Ţriđjudagurinn 15. júní 2021

Laugardagurinn 28. júlí 2012

«
27. júlí

28. júlí 2012
»
29. júlí
Fréttir

Viktor Orbán: Brussel-valdiđ stendur í vegi fyrir efnahagsumbótum - ţar eyđa menn tímanum í sálarlíf gćsa

Viktor Orbán, forsćtis­ráđherra Ungverjalands, réđst á Evrópu­sambandiđ laugardaginn 28. júlí fyrir ađ hafa ekki tekist ađ leysa efnahagsvandann innan sambandsins. Í Brussel notuđu menn tímanna til alls annars en ađ huga ađ velferđ íbúa ESB-landanna. „Ţađ verđur ađ segja hlutina eins og ţeir eru: Kr...

Rússar segjast ekki ćtla ađ opna flotastöđvar á fjarlćgum slóđum - segja ummćli yfirmanns flotans afflutt

Rússneska varnarmála­ráđuneytiđ hafnar ţví ađ ríkis­stjórn Rússlands stefnu ađ ţví ađ reisa fyrstu nýju herflotastöđina utan rússnesku landamćranna frá hruni Sovétríkjanna áriđ 1991. Áđur hafđi fréttastofa haft eftir yfirmanni rússneska flotans ađ athygli beindist ađ Kúbu, Víetnam og Seychelles-eyjum ...

Grikkland: Samaras skrifar ţríeykinu bréf-útskýringar en ekki formleg beiđni um frest

Ekathimerini, gríski vefmiđillinn, segir í dag, ađ Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra, hafi afhent fulltrúum ţríeykisins, ESB/AGS/SE bréf ţar sem hann útskýri hvers vegna Grikkland ţurfi lengri frest til ađ framkvćma umsamda lánaskilmála. Í bréfinu sé hins vegar ekki formleg ósk um lengri frest.

Die Welt: Draghi er Trójuhestur innan SE-orđrómur um víđtćk skulda­bréfakaup EFSF-ESM-SE

Irish Times segir í dag- og byggir ađ einhverju leyti á franska dagblađinu Le Monde- ađ vangaveltur séu um áćtlanagerđ til ţess ađ bjarga Spáni og Ítalíu á ţann veg, ađ fyrst muni EFSF, hinn tímabundni neyđar­sjóđur ESB, sem hefur töluvert laust fé undir höndum, kaupa spćnsk og ítölsk skulda­bréf í út...

Bandaríkin: Hćgir á hagvexti - en minna en búizt var viđ

Ţađ hćgđi á hagvexti í Bandaríkjunum á milli fyrsta og annars fjórđungs ţessa árs.

Reuters: Ţrír bankar lykilađilar ađ Libor-svindlinu

Reuters-fréttastofan segi í dag, ađ dómsskjöl og heimildarmenn sem tengist rannsókn LIborvaxta­málsins gefi til kynna ađ miđlarar viđ ţrjá evrópska banka hafi komiđ mjög viđ sögu viđ fölsun Libor-vaxtanna.

Leiđarar

Hćlisleitendur í skjóli ríkis­stjórnar­innar

Nú er viđ völd ríkis­stjórn sem telur ađ Íslandi sé helst til sóma ađ taka viđ fleiri flóttamönnum en veriđ hefur. Ţađ sé ţjóđinni til skammar ađ hér hafi ekki fleiri pólitískum flóttamönnum veriđ veitt hćli en sagan sýni. Úr ţessu verđi ađ bćta.

Í pottinum

Romney komiđ til hálpar í Bandaríkjunum vegna árása breskra fjölmiđla

Stuđningsmenn Mitts Romneys, forsetaframbjóđanda repúblíkana, í Bandaríkjunum snerust til varnar sínum manni eftir ađ bresku blöđin sóttu ađ honum í vikunni í tilefni af komu hans til London.

Er sumaleyfi evrunnar, Merkel, Draghis og Hollandes borgiđ?

Ágúst er sumarleyfismánuđur Evrópu­sambandsins. Leiđtogarnir búa sig undir ađ taka sér frí ađ minnsta kosti í nokkra daga. Angela Merkel Ţýskalandskanslari hóf sumarleyfi sitt í Bayreuth um miđja vikuna, á hinni árlegu Wagner-hátíđ ţar. Fumsýnd var ný uppfćrsla á Hollendingnum fljúgandi.

Ţorsteinn Pálsson: „Leppsveitar­stjórnir“ Kínverja

Sú var tíđin ađ lepp­stjórnir Sovétríkjanna í ríkjum Austur-Evrópu voru daglegt fréttaefni og fór ekki á milli mála hvađa merking var fólgin í ţví orđi. Í grein í Fréttablađinu í dag kemst Ţorsteinn Pálsson, fyrrverandi formađur Sjálfstćđis­flokksins ađ kjarna málsins í umfjöllun um Grímsstađi á Fjöllum. Hann segir: "Nćsti leikur er ađ sveitarfélögin kaupi jörđina og leigi Kínverjanum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS