Mánudagurinn 24. febrúar 2020

Fimmtudagurinn 21. júní 2012

«
20. júní

21. júní 2012
»
22. júní
Fréttir

Moody´s lćkkar lánshćfiseinkunn 15 stórbanka austan hafs og vestan

Moody‘s hefur lćkkađ lánshćfiseinkunn 15 banka og fjármála­stofnana í Evrópu og Bandaríkjunum.

Ţýski stjórnlagadómstóllinn vill svigrúm til ađ skođa lögmćti ESM-samningsins - ţýski forsetinn frestar undirritun laga

Stjórn og stjórnar­andstađa í Ţýskalandi sömdu fimmtudaginn 21. júní um ađ stađfesta ríkisfjármálasamning ESB og samninginn um ESM, varanlegan björgunar­sjóđ evrunnar. Stjórnlagadómstóll Ţýskalands vill hins vegar fá ráđrúm til ađ meta hvort og hvenćr ESM-samningurinn taki gildi. Inngrip stjórnlagadó...

Tvö alţjóđleg endurskođendafyrirtćkja telja ađ styđja ţurfi spćnska banka um 16 til 62 milljarđa evra

Endurskođenda­fyrirtćki telja ađ spćnskir bankar ţurfi allt ađ 62 milljörđum evra sér til bjargar. Ţađ er innan 100 milljarđa evra markanna sem evru-ráđherrahópurinn hefur lýst sig reiđubúinn ađ leggja fram til ađ tryggja bönkum á Spáni nćgilegt eigiđ fé.

Berlusconi lćtur í sér heyra-kosningar á Ítalíu?

Silvio Berlusconi hefur látiđ í sér heyra í fyrsta sinn frá ţví ađ hann hraktist frá völdum í nóvembermánuđi sl. Hann er enn fomađur ţess flokks, sem hann hefur leitt undanfarin ár og er einn ţeirra flokka, sem standa ađ baki ríkis­stjórn Mario Monti. Berlusconi gefur nú til kynna ađ nýjar kosningar geti veriđ framundan á Ítalíu.

FT: Versnandi efnahagshorfur í Ţýzkalandi

Efnahagshorfur í Ţýzkalandi fara versnandi ađ sögn Financial Times í morgun, sem bendir til ţess ađ sögn blađsins ađ áhrifa evrukrísunnar sé fariđ ađ gćta ţar. Sérstakur mćlikvarđi, sem byggir á upplýsingum frá innkaupa­stjórum bendir til ţess ađ samdráttur sé jafn hrađur nú í júní og hann var í maí en ţá hafđi hann ekki veriđ meiri í ţrjú ár.

Spánn: Ávöxtunarkrafan hćkkađi verulega í útbođi í morgun

Spánverjar buđu út skulda­bréf á markađi í morgun. Ţeir seldu 2,2 milljarđa evra af fimm ára bréfum á 6,072% en í síđasta útbođi var krafan á slík bréf 4,96%. Ţriggja ára bréf fóru á 5,547% en í fyrra útbođi á 4,876%. Tveggja ára bréf fóru á 4,706% en í fyrra útbođi á 2,069%.

Grikkland: Ráđherrum fćkkar úr 49 í 28-samstarfs­flokkar tilnefna ekki ráđherra

Antonis Samaras leggur fram ráđherralista sinn í Grikklandi í dag. Niđurstađa samstarfs­flokka hans, PASOK og Lýđrćđislega vinstri flokksins varđ sú, ađ tilnefna ekki ráđherra til setu í ríkis­stjórninni. Evangelos Venizelos ţurfti ađ taka töluvert á í flokki sínum til ađ sannfćra ţingmenn um ađ styđja ríkis­stjórnina án ráđherrastóla.

Leiđarar

Frođukennd yfirlýsing á G20-fundi breytir engu um evru-vandann

Mál hafa skýrst í bili á evru-svćđinu ţegar litiđ er til stjórnmálaviđburđa. Ný, lýđrćđislega kjörin ríkis­stjórn hefur veriđ mynduđ í Grikklandi og sósíalistar hafa öll ráđ Frakka í hendi sér.

Í pottinum

Flokkur innan ţing­flokks Samfylkingar?

Er ađ verđa til flokkur innan ţing­flokks Samfylkingar?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS