Sunnudagurinn 5. desember 2021

Laugardagurinn 18. ágúst 2012

«
17. ágúst

18. ágúst 2012
»
19. ágúst
Fréttir

Stefán Máni kynntur í Le Monde ásamt framvindu íslensks sam­félags

Série noire en Europe 6/6 er greina­flokkur sem franska blađiđ Le Monde hefur birt og fjallar um sex höfunda spennusagnahöfunda frá jafnmörgum Evrópu­löndum.

Spánn: Ríkis­stjórnin íhugar beiđni um frekari ESB-ađstođ - vill ađ SE kaupi ríkisskulda­bréf

Seđlabanki Evrópu (SE) verđur ađ kaupa spćnsk ríkisskulda­bréf annars tekst ekki ađ lćkka lántökukostnađ ríkis­sjóđs Spánar eđa tryggja framtíđ evru-svćđisins. Ţetta segir Luis de Guindos, efnahagsmála­ráđherra Spánar, viđ spćnsku fréttastofuna EFE ađ sögn Reuters-fréttastofunnar.

Ţýskaland: Meirihlutinn vill evru-ađild áfram

Meirihluti Ţjóđverja vill halda í evru-ađild sýnir ný könnun sem birt verđur í sunnudagblađi Frankfurter Allgemeine Zeitung 19. ágúst. Mestur er áhugi á evru-ađild hjá ţeim sem eru virkir í stjórnmálum ađ sögn blađsins. Kćmi til ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um ađild Ţjóđverja ađ evru-samstarfinu mundu 50%...

Sporgöngumađur Breiviks handtekinn í Tékklandi

Tékkneska lög­reglan hefur handtekiđ mann sem taliđ er ađ hafi stefnt ađ svipađri árás á sam­félag sitt og Anders Behring Breivik gerđi í Osló 22. júlí 2011. Lög­regla segist hafa fundiđ árásarriffil, sprengjuefni, skotfćri og einkennisbúning lög­reglu í íbúđ hans. Hinn 29 ára gamli mađur var handtekin...

Seđlabanka­stjóri Kýpur: Bankabandalag hjálpar smáríkjum međ stór bankakerfi

Panicos Demetriades, seđlabanka­stjóri Kýpur segist í samtali viđ Wall Street Journal vonast til ţess, ađ Evrópu­sambandiđ taki ákveđin skref í átt til myndunar bankabandalags fyrir lok ţessa árs.

Frakkland: Sósíalistar sakađir um ađ herma eftir Sarkozy vegna götuóeirđa

Ríkis­stjórn sósíalista í Frakklandi liggur nú undir gagnrýni fyrir ađ nota sömu ađferđir og ríkis­stjórn Sarkozy, fyrrverandi forseta til ţess ađ fást viđ götuóeirđir. Manuel Valls, innanríkis­ráđherra, fór í skyndiheimsókn fyrir nokkrum dögum til Amiens, bćjar fyrir norđan París, sem er međ íbúafjölda á borđ viđ Reykjavík og Kópavog samanlagt, ţar sem ungmenni höfđu veitzt ađ lög­reglu.

Brezk ţing­nefnd gagnrýnir Diamond harkalega-Englandsbanki „barnalegur“ og „ađgerđarlaus“

Brezk ţing­nefnd sakar Bob Diamond, fyrrverandi for­stjóra Barclays-banka um ađ reyna ađ afvegaleiđa brezka ţingiđ í rannsókn á Libor-vaxta hneykslinu, sem byrjađi í Barclays. Hann hafi ekki veriđ hreinskilinn, hafi ekki talađ út og hafi ekki uppfyllt ţćr kröfur, sem brezka ţingiđ geri til ţeirra, sem mćti í yfirheyrslu hjá ţingmönnum. Ţessar ásakanir koma fram í skýrslu um máliđ.

Grikkland: Tveggja ára frestun niđurskurđar ţýđir hrađari endurreisn

Ţađ mundi tryggja hrađari endurreisn Grikklands og ađ skuldastađa landsins yrđi viđráđanlegri, ef lánardrottnar féllust á tveggja ára frestun á niđurskurđi ađ upphćđ 11,5 milljarđar evra. Ţetta kemur fram í fréttum Reuters í morgun, sem byggir á frétt í gríska dagblađinu Imerisia í dag um nýja útreikninga gríska fjármála­ráđuneytisins.

Leiđarar

Samfylkingin stillir VG upp viđ vegg

Samfylkingin fékk VG til samstarfs í ríkis­stjórn međ eitt meginmarkmiđ í huga: ađ sćkja um ađild ađ Evrópu­sambandinu og vinna ađ henni.

Í pottinum

Grikkir sćkja á sjóinn-veiđa sér til matar

Ţađ er gömul saga og ný ađ ţađ bjargar mörgum ađ sćkja á sjóinn. Ţađ ţekkjum viđ Íslendingar og Grikkir eru ađ kynnast ţví á nýjan leik. Fjöldi ţeirra Grikkja, sem hafa aflađ sér veiđileyfa hefur tvöfaldast á einu ári auk ţess sem ţeim fjölgar, sem veiđa án leyfis. Strandgćzlan í Grikklandi segir ađ ástćđan sé efnahagskreppan í landinu. Fólk er ađ veiđa sér til matar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS