Mánudagurinn 25. janúar 2021

Sunnudagurinn 22. júlí 2012

«
21. júlí

22. júlí 2012
»
23. júlí
Fréttir

Wolfgang Schäuble: Grikkir verđa ađ standa viđ sitt - Philip Rösler: Brottför Grikkja af evru-svćđinu vekur ekki lengur hroll

Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýskalands, segir viđ Bild sem kemur út mánudaginn 23. júlí ađ Grikkir verđi ađ taka sig á viđ umbćtur sínar til ađ uppfylla skilyrđin sem alţjóđlegir lánveitendur ţeirra hafa sett ţeim. „Hafi orđiđ tafir verđa Grikkir ađ vinna ţćr upp,“segir ráđherrann viđ Bild. ...

Noregur: 75% andstađa viđ ESB-ađild - 69% innan Hćgri­flokksins ţrátt fyrir ađildar­stefnu flokksforystunnar

Ný skođanakönnun í Noregi sýnir ađ 69% af kjósendum Hćgri­flokksins segja ađ ţeir myndu hafna ađild ađ ESB yrđi greitt atkvćđi um ţađ nú.

Norska krónan ekki sterkari gagnvart evru í 10 ár – fjármagn frá evru-svćđinu leitar skjóls í Skandinavíu

Ţegar gengisskráningu var hćtt föstudaginn 20. júlí var evran skráđ á 7,37 norskar krónur. Ţađ eru 10 ár liđin frá ţví ađ evran var skráđ svo lágt gagnvart norskri krónu. Ţá hélt Seđlabanki Noregs uppi gengi krónunnar međ 7% stýrivöxtum. Nú eru stýrivextir 1,5%. Ţetta veldur ţví ađ fyrirtćki glíma...

Le Monde: Niđurskurđaráfalliđ og Spánverjar í uppnámi

Augljóst er ađ vandi Spánverja eđa banka ţeirra leystist ekki í síđustu viku ţegar ţeim var tilkynnt ađ fjármála­ráđherrar evru-ríkjanna hefđu samţykkt ađ greiđa bönkunum fyrstu útgreiđslu allt ađ 100 milljarđa evru láns fyrir lok júlí.

Grikkland: AGS ćtlar ekki ađ láta meira fé af mörkum - SE tekur ekki ríkisskulda­bréf sem tryggingu - ótti viđ ríkisgjaldţrot eykst

Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđurinn (AGS) hefur látiđ ţau bođ berast til ESB ađ sjóđurinn muni ekki leggja fram meira fé til ađ bjarga Grikklandi.

Spánn: Hrópađ og hrćkt á ráđherra

Cristina Cifuentes, sem sćti á í ríkis­stjórn Mariano Rajoy á Spáni og hefur m.a. veriđ talsmađur ríkis­stjórnar­innar í málum, sem varđa mótmćli í spćnskum borgum stóđ allt í einu um helgina frammi fyrir mótmćlendum augliti til auglitis af tilviljun, ţegar hún var í verzlunarferđ. Ţeir ţekktu hana og ...

Kouvelis: Hćttan af brottför Grikklands af evru­svćđinu ekki liđin hjá

Fotis Kouvelis, leiđtogi Lýđrćđislega vinstrabandalagsins, sem er einn ţeirra ţriggja flokka, sem standa ađ ríkis­stjórn Samaras, sagđi í viđtali viđ Skai-sjónvarpsstöđina í Grikkandi í morgun, ađ sú hćtta vćri ekki liđin hjá, ađ Grikkland yrđi ađ yfirgefa evru­svćđiđ.

Evrópski fjárfestingarbankinn lánar 1,5 milljarđa evra til Grikklands

Evrópski fjárfestingarbankinn (EIB) mun lána tćplega 1,5 milljarđ evra til grískra fyrirtćkja ađ ţví er fram kemur í Financial Times í gćr. Yannis Stournaras, fjármála­ráđherra Grikklands skýrđi frá ţessu í gćr. Bankinn hefur fram til ţessa veriđ tregur til ađ lána til Grikklands og voru lánveitingar til Grikkja nánast komnar niđur í ekki neitt eđa um 10 millljónir evra á ţessu ári.

Observer: 21 trilljón dollarar ofurríkra geymd í skattaskjólum

Ný rannsókn, sem sagt er frá í brezka sunnudagsblađinu The Observer í dag, sýnir ađ um 21 trilljón dollara í eigu ofurríkrar elítu er geymd í skattaskjólum víđa um heim. Ţetta jafngildir samanlagđri vergri landsframleiđslu Bandaríkjanna og Japan. Skýrslan er unnin af James Henry, fyrrum ađalhag­frćđingi McKinsey, ráđgjafa­fyrirtćkisins, sem er sér­frćđingur í skattaskjólum.

Í pottinum

Árásir Ólafs Ragnars og skammarleg ţögn fréttastofu ríkisútvarpsins

Í viđtali viđ Sunnudagsmoggann rifjađi Ţóra Arnórs­dóttir, forsetaframbjóđandi og starfsmađur ríkisútvarpsins, upp ţađ sem hún kallađi ótrúlegar árásir Ólafs Ragnars Grímssonar á mann hennar. Ólafur Ragnar sakađi hann um ađ hafa misnotađ ađstöđu sína hjá ríkisútvarpinu til ađ koma höggi á sig, forsetann.

Hvers konar flokkur er Framsóknar­flokkurinn?

Hvers konar flokkur er Framsóknar­flokkurinn í dag? Er hann flokkur landsbyggđarinnar? Landbúnađarins? Samvinnuhreyfingarinnar? Er hann hćgri flokkur? Hvađ er hann? Ţetta eru áleitnar spurningar, sem skipta máli vegna ţess, ađ líkurnar eru ađ verđa meiri en minni á ţví, ađ Sjálfstćđis­flokkur og Framsóknar­flokkur myndi saman nćstu ríkis­stjórn.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS