Sunnudagurinn 24. október 2021

Laugardagurinn 25. ágúst 2012

«
24. ágúst

25. ágúst 2012
»
26. ágúst
Fréttir

Hollande vill Grikki áfram međ evru- leynihópur innan ţýska fjármála­ráđuneytisins hugar ađ framtíđ evrunnar

François Hollande Frakklands­forseti og Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra Grikklands, hittust í París laugardaginn 25. ágúst. Eftir fundinn sagđi Hollande ađ Grikkir „yrđu ađ halda áfram á evru-svćđinu“ en jafnframt bćri ţeim ađ „sýna trúverđugleika“ ţegar kćmi ađ skuldbindingum um ađ draga úr ríkis...

Jóhanna: Engar ESB-viđrćđulyktir fyrir ţingkosningar voriđ 2013 – Katrín: Frjáls­hyggja rćđur för innan ESB

Jóhanna Sigurđar­dóttir, formađur Samfylkingar­innar og forsćtis­ráđherra, telur öruggt ađ afstađan til ađildar ađ Evrópu­sambandinu verđi eitt af stóru málum vetrarins og komandi kosninga.

Grikkland: Sameining á vinstri vćng?

Evangelos Venizelos, leiđtogi PASOK, gríska sósíalista­flokksins, sem varđ illa úti í ţingkosningum í Grikklandi í vor og sumar er nú ađ undirbúa formleg tilmćli um nánara samstarf viđ Lýđrćđislega vinstri flokkinn, Grćningja og fleiri hópa á miđju og vinstri vćng grískra stjórnmála í ţví skyni ađ styrkja ţćr stjórnmálahreyfingar.

Ţjóđverjar jákvćđari í garđ Íra en Grikkja og Portúgala

Ţjóđverjar eru jákvćđari í garđ Íra en Grikkja og Portúgala og mikill meirihluti Íra telur ađ Ţjóđverjar hafi gert nóg til ađ verja evru­svćđiđ. Ţetta kemur fram í könnun, sem Irish Times lét gera í báđum löndum. Einungis 3% ţeirra sem spurđir voru í Ţýzkalandi vill Írland út af evru­svćđinu og meirihluti ţeirra telur ađ Írar vinni meira en Ţjóđverjar.

Moskva: Kasparov sýknađur

Rússneskur dómstóll hefur sýknađ Garry Kasparov, fyrrum heimsmeistara í skák af ásökunum um ţátttöku í ólöglegum mótmćlum. Ţetta kemur fram í New York Times í morgun.

Leiđarar

ESB-lygin og gröf VG

Ţegar Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG, sá ástćđu til ţess ađ ráđi spunaliđa sinna ađ rjúfa kyrrđ sumarleyfisins í Frakklandi og gefa álit á uppnáminu innan eigin flokks vegna ESB-málsins átaldi hann „venjubundin vitni“, Ögmund Jónasson og Jón Bjarnason, fyrir ađ vekja „blóđlykt“ hjá andstćđin...

Í pottinum

Háskóla­lektor vegur ađ starfsheiđri rit­stjóra Fréttablađsins

Ólafur Ţ. Stephensen, rit­stjóri Fréttablađsins, skrifađi 22. ágúst leiđara vegna uppsagnar Gunnars Ţ. Andersens, for­stjóra hjá fjármála­eftirlitinu, í febrúar 2012 og sagđi ađ settar hefđu veriđ fram „ćvintýralegar samsćriskenningar“ um ástćđur uppsagnarinnar. Ólafur Ţ. sagđi: „Bröttust var lí...

Katrín Jakobs­dóttir verđur ađ skýra betur hvađ hún er ađ fara

Í rćđu sinni á flokksráđsfundi Vinstri grćnna í gćr leitađist Katrín Jakobs­dóttir, varaformađur flokksins viđ ađ skilgreina afstöđu einstakra hópa innan flokksins til Evrópu­sambandins og sagđi m.a.: "Í öđru lagi er ţađ hópur flokksmanna, sem vill ađ Vinstrihreyfingin-grćnt frambođ gerist einsmáls...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS