Enhedslisten (Einingarlistinn) sem stendur ađ baki dönsku ríkisstjórninni krefst upplýsinga um hve hátt innan danska stjórnkerfisins hafi veriđ ákveđiđ ađ vernda Hu Jintao, forseta Kína, fyrir allri gagnrýni ţegar hann heimsótti Danmörku í júní sl. Morten Břdskov dómsmálaráđherra ber ađ svara fyrir hönd ríkisstjórnarinnar.
Grísk yfirvöld hafa ákveđiđ ađ 1500 lögreglumenn sem hafa sinnt öryggisgćslu fyrir stjórnmálamenn og ađra sem taliđ hefur veriđ ađ hefđu ţörf fyrir sérstaka vernd snúi sér nú ađ almennum löggćslustörfum í Aţenu einkum í ţeim hluta miđborgarinnar sem komst fyrr á ţessu ári á vald glćpamanna, eiturlyfjaneytenda og vćndiskvenna.
Antonio Tajani, iđnađarmálastjóri ESB, segir ađ Kínverjar hafi ţegar náđ forskoti gagnvart Evrópusambandinu ţegar litiđ sé til áhuga á ađ vinna fágćt jarđefni á Grćnlandi; hinn ítalski framkvćmastjórnarmađur ESB var á Grćnlandi 16. júní sl. til ađ rita undir samning um hlut sambandsins í nýtingarrét...
Hvíta-Rússland: Bangsastríđiđ breiđist út-Danmörk og Noregur lýsa stuđningi viđ Svía
Svíum hefur nú borizt liđsauki í sífellt harđnandi átökum á milli ţeirra og Hvíta-Rússlands. Utanríkisráđherra Dana, Villy Sovndal (Socialistisk Folkeparti) hefur lýst ţeirri skođun ađ viđbrögđ Hvíta-Rússlands vegna „bangsainnrásarinnar“ séu óskiljanleg.
Ţýzkaland: Vaxandi gagnrýni stjórnmálamanna á Seđlabanka Evrópu
Guido Westerwelle, utanríkisráđherra Ţýzkalands og fyrrum leiđtogi Frjálsra demókrata (FDP) segir í viđtali viđ tímaritiđ Focus í Ţýzkalandi, ađ hann sé andvígur víđtćkara starfssviđi ESM, hins varanlega neyđarsjóđs ESB, sem nú er ráđgert ađ taki til starfa í september. Hann segist líka andvígur evruskuldabréfum.
Af hverju hefur Össur ekki tekiđ afstöđu til fallhlífarinnrásar bangsanna í Hvíta-Rússland?
Hvernig stendur á ţví ađ Ísland hefur ekki tekiđ afstöđu í bangsastríđinu, sem hefur brotizt út á milli Svíţjóđar og Hvíta-Rússlands? Hvernig stendur á ţví ađ Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra Íslands hefur ekki nú ţegar gefiđ yfirlýsingu og fordćmt brottrekstur sćnska sendiherrans frá Minx eftir innrás leikfangabangsa í fallhlífum í Hvíta-Rússland, sem Svíar standa fyrir?