Föstudagurinn 27. nóvember 2020

Mánudagurinn 14. maí 2012

«
13. maí

14. maí 2012
»
15. maí
Fréttir

Paul Watson hvalavinur handtekinn í Frankfurt ađ kröfu frá Costa Rica

Ţýskur dómstóll dćmdi Paul Watson, stofnanda umhverfisverndarhópsins Sea Shepherd, í varđhald mánudaginn 14. maí, daginn eftir ađ hann var handtekinn samkvćmt kćru frá Costa Rica. Kanadamađurinn Watson er heimskunnur fyrir langvinna baráttu sína gegn hvalveiđum. Samtök hans Sea Shepherd lýstu sig á...

Fjármála­markađir í Evrópu falla-hluta­bréf í bönkum falla-krafan á Spán komin í 6,331%

Fjármála­markađir í Evrópu hafa veriđ á fallandi fćti í allan dag vegna stöđu mála í Grikklandi. Ávöxtunarkrafan á 10 ára spćnsk ríkisskulda­bréf er á eftir­markađi komin í 6,331%, sem ţýđir ađ hún er komin verulega yfir ţau mörk, sem taliđ er ađ ríki geti stađi undir.

Grikkland: Forsetanum tekst ekki ađ koma nýrri ríkis­stjórn á laggirnar

Hinn hófsami vinstri flokkur Grikklands, Lýđrćđislegi vinstri­flokkurinn, hefur hafnađ ađild ađ ríkis­stjórn međ flokkunum tveimur sem vilja standa viđ samkomulagiđ viđ ESB og Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđinn (AGS) um neyđarlán. Flokkurinn vill ekki í ríkis­stjórn án Syriza, vinstri flokknum sem er gegn samkomulaginu um neyđarlán til Grikkja.

Kínverjar vilja festa milljarđa í járnnámu nálćgt Nuuk á Grćnlandi

Hugsanlegt er ađ 12 milljarđa danskra króna (240 milljarđa ISK) fjárfesting í námurekstri sé ađ nćsta leiti í Grćnlandi ađ sögn vefsíđunnar jp.dk mánudaginn 14. maí. Peningarnir koma frá Kína. Breska námu­fyrirtćkiđ London Mining ćtlar í samvinnu viđ Kínverja og međ fé frá ţeim ađ fjárfesta fyrir 12...

Madrid: Lög­reglan hreinsađi torgiđ í nótt

Spćnska lög­reglan beitti valdi í nótt til ţess ađ koma síđustu mótmćlendum á brott frá Puerta del Sol torginu í Madrid, sem hefur orđiđ miđpunktur mótmćla á Spáni frá ţví 15. maí á siđasta ári. Mótmćlendur minntust ţess um helgina, ađ ár er liđiđ frá upphafi mótmćlaađgerđa. Yfirvöld höfđu gefiđ leyf...

Írland: Örvunarađgerđir kynntar fyrir ţjóđar­atkvćđa­greiđslu

Enda Kenny, forsćtis­ráđherra Írlands gerir sér vonir um ađ geta kynnt ađgerđir til örvunar efnahagslífsins á Írlandi fyrir ţjóđar­atkvćđa­greiđsluna um ríkisfjármálasamninginn, sem fram fer í lok maí. Ţetta kemur fram í Irish Times í dag.

Ţýzkaland undirbýr brottför Grikklands-27 ESB-ríki greiđi kostnađinn

Fjármálaráherrar evruríkjanna koma saman til fundar kl.

Grikkland: Ríkis­sjóđur peningalaus í lok júní

Fulltrúar ţriggja stjórnmála­flokka í Grikklandi kom til fundar viđ forseta landsins kl.

Leiđarar

ESB er ađ missa tökin á Grikklandi-rifrildi í ađsigi milli Ţjóđverja og Breta

Evrópu­sambandiđ er augljóslega ađ missa tökin á atburđarásinni á Grikklandi. Líkur á ţví ađ forseta landsins takist ađ koma saman ríkis­stjórn eru nánast engar. Lýđćđislegi vinstri flokkurinn hefur neitađ ađ taka ţátt í ríkis­stjórn nema SYRIZA verđi međ. Ađ vísu gćtu Sjálfstćđir Grikkir, sem eru klofningsbrot úr Nýja Lýđrćđis­flokknum komiđ til skjalanna en ţá er ljóst ađ PASOK yrđi ekki međ.

Pistlar

Akkilesarhćllinn

Hćll Akkilesar er mest allra líkamshluta í umrćđunni ţessi misserin vítt og breitt um heiminn og ekki sízt í Evrópu. Ţađ, sem átt er ţá viđ, er evran. Sameiginlega myntin, sem veriđ hefur 12 ár viđ lýđi, er ađ ganga af hagkerfi margra Evrópu­landa dauđu, en hagkerfi, sem ekki getur séđ ţegnum sínum nokkurn veginn fyrir fullri vinnu til langframa, er einskis nýtt og raunar dautt.

Í pottinum

Einfeldningsleg frásögn af áformum ESB um refsiheimildir vegna makrílveiđa Íslendinga

Fyrir helgi birtist hér á Evrópu­vaktinni frásögn af viđtali í vefritinu The Groser viđ Mariu Damanaki, sjávar­útvegs­stjóra ESB, ţar sem hún segir ađ setja ţurfi nýja refsi­reglur á vegum ESB til ađ unnt sé ađ beita Íslendinga nćgilega sársaukafullum refsingum svo ađ ţeir fari ađ vilja ESB í makrílmálinu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS