Fimmtudagurinn 21. janúar 2021

Miðvikudagurinn 25. apríl 2012

«
24. apríl

25. apríl 2012
»
26. apríl
Fréttir

Írskur ESB-þingmaður: Hvetur ráðherraráð ESB að samþykkja refsiákvæði gegn Íslendingum

Þing­flokkur frjálslyndra á ESB-þinginu sendi frá sér fréttatilkynningu þriðjudaginn 24. apríl um að einn þingmanna flokksins, Pat the Cope Gallagher, frá Írlandi, hafi haft forgöngu um það í sjávar­útvegs­nefnd ESB-þingsins þennan sama dag að samþykkt var tillaga um aðgerðir til að bregðast við „ofvei...

Seðlabanki Grikklands: Frávik frá aðhalds­stefnu getur leitt til brottfarar af evru­svæði

George Provopoulos, aðalbanka­stjóri Seðlabanka Grikklands varaði við því í gær að sögn Wall Street Journal, að sérhvert fráhvarf frá markaðri aðhalds­stefnu í grískum efnhagsmálum eftir þingkosningar, sem fram fara 6. maí n.k. geti leitt til þess að landið hrökklist út af evru­svæðinu. Jafnframt tilky...

ESB: Vaxandi þrýstingur á breytta stefnu í efnahagsmálum

Vaxandi þrýstingur er innan Evrópu­sambandsins á að breytt verði um stefnu í efnahagsmálum, niðurskurði útgjalda dreift á lengra tímabil og ráðstafanir gerðar til að auka efnahagslegan vöxt. Þetta kemur fram á Reuters í dag svo og í Financial Times og Daily Telegraph.

Leiðarar

Ríkis­stjórn til ESB: Við gefumst upp!

Nú hefur sjávar­útvegs­nefnd Evrópu­þingsins lagt grundvöll að löndunarbanni á íslenzkar sjávar­afurðir í evrópskum höfnum vegna makríldeilunnar. Samþykkt nefndarinnar á eftir að fá einhverja meðferð í stofnunum Evrópu­sambandsins en ljóst er að ESB getur litið svo á að það hafi þetta vopn í höndum til þess að ógna okkur með og reyndar Færeyingum líka.

Í pottinum

Lesa þeir BarentsObserver í Washington?!

BarentsObserver er vefmiðill, sem birtir fréttir um norðurslóðir og er haldið úti af opinberum norskum aðilum. Athyglisvert er að sjá hvernig þessi vefmiðill fjallar um opinbera heimsókn Wen Jiabao, forsætis­ráðherra Kína til Íslands.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS