Mánudagurinn 9. desember 2019

Þriðjudagurinn 31. júlí 2012

«
30. júlí

31. júlí 2012
»
1. ágúst
Fréttir

Ungverskur vefmiðill: Ólíklegt að Íslendingar gangi í Evrópu­sambandið - telur andstöðu við aðild vaxa meðal þjóðar­innar

Rónay Tamás skrifar hinn 31. júlí um þróun mála á Íslandi og afstöðuna til Evrópu­sambandsins á ungversku vefsíðuna nepszava.hu. Þar segir að Evrópu­sambandið njóti sífellt minni vinsælda meðal Íslendinga og vitnað er til orða Þóru Arnórsdóttur forsetaframbjóðanda í hinu þýska Handelsblatt á dögunum þ...

Gífurlegt fjármagn hverfur frá Spáni af ótta við hrun banka

Flutningur fjármagns frá Spáni fjórfaldaðist í maí 2012 í 41,3 milljarða evra í samanburði við maí 2011. Er þetta talið til marks um minnkandi traust á bankakerfi landsins. Alls voru 163 milljarðar evra fluttir frá Spáni fyrstu fimm mánuði þessa árs segir í skýrslu Seðlabanka Spánar sem birt var þ...

Forystumenn CSU í Bæjaralandi telja á mörkunum að Juncker geti gegnt formennsku evruhópsins eftir að hafa móðgað Þjóðverja í blaðaviðtölum

Forystumenn kristilegra sósíalista (CSU) í Bæjaralandi, systur­flokks CDU, flokks Angelu Merkel, hafa brugðist illa við ummælum sem Jean-Claude Juncker, formaður evruhópsins, lét falla í viðtali við Le Figaro (birt á Evrópu­vaktinni mánudaginn 30. júlí) og þýska blaðið Süddeutsche Zeitung. Horst Seeh...

Á að skíra Norður-Íshafið upp og kalla það Rússlandshaf?

Á að skíra Norður-Íshafið upp og kalla það Rússlandshaf? Það er skoðun Nikolai Pavlyuk, forstöðumanns hugveitu í Moskvu, sem nefnist á ensku Institute of Expert Assessments.

Hreyfing Beppe Grillo með 16-20% fylgi á Ítalíu

Í borginni Parma á Norður-Ítalíu tók nýr meirihluti við í borgar­stjórn sl. vor eftir mikinn kosningasigur. Hinn nýi borgar­stjóri hjólar í vinnuna í stað þess að aka um í límúsínu.

HSBC kann að krefja fyrrverandi starfsmenn um endur­greiðslu

Háttsettir fyrrverandi starfsmenn HSBC bankans í Bretlandi geta átt von á því að bankinn krefji þá um endur­greiðslu á bónus­greiðslum, sem nema milljónum dollara að því er fram kemur í Daily Telegraph.

Leiðarar

Tekst Ofur-Mario það sem stjórnmálamönnum misheppnast?

Franska blaðið Le Figaro segir þriðjudaginn 31. júlí að nú hafi engil-saxar ákveðið að hefja virkari afskipti af evru-kreppunni og knýja á um lausn hennar. Þetta hafi blasað við mánudaginn 30. júlí þegar Timothy Geithner, fjármála­ráðherra Bandaríkjanna, hafi lagt á sig meira en 10 klukkustunda flugf...

Í pottinum

Hin nýju framboð og forsetaefnin

Það kemur óneitanlega á óvart hversu dauft er yfir hinum nýju framboðum, sem boðað hafa komu sína inn á hinn pólitíska vettvang. Hver getur ástæðan verið? Ætla mætti að nú væru kjöraðstæður fyrir slík framboð í kjölfar Hrunsins. Getur verið að ástæðan sé sú að þau hafi lítið sem ekkert að segja? Í sumum tilvikum kan það að vera.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS