Þriðjudagurinn 19. janúar 2021

Fimmtudagurinn 4. október 2012

«
3. október

4. október 2012
»
5. október
Fréttir

Mario Draghi: Seðlabankinn er tilbúinn með peningana - Spánverjar verða að bera sig eftir björginni og samþykkja skilyrðin

Seðlabanki Evrópu (SE) er tilbúinn til að hefja skulda­bréfakaup af spænska ríkinu fari ríkis­stjórn Spánar fram á það og skrifar undir „skuldbindingar“ sem verði ekki þungbærari en önnur ríki hafa mátt þola sagði Mario Draghi, forseti banka­stjórnar SE, fimmtudaginn 4. október. „Við getum gripið til ...

Sendiherra Þýskalands á Íslandi áréttar andstöðu við refsingar vegna makríls

Þýski sendiherrann á Íslandi, Thomas H. Meister, gat þess sérstaklega í fjölmennri móttöku sem hann bauð til í Hörpu miðvikudaginn 3. október að þýska ríkis­stjórnin hefði ekki stutt reglurnar um refisaðgerðir sem ætlunin er að beita framkvæmda­stjórn ESB gegn Íslendingum og Færeyingum vegna makrílvei...

Kappræður forsetaframbjóðenda: Romney gjörsigrar Obama samkvæmt könnunum

Könnun sem gerð var að kvöldi miðvikudags 3. október eftir fyrstu kappræður Mitt Romneys og Baracks Obama vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum 6. nóvember sýnir að mikill meirihluti telur að Romney hafi sigrað í þeim. Bent er á að á sínum tíma hafi Romney snúið baráttunni fyrir embætti ríkisst...

Pólland: Vilja aðild að evru en ekki án þess að stöðugleiki hennar sé tryggður

Jacek Rostowski, fjármála­ráðherra Póllands, segir í samtali við Financial Times, að Pólverjar vilji gerast aðilar að evrunni ef hægt verði að tryggja stöðugleika hennar. Hann segir Pólverja ekki hafa áhuga á aðild að evru, sem hrynji svo í kjölfarið.

Þýzkaland: Steinbruck sækir á Merkel í könnunum

Þýzkir jafnaðarmenn sækja nú á Kristilega demókrata eftir að Peer Steinbruck var útnefndur kanslaraefni þeirra.

Aðalhag­fræðingur AGS: Efnahagsmál á heimsvísu ekki komin í réttan farveg fyrr en 2018

Efnahagsmál á heimsvísu verða ekki komin í réttan farveg fyrr en á árinu 2018 í fyrsta lagi að mati Olivier Blanchard, sem er aðalhag­fræðingur Alþjóða gjaldeyris­sjóðsins.

Portúgal: Veruleg skattahækkun boðuð-víðtækt verkfall um miðjan nóvember

Ríkis­stjórn Portúgals hefur lagt fram tillögur um verulega skattahækkun og verkalýðs­samtökin í landinu hafa svarað með boðun víðtæks verkfalls um miðjan nóvember. Þetta kemur fram á BBC í morgun. Skattþrepum verður fækkað úr átta í fimm en á móti er fallið frá hækkun á velferðarskatti. En jafnframt verður tekin upp sérstakur 4% skattur.

Leiðarar

VG-ráðherrar bera ábyrgð á stærstu IPA-styrkjunum - gegn stefnu flokksins

Morgunblaðið birtir fimmtudaginn 4. október úttekt sem sýnir að Evrópu­sambandið styrkir níu íslensk verkefni með IPA-styrkjum um 2.346 milljónir króna og þess sé að vænta að verkefnum muni fjölga. IPA er skammstöfun á orðunum Instrument for Pre-Accession Assistance. Hlutverki sjóðsins er lýst þannig...

Í pottinum

Romney sigraði Obama - Egill fordæmir kappræðurnar

Stjórnmáladeilur í Bandaríkjunum vekja oft heitari tilfinningar hér á landi en íslensk stjórnmálaátök.

Össur ætlar að láta ganga á eftir sér

Það er ekki hægt að útiloka, að aðferð Össurar Skarphéðinssonar til að ná kjöri sem formaður Samfylkingar verði sú að láta ganga á eftir sér. Nú birtast á netmiðlum fréttir þess efnis að í undirbúningi sé að skora á Össur að gefa kost á sér. Röksemdin verður þessi: Árni Páll er líklegur með sinni pólitík til að auka á sundurlyndi innan Samfylkingar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS