Þriðjudagurinn 24. maí 2022

Sunnudagurinn 17. júní 2012

«
16. júní

17. júní 2012
»
18. júní
Fréttir

Sósíalistar fá hreinan meirihluta á franska þinginu - Ségolène Royal og Marine Le Pen náðu ekki kjöri

Útgönguspár í Frakklandi sýna að sósíalistar sigra í síðari umferð þingkosninganna sunnudaginn 17. júní. Talið er að þeir muni fá 320 af 577 þingsætum. Reynist þetta rétt eru þetta bestu úrslit fyrir franska sósíalista í síðari tíma sögu Frakklands. Kjörsókn var 55,9%. Spáin sýnir að sósíalistar ge...

Nýi lýðræðis­flokkurinn sigurvegari grísku þingkosninganna getur myndað meirihluta­stjórn með Pasok - upplausn á evru-svæðinu afstýrt

Nýi lýðræðis­flokkurinn (mið-hægri­flokkur) er sigurvegari þingkosninganna í Grikklandi sunnudaginn 17. júní. Hann hefur stöðu til að mynda meirihluta­stjórn með sósíalistum í Pasok-flokknum að mati innanríkis­ráðuneytis Griikklands. Nýi lýðræðis­flokkurinn (NL) fékk 128 af 300 sætum á gríska þinginu....

Útgönguspár í Grikklandi: NL með 0,5% umfram SYRIZA

Útgönguspár benda til þess að staðan sé nánast hnífjöfn á milli Nýja lýðræðis­flokksins og SYRIZA í þingkosningunum í Grikklandi en kjörstöðum var lokað kl.

For­stjóri OECD: Grikkir eiga að fá tækifæri til endurskoðunar lánasamninga

Angel Gurria, for­stjóri OECD, Efnahags- og framfara­stofnunar Evrópu, sagði í gær, laugardag, að gefa eigi Grikkjum tækifæri til að endurskoða samninga, sem gerðir hafa verið um neyðarlán við ESB/AGS/Seðlabanka Evrópu geti það orðið til þess að þeir verði áfram innan evru­svæðisins.

Hollande leggur fram vaxta­ráætlun sem kostar 120 milljarða evra

Franskt vikublað, Journal du Dimanche segir í dag, að Frakkar vilji að Evrópu­sambandið samþykki fyrir lok þessa árs áætlun um hagvöxt, sem muni kosta um 120 milljarða evra. Blaðið segir að Frakkar hafi horfzt í augu við andstöðu Þjóðverja gegn útgáfu sameiginlegra evruskulda­bréfa og samþykki nú að horft verði til þeirrar lausnar á 10 ára tímabili.

Frakkland: Seinni umferð þingkosninga í dag-Athyglin beinist að Marine Le Pen og Segolene Royal

Seinni umferð þingkosninga fer fram í Frakklandi í dag. Kosið er samtals um 577 þingsæti en niðurstaðan náðist í 36 kjördæmum í fyrri umferð kosninganna fyrir viku, þar sem viðkomandi frambjóðandi fékk meira en 50% atkvæða. Af þeim fengu sósíalistar og bandamenn þeirra 25 sæti. Sömu aðilar ráða öldunga­deildinni eftir að vinna meirihluta þar í kosningum á síðasta ári.

Grikkland: Búizt við útgönguspám upp úr kl. 16.00

Kjörstaðir í Grikkandi loka kl.

Í pottinum

Aðildarumsóknin er strand innan ESB-Af hverju er því haldið leyndu?

Aðildarumsókn Íslands að ESB er strönduð innan ESB. Ástæðan er kröfur þjóða, sem hagsmuni hafa af makrílveiðum á Norður-Atlantshafi og þá ekki sízt Íra um að viðræður um sjávar­útvegsmál verði ekki hafnar nema með stífum skilyrðum. Samningamenn Íslands eru skelfingu lostnir og telja, að sjáist þeir s...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS