Ţriđjudagurinn 15. júní 2021

Sunnudagurinn 3. júní 2012

«
2. júní

3. júní 2012
»
4. júní
Fréttir

Lykilembćttismönnum ESB faliđ ađ gera áćtlun um leiđ úr evru-vandanum - stefnt ađ dýpri samvinnu - ný valdahlutföll eftir brotthvarf Sarkozys

Forystumenn fjögurra lykil­stofnana ESB berja nú saman „lykil­áćtlun“ sem á ađ duga til ađ bjarga evru-samstarfinu úr ţeim vanda sem lamar ţađ segir ţýska blađiđ Welt am Sonntag 3. júní. Ţýska blađiđ segir ađ Mario Draghi, seđlabanka­stjóri Evrópu, Herman Van Rompuy, forseti leiđtogaráđs ESB, José Ma...

Forseti Kýpur: Ekki útilokađ ađ viđ ţurfum á ađstođ ađ halda

Forseti Kýpur, Demetris Christofias, sagđi í fyrradag, ađ ekki vćri hćgt ađ útiloka, ađ Kýpur yrđi ađ leita fjárhagslegrar ađstođar.

Auđugir evru-eigendur festa fé í fasteignum í London til ađ verjast tapi af hruni evrunnar

Vegna lćkkandi gengis á evrunni hafa auđugir Evrópu­menn tekiđ til viđ ađ fjárfesta meira í London en áđur. Sölumenn dýrra fasteigna til dćmis í Mayfair í miđborg London fá nú fleiri fyrirspurnir en áđur frá grískum, ítölskum, spćnskum og frönskum kaupendum. Ţeir vilja verja sex til sjö tölu fjárhćđum í pundum til ađ bjarga fjármunum af evru-svćđinu og festa ţá í öruggara fjárhagslegu umhverfi.

Mariano Rajoy hvetur til nýrrar yfir­stjórnar ríkisfjármála evruríkja og frekara afsals fullveldis

Mariano Rajoy, forsćtis­ráđherra Spánar, hvatti til ţess í gćr ađ sett yrđi ný yfir­stjórn yfir ríkisfjármál evruríkja, sem mundi samrćma fjárlög hvers ađildarríkis evrunnar og hafa umsjón međ skuldum ríkjanna.

Bretland: Frjálslyndir í leyniviđrćđum viđ Verkamanna­flokkinn

Lykilmenn í forystu Frjálslynda flokksins í Bretlandi hafa átt í leyniviđrćđum viđ lykilmenn í innsta hring Verkamanna­flokksins ađ sögn Daily Telegraph til ţess ađ skapa jarđveg fyrir samstarfi ţessara tveggja flokka í ríkis­stjórn eftir nćstu ţingkosningar fari svo, ađ enginn einn flokkur verđi í meirihuta á ţingi.

Eru Bandaríkin, Ţýzkaland og Bretland öruggir fjárfestingarkostir?

Sunday Telegraph, sunnudagsútgáfa Daily Telegraph í London spyr í dag, hvort Bandaríkin, Ţýzkaland og Bretland séu í raun öruggir fjárfestingarkostir eins og taliđ hefur veriđ.

Í pottinum

Enn standast ekki bođađar tímaáćtlanir gagnvart ESB - sendiherra Íslands í Brussel gerđur afturreka

Augljóst er ađ engar tímaáćtlanir sem íslenskir stjórnmálamenn hlynntir ESB-ađild nefna standast.

Hvers vegna kemur Hillary Clinton ekki til Íslands?

Hillary Clinton, utanríkis­ráđherra Bandaríkjanna hefur veriđ á ferđ um Norđurlönd. Hún kom til Noregs á fimmtudagskvöld. Á föstudagskvöld fór hún til Tromsö í Norđur-Noregi og var ţar í gćr. Ţessi ferđ utanríkis­ráđherrans er ţáttur í viđleitni Bandaríkjamanna til ađ styrkja stöđu sína á norđurslóđum. Hvađ ćtli valdi ţví ađ Hillary Clinton kemur ekki til Íslands?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS