François Hollande vill að þjóðir geti valið sér hraða innan ESB-samstarfsins
François Hollande Frakklandsforseti fór í fyrstu heimsókn sína til London þriðjudaginn 10. júlí, hann hitti Elísabetu II drottningu í Windsor-kastala og David Cameron forsætisráðherra í Downing-stræti. Á blaðamannafundi sagði Hollande að hann teldi að líta ætti á ESB á þann veg að þar gætu þjóðir va...
Ráðherranefnd um Evrópumál innan ríkisstjórnar Íslands samþykkti föstudaginn 6. júlí aðgerðaáætlunin til að mæta opunarviðmiði í 11. kafla um landbúnað og dreifbýlisþróun í aðildarviðræðunum við ESB. Áætlunin var síðan send Evrópusambandinu með formlegum hætti. Áætlunin hefur einnig verið send utanr...
Sjávarútvegsnefnd ESB-þingsins samþykkti einróma á fundi sínum miðvikudaginn 11. júlí reglur sem heimila framkvæmdastjórn ESB að grípa til refsiaðgerða gegn ríkjum sem veiða úr ofveiddum stofnum og tengdum fisktegundum. Á vefsíðunni wordfishing segir að reglurnar séu svar ESB við ofveiði Íslendinga ...
Þýzkaland: Stjórnlagadómstóllinn fjallar um ESM
Stjórnlagadómstóll Þýzkalands gaf til kynna í gær, að það gætu liðið margar vikur áður en dómstóllinn kæmist að niðurstöðu um mál, sem varða starfsemi ESM hins varanlega neyðarsjóðs ESB. Sjóðurinn átti að taka til starfa í byrjun júlí en tafir á afgreiðslu mála er varða sjóðinn á ítalska þinginu og ...
Spánn: Rajoy ætlar að „djúphreinsa“ fjármálakerfið
Ávöxtunarkrafan á 10 ára spænsk skuldabréf hefur verið að lækka á eftirmarkaði í morgun og var komin niður í 6,706%. Það er væntanlega árangur af yfirlýsingum Mariano Rajoy, forsætisráðherra þess efnis, að hann ætli að „djúphreinsa“ fjármálakerfið á Spáni. Jafnframt hefiur forsætisráðherrann tilkynn...
ILO: 4,5 milljónir starfa tapast á evrusvæðinu á 4 árum verði ekki horfið frá aðhaldsstefnu
Alþjóða vinnumálastofnunin (ILO) telur að 4,5 milljónir starfa geti tapast á evrusvæðinu á næstu fjórum árum verði haldið fast við aðhaldsstefnuna í ríkisfjármálum þessara ríkja. Færi svo mundi atvinnuleysi í 17 evruríkjum fara í 22 milljónir manna. Stofnunin segir að þá verði ekki bara evrusvæðið í vandræðum heldur efnahagskerfi heimsins alls.
Námumenn fjölmennir á götum Madrid-Mótmæla niðurskurði styrkja til kolavinnslu
Gert er ráð fyrir öðrum útifundi námumanna í Madrid í dag og gera verkalýðsfélögin sér vonir um að um 25 þúsund manns taki þátt í þeim fundi. Í gærkvöldi voru saman komnir í Madrid nokkur hundruð námumenn, sem höfðu gengið langan veg til höfuðborgar Spánar frá norðurhluta landsins til að mótmæla niðurskurði. Nokkur þúsund stuðningsmanna tóku á móti þeim.
Verður ákafi forystusveitar ASÍ í aðild rædd á næsta ASÍ-þingi?
Alþjóða vinnumálastofnun (ILO) telur að óbreytt stefna í ríkisfjármálum og efnahagsmálum á evrusvæðinu, sem byggist á stórauknu aðhaldi í fjármálum ríkjanna geti leitt til þess að 4,5 milljónir starfa tapist á þessu svæði á næstu fjórum árum. Það þýðir að atvinnulausir í evruríkjunum yrðu 22 milljónir en eru nú 17,5 milljónir.
Makríldeilan: Samningsafstaða mótuð – Norðmenn skapa ESB skjól
Þegar íslensk stjórnvöld ákváðu 112.000 tonna heildarafla á makríl fyrir íslensk fiskiskip og kynntu ákvörðun sína opinberlega 13. mars 2009 ruku norskir útgerðarmenn upp til handa og fóta. Hinn 16. mars 2009 birti Audun Maråk, framkvæmdastjóri hjá Fiskebåtredernes Forbund, samtökum norskra útvegsma...
Er Árni Páll of mikill vinur formanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks?
Stuðningsmönnum Jóhönnu Sigurðardóttur innan Samfylkingar er ekki rótt um þessar mundir. Þeir hafa horft til Guðbjarts Hannessonar, velferðarráðherra sem eftirmanns hennar í formennsku Samfylkingar. Nú er hins vegar tvennt að gerast, sem truflar þau áform.