Ţýski seđlabankastjórinn: Spánn ţarf alhliđa efnahagsađstođ
Ađstođ ESB viđ Spánverja ćtti ađ ná til alls efnhags ţeirra en ekki ađeins bankakerfisins segir Jens Weidmann, seđlabankastjóri Ţýskalands í samtali viđ Börsen Zeitung laugardaginn 14. júlí. „Reikningar bankanna endurspegla ekki annađ en efnahagslífiđ í heild,“ segir seđlabankastjórinn. „Telji fjár...
Írar: Makríllinn er ađ hverfa af Íslandsmiđum - draga á 7,5% tilbođ tafarlaust til baka
Írar leggja til viđ sjávarútvegsráđherra ESB-ríkjanna sem koma saman til fundar í Brussel mánudaginn 16. júlí ađ tilbođ til Íslendinga um 7,5% hlutdeild í veiđikvóta á makríl verđi dregiđ til baka enda sé makríll ađ hverfa úr íslenskri lögsögu. Ţetta kemur fram í orđsendingu til ráđherrafundarins fr...
Norđur-Noregur: Rússar freista Norđmanna međ ódýrri olíu
Rússneska olíufélagiđ Lukoil ćtlar ađ freista Norđmanna, sem búa nálćgt landamćrum Noregs og Rússlands međ ódýru benzíni og olíu. Í Kirkenes, sem liggur alveg viđ landamćri Rússlands kostar lítri af benzíni sem svarar 1,9 evrum og lítri af dísilolíu 1,8 evrum. Í Borisoglebsk, rússneskum bć í 20 mínútna keyrslu frá Kirkenes kostar lítrinn af benzíni 0,6 evrur og af dílsilolíu 0,65 evrur.
Spánn: Ríkisstjórnin heldur fast viđ víđtćkan niđurskurđ ţrátt fyrir mótmćli
Spćnska ríkisstjórnin samţykkti á fundi sínum í gćr víđtćkustu ađhaldsađgerđir í opinberum rekstri frá ţví ađ Spánverjar tóku upp lýđrćđislega stjórnarhćtti, Ţetta segir spćnska dagblađiđ El Pais og bendir á, ađ ákvörđun ríkisstjórnarinnar komi á sama tíma og námumenn gangi um götur í Madrid og mótm...
Írland: Stefnt ađ enn frekari fćkkun opinberra starfsmanna
Írska ríkisstjórnin stefnir ađ ţví ađ fćkka starfsmönnum his opinbera um 4000 manns fyrir lok nćsta árs. Ţetta kemur fram í Irish Times í dag.
Tap JP Morgan Chase komiđ í 5,8 milljarđa dollara-gćti hćkkađ um 1,7 milljarđa til viđbótar
JP Morgan Chase, bandaríski bankinn, sem í vor upplýsti ađ hann hefđi tapađ 2 milljörđum dollara á misheppnuđum afleiđuviđskiptum hefur nú skýrt frá ţví ađ tapiđ nemi um 5,8 milljörđum dollara eđa nćr ţrefallt hćrri upphćđ en sagt var í fyrstu. Ţá hefur bankinn endurskođađ reikningsyfirlit sitt fyrir fyrstu ţrjá mánuđi ársins.
Kćra ber međferđ stjórnarskrármálsins til ESB, Evrópuráđsins og ÖSE
Í framvinduskýrslu framkvćmdastjórnar ESB um viđrćđurnar viđ Íslendinga sem birtist í október 2011 er notađur sami kvarđi á ađ meta stjórnskipun Íslands og umsóknarríkja frá Balkanskaga ţar sem stjórnarhćttir bera ţess merki ađ ţjóđirnar séu ađ ţróa međ sér opna og lýđrćđislega stjórnarhćtti. Stenst íslensk stjórnskipun prófiđ ţá um haustiđ.
Hverjar eru óskir og vonir stjónarandstöđuflokkanna um forystu stjórnarflokkanna?
Í vangaveltum, sem nú breiđast út í fjölmiđlum um pólitíska framtíđ ţeirra Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar er ađ sjálfsögđu fjallađ um ţessi mál út frá sjónarhóli flokksmanna í Samfylkingu og VG. En hvernig ćtli máliđ horfi viđ út frá sjónarhorni stjórnarandstöđuflokkanna? Hve...