Bretland: Vaxandi umrćđur um ţriđju leiđina gagnvart ESB - milli EES og núverandi ađildar Breta
Miklar umrćđur eru nú međal áhugamanna um stöđu Bretlands innan Evrópusambandsins og hvađa leiđ skuli farin til ađ treysta hana til frambúđar ţegar ljóst sé ađ almennt sćtti Bretar sig ekki viđ framsal á meira valdi til stofnana ESB og vilji frekar fá í sínar hendur ađ nýju ráđ yfir ýmsu sem nú sé í...
Kínverjar sakađir um tvćr tölvuárásir á frönsku forsetahöllina
Tvćr tölvuárásir hafa veriđ gerđar á Elysée-höllina, ađsetur Frakklandsforseta, undanfarna tvo mánuđi segir í dagblađinu Le Télégramme fimmtudaginn 12. júlí. Embćttismenn grunar ađ árásirnar séu gerđar frá Kína. Fyrri árásin var gerđ skömmu áđur en François Hollande tók viđ embćtti í maí. Le Telégr...
Tíst sambýliskonu Hollandes svipti hann ímynd hins ósköp venjulega manns segir sonur forsetans
Gálaust tíst sambýliskonu François Hollandes fyrir frönsku ţingkosningarnar í júní „eyđilagđi imyndina sem hann vildi hafa sem ósköp venjulegur mađur“ segir elsti sonur forsetans.
Norđmenn auka framlög til varnarmála og leggja áherzlu á herćfingar NATÓ í N-Noregi
Háttsettur embćttismađur í varnarmálaráđuneyti Noregs, Roger Ingebrigtsen, var í heimsókn í Brussel í fyrradag og átti fund međ forsvarsmönnum Atlantshafsbandalagsins. Hann lýsti ţeirri ósk norskra stjórnvalda ađ Atlantshafsbandalagiđ tćki mun meiri ţátt en hingađ til í herćfingum í Norđur-Noregi. Ţetta kemur fram í samtali Nordlys viđ Ingebrigtsen. Sl.
Grikkir leggja aukna áherzlu á endurskođun lánakjara
Forystumenn stjórnarflokkanna ţriggja í Grikklandi komu saman til fundar í gćrkvöldi til ţess ađ rćđa stöđu Grikkja í samningaviđrćđum viđ önnur evruríki.
Liborhneyksliđ breiđist út til Bandaríkjanna-ţingnefndir hefjast handa
Nú er taliđ líklegt ađ Bob Diamond, fyrrverandi forstjóri Barclaysbanka verđi kallađur fyrir bandaríska ţingnend eđa nefndir til ađ svara spurningum um Liborvaxtahneyksliđ. Um er ađ rćđa bankanefnd öldungadeildarinnar og nefnd fulltrúadeildar, sem fjallar um fjármálaţjónustu.
Asía: Markađir féllu í kjölfar lćkkunar stýrivaxta í Suđur-Kóreu
Markađir í Asíu féllu óvćnt í nótt eftir ađ Seđlabanki Suđur-Kóreu lćkkađi öllum ađ óvörum stýrivexti sína úr 3,25% í 3%. BBC segir ađ ţessi ákvörđun hafi valdiđ ótta um ađ efnahagshorfur fćru versnandi. Ţá olli ţađ vonbrigđum á mörkuđum ađ Seđlabanki Japans gerđi litlar breytingar á stefnu sinni í ...
Makríldeilan og ESB-ađildarviđrćđurnar - hin augljósu tengsl
Í fjórum pistlum sem birst hafa í ţessari viku hér á Evrópuvaktinni hefur veriđ gerđ úttekt á makríldeilu Íslendinga viđ ESB og Norđmenn.
Makríldeilan: ESB skapar sér vígstöđu
Hinn 10. júní 2010 birtist frétt á vefsíđunni fishupdate.com um ađ skoski ESB-ţingmađurinn Struan Stevenson hefđ snúiđ sér til Mariu Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB, á málţingi á vegum ESB-ţingsins í Brussel og hvatt hana til ađ láta ekki undan kröfum Íslendinga og Fćreyinga í makríldeilunni....
Hve verđur afstađa Jóns Bjarnasonar til undanhalds í makríldeilunni?
Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ stöđu Jóns Bjarnasonar, fyrrverandi sjávarútvegsráđherra í ţeim sviptingum, sem framundan eru innan VG vegna makríldeilunnar og ađildarumsóknar Íslands ađ ESB. Jón Bjarnason hefur skapađ sér sérstöđu innan VG og í vaxandi mćli eftir ađ hann var hrakinn úr r...