Miđvikudagurinn 7. desember 2022

Miđvikudagurinn 5. september 2012

«
4. september

5. september 2012
»
6. september
Fréttir

Lettar og Pólverjar vilja ekki fá evruna - sýna kannanir

Könnun á vegum Latvijas fakit, blađs í Lettlandi, sýnir ađ meirihluti Letta hefur ekki áhuga á ađ taka upp evru.

Slóvakía: Fjársvik vegna fjölnota íţróttahúss leiđir til endur­greiđslukröfu frá Íslandi, Noregi og Liechtenstein

Stjórnvöld í Noregi, Íslandi og Liechtenstein hafa krafist endur­greiđslu frá Slóvakíu á um 100 m. ISK styrk sem veittur var úr EES-sjóđi. Krafan er reist vegna ţess ađ upplýst hefur veriđ um svik sem tengjast smíđi fjölnota íţróttahúss. Markmiđiđ međ styrknum var ađ auđvelda smíđi fjölnota íţróttahús fyrir ungt fólk í bćnum Senec skammt frá Bratislava, höfuđborg Slóvakíu.

Kvennakvótar bođađir í stjórnum stórra fyrirtćkja innan ESB - framkvćmda­stjórnin leggur fram tillögu - andstađa innan ráđherraráđsins

Framkvćmda­stjórn ESB vill ađ innan átta ára verđi hiđ minnsta 40% stjórnar­manna stórra fyrirtćkja innan ESB konur. Reglurnar eiga ađ gilda um fyrirtćki sem skráđ eru í kauphöllum.

Búlgarar, Pólverjar og Tékkar forđast evruna - óvissa innan ESB og fjárhagsleg áhćtta of mikil

Búlgarska ríkis­stjórnin hefur falliđ frá áformum um ađ taka upp evruna vegna ţess hve efnahagshorfur eru neikvćđar á evru-svćđinu og vaxandi óvissu um framtíđ Evrópu­sambandsins sagđi Simeon Djankov, fjármála­ráđherra Búlgaríu, viđ Wall Street Journal mánudaginn 3. september. Sama mánudag sagđi Rado...

Finnland: Lítill áhugi á ađ lćra rússnesku-viđskiptalífiđ hefur áhyggjur

Helsingin Sanomat segir ađ lítill áhugi sé í Finnlandi á ađ lćra rússnesku og ađ viđskiptalífiđ ţar í landi hafi áhyggjur af ţví ađ skortur sé á fólki, sem kunni ţađ tungumál. Á síđasta ári stunduđ 0,6% nemenda í yngri aldur­flokkum grunnskóla nám í rússnesku en 1,7% í eldri aldurs­flokkum. Spćnska virđist jafn vinsćl og jafnvel vinsćlli sem valfag en rússneska.

Mikil aukning á ferđum yfir landamćri Norđur-Noregs og Rússlands

Umferđ yfir landamćrin milli Rússlands og Norđur-Noregs hefur aldrei veriđ meiri í sögunni segir Barents Observer. Ađ einhverju leyti er skýringin sú, ađ íbúar á 30 km svćđi viđ landamćrin ţurfa ekki lengur á vega­bréfsáritun ađ halda. Í ágústmánuđi fóru 22904 einstaklingar yfir landamćrin viđ Storskog-Borisobglesk, eđa helmingi fleiri en í sama mánuđi 2009 og 4000 fleiri en í fyrra.

Spánn: Útgjöld vegna atvinnuleysisbóta 18,5 milljarđar evra á fyrstu 7 mánuđum

Útgjöld spćnska ríkisins vegna atvinnuleysisbóta jukust um 5,4% á fyrstu sjö mánuđum ţessa árs.

Grikkland: Skođanamunur milli Frakka og Ţjóđverja?

Francois Hollande, forseti Frakklands, sagđi í gćr, ađ hćgt vćri ađ veita Grikkjum tveggja ára framlengingu á framkvćmd lánaskilmála ef skýrsla ţríeykisins um árangur ţeirra til ţessa yrđi jákvćđ. Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands hefur hins vegar ítrekađ fyrri yfirlýsingar um ađ mestu skipti ađ Grikkir standi viđ skuldbindingar sínar.

Leiđarar

Er Evrópu­sambandiđ ađ liđast í sundur?

Evrópu­ríkin komast ekkert áfram í samstarfi sínu innan Evrópu­sambandsins. Ţetta er ekkert fagnađarefni, heldur ekki frá sjónarhóli ţeirra hér á Íslandi, sem eru andvígir ađild okkar ađ Evrópu­sambandinu. Stofnun ţess og starfsemi er, hvađ sem okkar hagsmunum líđur, stórmerkileg og söguleg tilraun ţjóđa, sem öldum saman hafa herjađ hver á ađra til ađ tryggja varanlegan friđ sín í milli.

Pistlar

Schengen I: Ađild Íslands ađ Schengen­samstarfinu

Hinn 14. júní 1985 rituđu fulltrúar Belgíu, Frakklands, Hollands, Lúxemborgar og Ţýskalands undir landamćra­samstarf. Schengen er lítill bćr í Lúxemborg viđ Mósel-ána, ţar sem hún rennur inn í Frakkland en handan viđ hana er Ţýskaland. Markmiđ samstarfsins var ađ auđvelda för manna um innri l...

Í pottinum

Framtak Össurar sem ber ađ fagna

Ţađ er ekki oft sem ástćđa er til ađ fagna framtaki Össurar Skarphéđinssonar í utanríkis­ráđuneytinu en ţađ er tilefni til ţess nú. Ráđherrann átti skv.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS