Mánudagurinn 17. desember 2018

Fimmtudagurinn 18. október 2012

«
17. október

18. október 2012
»
19. október
Fréttir

Angela Merkel: Meiri ESB-samruni er leiđin út úr evru-vandanum - framkvćmda­stjórn ESB komi ađ fjárlagagerđ evru-ríkja

Angela Merkel Ţýskalandskanslari hvatti til meiri samruna innan Evrópu­sambandsins í rćđu í ţýska ţinginu, Bundestag, fimmtudaginn 18. október ađeins nokkrum klukkustundum fyrir tveggja daga ESB-leiđtogafund ESB ţar sem ćtlunin er ađ leggja á ráđin um framtíđarskipan sambandsins. Í upphafi stefnurćđ...

Evrópa: Víđtćk verkföll bođuđ 14. nóvember

Tvö stćrstu verkalýđs­samtök Spánar hafa bođađ alllsherjarverkfall hinn 14. nóvember n.k. til ţess ađ mótmćla ađhaldsađgerđum stjórnvalda. El País segir ađ ţetta verđi í fyrsta sinn, sem allsherjarverkfall hafi veriđ bođađ tvisvar á sama ári. Á sama tíma verđur haldinn fundur, sem um 200 félaga­samtök...

Danmörk: Fasttenging krónu viđ evru veldur dönskum ferđalöngum vandkvćđum

Danska krónan er tengd evrunni og lćkkandi gengi evrunnar ţýđir, ađ sumarfrí Dana eru ađ verđa dýrari, segir Berlingske Tidende í dag og byggir reyndar á Jyllands Posten. Ţađ er dýrara fyrir Dani en áđur ađ fara í haustfrí til Sviţjóđar, segir í frétt blađanna. Ţađ er ekki um neina smápeninga ađ rćđa ađ mati Nordea banka, sem hefur tekiđ saman yfirlit yfir ţennan aukna kostnađ.

Írland: Fianna Fáil er ađ ná sér á strik

Fianna Fáil, sem lengi var stćrsti stjórnmála­flokkur Írlands, en varđ illa úti í kosningum eftir bankahruniđ ţar, er ađ ná sér á strik í skođanakönnunum í fyrsta sinn í tvö ár ađ ţví er fram kemur í Irish Times í dag. Ný könnun sýnir ađ flokkurinn er nú orđinn annar stćrsti flokkur landsins en var kominn niđur í fjórđa sćti.

Grikkland: Víđtćk verkföll í dag-nánast öll ţjóđ­félags­starfsemi stöđvast-víggirđingar um ţinghús-4000 lög­reglumenn á götum

Búizt er viđ víđtćkum verkföllum í Grikklandi í dag, sama dag og leiđtogar ESB-ríkja koma saman til fundar. Gert er ráđ fyrir ađ flest fyrirtćki og ţjónustustarfsemi stöđvist, jafnvel blađsölustađir. Flugumferđar­stjórar leggja niđur vinnu, skip verđa í höfnum, almannasamgöngur stöđvast ađ miklu leyti, sjúkrahúsum verđur haldiđ gangandi međ lágmarks fjölda starfsmanna, ráđuneyti og bakarí loka.

Ţrír ESB-forsetar taka viđ friđarverđlaunum Nóbels

Martin Schulz, forseti ESB-ţingsins, skýrđi frá ţví miđvikudaginn 17. október ađ hann muni ásamt José Manuel Barroso. forseta framkvćmda­stjórnar ESB, og Herman Van Ropmuy, forseta leiđtogaráđs ESB, taka á móti friđarverđlaunum Nóbels í Osló. Schulz sagđi ađ ţeir hefđu ţrír orđiđ sammála um ţetta á ...

Leiđarar

Leiđtogafundur ESB: Ţjóđverjar og Frakkar ósammála

Leiđtogar ESB-ríkjanna 27 koma saman til fundar í Brussel síđdegis í dag, fimmtudaginn 18., október. Ţeir sitja á rökstólum fram á nótt og síđan aftur á morgun. Annars vegar er látiđ í veđri vaka fyrir fundinn ađ evru-vandinn sé nćstum ţví ađ baki og hins vegar ađ nú verđi lagt á ráđin um framtíđar-...

Í pottinum

Ţing ASÍ: Kröfur um aukiđ lýđrćđi valda forseta ASÍ áhyggjum

Nú á Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ bágt. Í fréttum Morgunblađsins í dag kemur fram, ađ kröfur um aukiđ lýđrćđi innan ASÍ hafa komiđ fram á ţingi ţess, sem nú stendur yfir.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS