Óljós ummæli Štefans Füles, stækkunarstjóra ESB, hér á landi 24. til 25. maí um framvindu ESB-aðildarviðræðnanna vöktu umræður á alþingi miðvikudaginn 30. maí. Er augljóst að hvorki ráðherrar né þingmenn átta sig á því hvert stækkunarstjórinn var að fara með loðnum ummælum sínum hér en eftir komuna ...
Seðlabanki Evrópu: Engin átta þjóða sem ber að taka upp evru fullnægir lagaskilyrðum til þess
Seðlabanki Evrópu segir að engin þeirra átta þjóða sem ætlunin er að taki upp evru fullnægi skilyrðum til þess.
François Hollande finnur að orðum Lagarde gegn Grikkjum - þeim beri að sýna virðingu
François Hollande Frakklandsforseti hvetur Grikki til þess að „kjósa Evrópu“ í þingkosningunum 17. júní og finnst að Christine Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, hafi sýnt Grikkjum óvirðingu með því að segja þá koma sér hjá því að greiða skatta. „Grikkir verða að horfast í augu við ábyrg...
Štefan Füle, stækkunarstjóri ESB, sagði í Brussel þriðjudaginn 29. maí að örlög Íslands væru í höndum Íslendinga sjálfra og þeir hefðu ákveðið að halda áfram í áttina að ESB. Þetta kemur fram í frétt Agence Europe, hálfopinberrar fréttastofu ESB, um för Füles til Íslands 24. og 25 maí. Í fréttinni e...
Áhugi ESB-fyrirtækja á fjárfestingu í Kína minnkar
Um fjórðungur ESB-fyrirtækja í Kína eru á leið út úr landinu. Þetta kemur fram í könnun viðskiptaráðs ESB í Kína. Mörg fyrirtæki fái ekki þrifist í landinu.
Nú á að taka Ögmund á orðinu - og það strax
Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, gaf athyglisverða yfirlýsingu í eldhúsdagsumræðunum í gærkvöldi. Hann sagði að verkefnið væri nú að ná samkomulagi um dagsetningu þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem spurningin yrði: „Vilt þú að Ísland gangi í Evrópusambandið?“
Er Björn Valur orðinn málþófsmaður samkvæmt eigin skilgreiningu? Eða farinn á taugum?
Á mbl.is er sagt frá því að kvöldi miðvikudags 30. maí að meirihluti atvinnuveganefndar alþingis hefði að ljúka umræðu um veiðigjaldafrumvarpið og vísa því til annarrar umræðu í þinginu. Lagðar væru til óverulegar breytingar á frumvarpinu. Björn Valur Gíslason, framsögumaður málsins, segði breytin...