Fimmtudagurinn 22. apríl 2021

Mánudagurinn 23. júlí 2012

«
22. júlí

23. júlí 2012
»
24. júlí
Fréttir

Verđfall á mörkuđum leiđir til banns viđ skortsölu á Spáni og Ítalíu - ótti viđ ađ Spánn ţurfi fjárhagslega ađstođ eykst

Skortsala á hluta­bréfum hefur veriđ bönnuđ á Spáni í ţrjá mánuđi til ađ takmarka fjármagnshreyfingar og verđ­bréfasviđskipti eftir mikiđ verđfall á mörkuđum mánudaginn 23. júlí af ótta viđ ađ spćnska ríkiđ verđi ađ óska eftir fjárhagslegri neyđarađstođ. Ítalir hafa einnig bannađ skortsölu á bréfum í ...

Fjárhagsvandi spćnsku hérađanna vekur spurningar um framtíđ spćnsku ríkisheildarinnar - spenna magnast milli stjórnvalda í Madrid og hérađs­stjórna

Ţegar litiđ er til fjárhagsvanda Spánar er óhjákvćmilegt ađ átta sig á ţví ađ hann er tvíţćttur. Annars vegar snýr hann ađ spćnska ríkinu sem vill í lengstu lög forđast ađ lenda í klónum á ţríeykinu, ESB, Seđlabanka Evrópu (SE) og Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđnum (AGS) og hins vegar ađ sjálfstćđu héruđunum 17 sem mynda spćnska ríkiđ.

Sér­frćđingur LSE: Spánn biđur um neyđarlán međ haustinu

Einn af sér­frćđingum London School of Economics, Paul de Grauwe, spáir ţví ađ Spánn muni leita eftir neyđarađstođ viđ spćnska ríkiđ í haust og bendir á, ađ ţá ţurfi Spánn ađ endurfjármagna 27 milljarđa evra í ríkisskuldum. Ţetta kemur fram í spćnska dagblađinu El Pais í dag.

HSBC í nýjum vandamálum á Norđur-Kýpur-sakađur um sölu eigna, sem ágreiningur er um hver á

Brezki bankinn HSBC, sem á í vök ađ verjast vegna ásakana um peningaţvott fyrir fíkniefnabaróna og hryđjuverka­samtök og ţátttöku í Libor-vaxta svindlinu stendur nú frammi fyrir nýjum ásökunum um ađ hafa selt land í norđurhluta Kýpur, sem óvíst er hver eigi. Ţetta kemur fram í Daily Telegraph í dag. Kýpur skiptist í tvennt á milli hins gríska hluta og hins tyrkneska.

Spánn: Krafan á 10 ára bréf fór í 7,55% í morgun-hluta­bréf lćkka í verđi um alla Evrópu

Ávöxtunarkrafan á 10 ára spćnsk ríkisskulda­bréf fór í morgun í 7,55% en var í 7,28% sl. föstudag.

Leiđarar

Ástandiđ á evru­svćđinu versnar stöđugt-vita Jóhanna og Össur af ţví?

Stađan á evru­svćđinu versnar stöđugt. Gagnstćtt ţví, sem einhverjir héldu og fréttastofa RÚV kynnti sem tímamótasamkomulag virđist leiđtogafundur ESB-ríkjanna og síđar nćturfundur leiđtoga evruríkjanna í lok júní engu hafa skilađ. Ţvert á móti hefur ástandiđ versnađ stöđugt síđan. Nú er svo komiđ ađ ţolinmćđi leiđtoga annarra evruríkja gagnvart Grikklandi virđist ţrotin.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS