Föstudagurinn 19. júlí 2019

Miđvikudagurinn 15. ágúst 2012

«
14. ágúst

15. ágúst 2012
»
16. ágúst
Fréttir

Boris Johnson gefur Cameron ráđ um ađ sýna meiri dirfsku í efnahagsmálum - útilokar ekki ţingframbođ ađ nýju

Boris Johnson, borgar­stjóri í London, hefur hvatt flokksbróđur sinn David Cameron forsćtis­ráđherra til ađ hćtta ađ „tipla á tánum“ í efnahagsmálum og stuđla frekar ađ stórframkvćmdum í London sem verđi aflvaki um landiđ allt.

Grikkland: Pakistanskir innflytjendur kvarta undan árásum og afskiptaleysi lög­reglu

Pakistanskir innflytjendur í Grikklandi segja ađ árásir á ţá hafi aukizt á undanförnum mánuđum og ţeir halda ţví fram, ađ gríska lög­reglan veiti ţeim ekki nćgilega vernd. Ţetta kemur fram á ekathimerini. Talsmađur ţeirra segir líka, ađ lög­reglan hafi beitt ţá ofbeldi í leit ađ ólöglegum innflytjendum.

Samaras á fund leiđtoga evruríkja-álitamál hvort hann fćr áheyrn

Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra Grikklands mun hitta nokkra helztu leiđtoga evruríkjanna í nćstu viku og fara fram á tveggja ára framlengingu á ţeim tíma, sem Grikkir fá til ađ framkvćma lánaskilmála á ţeirri forsendu ađ efnahagslćgđin í Grikklandi sé ađ verđa dýpri, en áćtlađ hafđi veriđ, ţegar samiđ var um ţá skilmála.

Grikkir seldu skammtíma­bréf fyrir 4 milljarđa evra-stćrsta útbođ í tvö ár

Gríska ríkiđ seldi í gćr skammtíma­bréf til 13 vikna fyrir 4 milljarđa evra á markađi, fyrst og fremst til grískra banka. Ţetta er stćrsta útbođ Grikkja á markađi í tvö ár.

Standard Chartered borgar 340 milljónir dollara í sekt-Rannsókn heldur áfram

Brezki bankinn Standard Chartered samţykkti í gćr ađ borga 340 milljónir dollara í sekt til fjármála­eftirlits New York ríkis vegna brota á bandarískum reglum um bankaviđskipti viđ Íran. Bankinn hafđi áđur bođizt til ađ greiđa 5 milljónir dollara og taldi máliđ ná til 14 milljón dollara viđskipta.

Leiđarar

Vaxandi raunsći ađildarsinna er fagnađarefni

Ţađ er hćgt ađ segja ţađ sama međ mismunandi orđalagi.

Í pottinum

Fjármála­ráđherra segir íslenska ferđaţjónustu ríkisstyrkta - hvađ gerir Eftirlits­stofnun EFTA?

Oddný Harđar­dóttir fjármála­ráđherra sagđi í fréttum sjónvarps mánudaginn 13. ágúst ađ ferđaţjónustan í landinu vćri ríkisstyrkt á međan virđisaukaskattur á gistingu sé í undanţáguskattţrepi. Mikilvćgt vćri ađ greinin vaxi á raunverulegum forsendum, en ekki á grundvelli umbunar umfram ađrar greinar....

Er til pólitískt líf fyrir Össur eftir ESB?!

Ţrátt fyrir ađ Samfylkingar­fólk beri sig vel vegna ţess breytta tóns, sem nú heyrist úr herbúđum VG um ađildarumsóknina eru ţó meiri líkur en minni á ţví, ađ Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, sé farinn ađ leita ađ og undirbúa útleiđ fyrir Samfylkinguna úr viđrćđuferlinu. Hann gerir sér áreiđanlega ljóst ađ Samfylkingin getur ekki gengiđ til kosninga međ máliđ í ţeirri stöđu, sem ţađ er nú.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS