Monti biðlar til Finna í Helsinki fyrir örlagafund í stjórn Seðlabanka Evrópu
Mario Monti, forsætisráðherra Ítalíu, hitti Jyrki Katainen, forsætisráðherra Finnlands, í Helsinki miðvikudaginn 1. ágúst og einnig Finnann Olli Rehn, efnahagsstjóra ESB. Finnar vilja setja strangar kröfur vegna lánveitinga til skuldugra evru-þjóða og hafa krafist sérstakra trygginga fyrir sig af Fi...
Ólafur Ragnar Grímsson var settur í embætti forseta Íslands í fimmta sinn við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu miðvikudaginn 1. ágúst. Í ræðu sinni gagnrýndi forseti aðferð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og stuðningsmanna hennar við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Til hennar hefur verið efnt ...
Framkvæmdastjórn ESB ræðst gegn þjóðum sem hún telur stunda ofveiði - lækkar veiðiheimildir þeirra
Framkvæmdastjórn ESB sagði miðvikudaginn 1. ágúst að hún hefði refsað ríkjum sem hefðu veitt umfram heimildir árið 2011 með því að minnka veiðiheimildir þeirra í ár, aðgerðirnar koma harðast niður á Bretum og Spánverjum. Í yfirlýsingu sem gefin var af þessu tilefni sagði framkvæmdastjórnin að virka...
Skotland: Minnkandi stuðningur við sjálfstæði
Stuðningur við sjálfstæði Skotlands fer minnkandi skv. nýrri skoðanakönnun, sem The Scotsman segir frá í dag. Könnunin sýnir að 54% Skota eru andvígir aðskilnaði frá Bretlandi (Sameinaða konungdæminu) sem er 1 prósentustiga aukning frá sambærilegri könnun í janúar. Stuðningur við sjálfstæði Skotlands hefur minnkað um þrjú prósentustig og er nú í 30% skv.
Atvinnuleysi á evrusvæðinu aldrei meira en í júlí
Atvinnuleysi á evrusvæðinu hefur aldrei verið meira en nú í júlímánuði. Það fór í 11,2% eða 17,8 milljónir manna, sem jafngildir mannfjölda tveggja aðildarríkja, Austurríkis og Portúgals að sögn Financial Times.
Asía: Hægir á framleiðslu og útflutningi vegna minni eftirspurnar frá Evrópu og Bandaríkjunum
Evrukreppan er farin að hafa veruleg áhrif í Asíu segir í Financial Times í dag. Nýjar tölur um framleiðslu og útflutning helztu Asíuríkja benda til þess að þau fylgi nú í kjölfar Bandaríkjanna og Evrópu í efnahagslega lægð. Framleiðsla minnkaði heldur í Kína í júlí, útflutningur frá Suður-Kóreu minnkaði verulega og óvæntur samdráttur varð á Tævan á öðrum fjórðungi ársins.
Guardian: ESB horfir til auðlinda Grænlands-vill samkomulag um hráefnavinnslu
Evrópa horfir til nýs landnáms í stöðugt ásæknari leit að nýjum auðlindum- til hins ísilagða eyðilands, Grænlands. Með þessum orðum hefst frétt í brezka blaðinu Guardian, sem segir að olía og gas hafi verið kjarni þessarar viðleitni hingað til en Evrópusambandið sjái nú nýja möguleika í námuvinnslu.
ESB ásælist Grænland og Ísland-Hverjir eru Trójuhestarnir?
Fyrr á öldum og fram á þá tuttugustu þurftu vestrænar þjóðir ekki að hugsa mikið um almenningsálit, þegar þær ásældust auðlindir annarra þjóða. Þær sendu einfaldlega heri sína á vettvangi og lögðu þau ríki undir sig, sem voru eftirsóknarverð. Þegar heimsveldi Breta stóð sem hæst réðu þeir yfir um 20% af íbúum jarðar.
Það er furðulegt ef fréttamenn ríkisútvarpsins og aðrir fjölmiðlamenn átta sig ekki á því að allt sem Ólafur Ragnar Grímsson segir um meðferð stjórnarskrármálsins og nauðsyn þess að ná samstöðu um breytingar á stjórnarskránni er bein gagnrýni á Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og það hvernig ...
Össur einn á ESB-bátnum - rætt við hann eins og síðasta talsmann ESB-aðildar Íslands og evrunnar
Augljóst er af fjölmiðlum á meginlandi Evrópu að þeir sem í þá skrifa um ESB og Ísland eru sannfærðir um að Íslendingar gerist ekki aðilar að Evrópusambandinu og viðræðurnar sem nú fara fram leiði ekki til neinnar niðurstöðu.
Kraftmikil forysta í Heimdalli
Það er ekkert nýtt að gusti um Heimdall, eins og gerzt hefur síðasta sólarhringinn í fjölmiðlum. Það sem hins vegar er ánægjulegt er að félagið hefur síðasta árið verið undir forystu ungrar og kraftmikillar konu, sem nú er ljóst að mun gegna formennsku í félaginu áfram.