ríkjanna taka afstöđu til refsiađgerđa vegna makrílveiđa í nćstu viku - Danir sitja hjá - einnig sett skilyrđi vegna ađildarviđrćđna viđ Íslendinga

Sjávar­útvegs­ráđherrar ESB –ríkjanna koma saman til fundar í 26. og 27. apríl og ţar er ráđgert ađ ţeir taki afstöđu til tillögu framkvćmda­stjórnar ESB um refsiađgerđir gegn Íslendingum og Fćreyingum vegna makríldeilunnar. Danir ćtla ađ sitja hjá í ráđherraráđinu af tilliti til Fćreyinga. Danski ráđh...

Leiđarar

ESB-viđrćđuslit í loftinu - hver dregur strikiđ í sandinn?

Ríkis­stjórnin og stuđningsmenn hennar í ESB-ađildarmálinu hafa stundađ blekkingar frá fyrsta degi málsins. *Í apríl 2009, fyrir ţingkosningar ţegar Samfylkingin setti ESB-ađild á oddinn létu málsvarar ađildarinnar ađ ţví liggja ađ hún vćri öruggasta og skjótasta leiđ Íslendinga úr rústum bankahrunsins.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS