Mánudagurinn 17. júní 2019

Föstudagurinn 3. ágúst 2012

«
2. ágúst

3. ágúst 2012
»
4. ágúst
Fréttir

Mariano Rajoy: Útilokar ekki ađ Spánn óski eftir neyđarláni - ćtlar enn ađ auka niđurskurđ ríkisútgjalda

Mariano Rajoy, forsćtis­ráđherra Spánar, gaf til kynna föstudaginn 3. ágúst ađ hann vćri ekki lengur fráhverfur neyđarláni frá ESB. Lántökukostnađur spćnska ríkisins lćkkađi niđur fyrir 7% eftir yfirlýsingu ráđherrans. Ţá bođađi forsćtis­ráđherrann enn frekari niđurskurđ er nú nefnd talan 102,2 millj...

Ítalía: Sólhlífum lokađ á bađströndum til ađ mótmćla afskiptasemi ESB

Ţúsundir einkarekinna ítalskra bađstrandstađa voru lokađir á háannatíma föstudaginn 3. ágúst ţar sem eigendur stađanna mótmćltu nýrri ESB-tilskipun sem ţeir telja ógna tilveru sinni. Eigendur um 30.000 strandstađa sem spanna um fjórđung strandlengju Ítalíu og bjóđa einfalda ţjónustu međ sólhlíf og b...

Danmörk: Hćlisleitendum fjölgar vegna nýrrar stjórnar­stefnu - sífellt fleiri reyna ađ lauma sér í Norrćnu í Hirtshals

Hćlisleitendum hefur fjölgađ mikiđ í Danmörku frá ţví ađ Helle Thorning-Schmidt, leiđtogi Jafnađarmanna­flokksins, myndađi ríkis­stjórn međ radíkölum og sósilaískum vinstrimönnum (SF) sem rýmkađi dönsku útlendingalöggjöfina. Hćlisleitendur eru nú fleiri í Danmörku en ţeir hafa veriđ undanfarin 10 ár. Sér­frćđingur telur ađ ţađ megi rekja beint til stefnu og ákvarđana ríkis­stjórnar­innar.

Slóvenar ţokast í átt ađ neyđarláni frá ESB - Moody's lćkkar lánshćfiseinkunn - bankar í vanda

Slóvenía gćti orđiđ nćst evru-ríkja til ađ óska eftir neyđarláni; Moody´s lćkkađi lánshćfiseinkunn landsins um ţrjú brot föstudaginn 3. ágúst frá A2 í Baa2. Slóvenar standa tvö skref frá ţví ađ lenda í rusl­flokki. Ţegar ţjóđin varđ ađili ađ ESB áriđ 2004 var henni fagnađ sem „besta nemandanum í bekk...

Bild: Ţýzkaland grćđir á evrukreppunni

Ţýzka dagblađiđ Bild segir ađ Ţjóđverjar grćđi á evrukreppunni. Ţađ gerist međ tvennum hćtti. Annars vegar grćđa ţeir á ţví ađ peningar leita til Ţýzkalands, sem veldur ţví ađ vextir ţar lćkka. Hins vegar hefur evrukreppan orđiđ til ţess ađ veikja evruna en sú veiking hefur orđiđ til ţess ađ örva útflutning Ţýzkalands.

Rússar vilja eignast námur viđ Kirkenes í N-Noregi

Rússar vilja eignast námur í Kirkenesi, sem er nyrzt í Norđur-Noregi, eins konar útvörđur Noregs viđ landamćri Noregs og Rússlands. Ţetta kemur fram í BarentsObserver í dag. Eigandi járngrýtisnáma viđ Kirkenes, Australian Northern Iron, kveđst hafa fengiđ tilbođ ađ upphćđ 449 milljónir evra í námurnar.

AGS: Ţađ versta á eftir ađ koma á evru­svćđinu

Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn segir skv. frétt í Guardian í dag ađ ţađ versta eigi eftir ađ koma á evru­svćđinu. Mikiđ áfall á svćđinu geti leitt til 5% efnahagslegs samdráttar.

Leiđarar

Evrukreppan fer ađ hafa neikvćđ áhrif hér eins og annars stađar

Í morgun var ávöxtunarkrafan á spćnsk ríkisskulda­bréf á eftir­markađi komin í 7,37% og er ţví ađ nálgast ţađ hćsta, sem hún komst í fyrir skömmu. Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn segir í nýrri skýrslu ađ ţađ versta sé eftir ađ koma á evru­svćđinu og spáir miklu áfalli, sem geti komiđ vegna hćkkandi lántökukostnađar einstakra ríkja, minnkandi eftirspurnar frá neytendum og sviptinga í eignaverđi.

Í pottinum

Er Össur hrćddur um sig?

Breytingar á ríkis­stjórnum valda alltaf áhyggjum ţeirra ráđherra sem fyrir eru. Ţeir eru yfirleitt ekki í rónni fyrr en ţćr eru afstađnar. Ţeir eru alltaf hrćddir um ađ breytingarnar snúi ađ ţeim. Ţetta er ađ gerast núna innan Samfylkingar­innar. Katrín Júlíus­dóttir er ađ koma úr fćđingarorlofi. Vćntanlega fćr hún sćti í ríkis­stjórninni á ný. Hvernig gerist ţađ? Fer Oddný út?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS