Sunnudagurinn 17. október 2021

Laugardagurinn 21. júlí 2012

«
20. júlí

21. júlí 2012
»
22. júlí
Fréttir

Spánar­konungur sviptur heiđurforsetatign vegna fílaveiđa

Jóhann Karl Spánar­konungur hefur veriđ ţurrkađur út sem verndari deildar World Wildlife Fund á Spáni vegna fílaveiđiferđar sem hann fót til Botswana.

Mario Draghi: Ţađ verđur ekki snúiđ frá evrunni! - Evrópu­vaktin birtir viđtal Le Monde viđ seđlabanka­stjóra Evrópu

Ţrátt fyrir leiđtogafundi og ráđherrafundi evru-ríkja breytist stađan ekki evrunni í hag. Fram til ţessa virđist Seđlabanki Evrópu vera eini ađilinn sem geti róađ markađina. Nú er hann sakađur um ađ halda ađ sér höndum.

Huang Nubo fer niđrandi orđum um Íslendinga - lýsir stolti yfir ţátttöku í Kommúnista­flokki Kína

Í frétt á dv.is laugardaginn 21. júlí er vitnađ í grein í Washington Times frá miđvikudeginum 4. janúar 2012 eftir Miles Yu í dálki sem heitir Inside China. Miles lýsir Huang Nubo, auđmanni Kína međ áhuga á Íslandi, á ţennan hátt: „Huang Nubo, fasteignajöfur sem kemur einnig fram sem félagi í ...

Seđlabanki Evrópu tekur ekki lengur grísk ríkisskulda­bréf sem tryggingu fyrir lánum til grískra banka

Seđlabanki Evrópu tilkynnti í gćr, ađ bankinn mundi ekki ađ óbreyttu taka grísk ríkisskulda­bréf sem tryggingu fyrir lánum til grískra banka. Ţetta ţýđir ađ sögn ekathimerini, ađ grískar lána­stofnanir verđa ađ leysa lausafjárvanda sinn međ lántöku úr sérstökum sjóđi Seđlabanka Grikklands (ELA), sem settur var upp í ţessu skyni.

Spánn:Krafan á 10 ára bréf fór í 7,28% í gćr

Ávöxtunarkrafan á 10 ára spćnsk skulda­bréf fór á eftir­markađi í gćr í 7,28%, sem engin von er til ađ spćnska ríkiđ geti stađiđ undir.

Leiđarar

Er rökstudd tillaga um evru-ađild Íslands á nćsta leiti? Síđustu forvöđ

Undir lok janúar 2012 tilkynnti Jóhanna Sigurđar­dóttir forsćtis­ráđherra flokks­stjórn Samfylkingar­innar ađ stefna ríkis­stjórnar­innar í gjaldmiđilsmálum í viđrćđunum viđ ESB yrđi kynnt á nćstu sólarhringum, var helst ađ skilja.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS